Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINOAR Góð aukavinna Morgunpósturinn óskar eftir starfsfólki til að sinna áskriftarsöfnun í síma á kvöldin. Góð sölulaun í boði. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Morgunpóstsins á Vesturgötu 2, Reykjavík. Starfið fyrir Afríku „Þróunarhjálp frá þjóð til þjóðar" - leitar að sjálfboðaliðum til sam- starfs i „Childrens town“ í Mosambík. Sem sjálfboðaliði vinnur þú í hóp með 12 öðrum, ungu fólki frá Evrópu, að eftirfarandi verkefnum: - 6 mánaða undirbúningur í farandháskólanum (Den rejsende Hojskole) í Danmörku. - 6 mánaða hjálparstarf í Mósambík, þar sem þú berð ábyrgð á námi og félagslegri velferð átta fyrrverandi götubarna. - 2 mánaða upplýsingavinna í Evrópu. Starfið er sjálfboðavinna, en séð er fyrir fæði, húsnæði og vasapen- ingum í Afríku. Engrar sérstakrar kunnáttu er krafist. Kynningarfundur verður á íslandi 12. og 13. nóvember. Starfið byrjar 1.4. '95 eða 1.10 '95. Skrif aðu og fáðu nánari upplýsingar: DAPP, Tástrup Valbyvej 122, DK-2635 tshej, Danmörku eða sendu heimilisfang þitt í símbréfi 90 45 43 99 59 82. DevelopmentAid from People to People. Rjúpnaveiðibann 1994 í Þingvallahreppi frá ábúendum. Fyrir hönd ábúenda, oddviti Þingvallahrepps. Veiðimenn Eftirfarandi lax- og silungsársvæði eru til leigu: 1. Blanda svæði I, 4 stangir. 2. Blanda svæði II, 4 stangir. 3. Blanda svæði III, 2 stangir. 4. Svartá, 3 stangir ásamt veiðihúsi. 5. Svartá, silungasvæði, 2 stangir. 6. Silungasvæði: Blöndulón, Seyðisá, Haugahvísl, Galtará og Herjólfslækur. Tilboð skal gera í hvert veiðisvæði fyrir sig. Heimilt er að gera tilboð til allt að 3ja ára. Tilboðum skal skila til Halldórs Maríassonar, Finnstungu, 541 Blönduósi, fyrir 29. október nk. sem gefur nánari upplýsingar í síma 27117. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn veiðifélgs Blöndu og Svartár. Danskennarar! Danskennsla í átta grunnskólum á Vesturlandi veturinn 1994-1995 Eftirtaldir átta grunnskólar á Vesturlandi auglýsa eftir tilboði í dansnámskeið í vetur. Um er að ræða 10 klst. námskeið. Kennsl- unni þarf að Ijúka fyrir 1. mars 1995. Skólarn- ir sjá kennurum fyrir kennsluhúsnæði, gist- ingu og fæði. Annað sjá kennararnir um. Nemendur skólanna eru í 1.-10. bekk og fjöldi sem hér segir: Andakílsskóli Búðardalsskóli Heiðarskóli Kleppjárnsreykjaskóli Laugagerðisskóli Laugaskóli Lýsuhólsskóli Varmalandsskóli 24 nemendur 70 nemendur 65 nemendur 129 nemendur 61 nemandi 77 nemendur 35 nemendur 104 nemendur Skólarnir áskilja sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Skrifleg tilboð sendist Kleppjárnsreykjaskóla, 320 Reykholti, eigi síðar en 25. október nk., en nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-51171. Viltu eiga ógleymanlegt ævintýraár sem ASSE skiptinemi í Bandaríkjunum, ensku- eða frönskumælandi Kanada, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Þýskalandi, Frakklandi, Hollandi, Bretlandi, Portúgal, Mexíkó, Japan eða á Norðurlöndunum? Ef þú ert fæddur ’77, ’78 eða ’79 og hefur opinn og jákvæðan huga, langar að læra tungumál, hefur kjark til að takast á við hið ókunna, hefur áhuga á öðrum þjóð- um og menningu þeirra, getur þú sótt um að gerast skiptinemi. Hafðu sem fyrst samband við IWTEHIVJATIONAL STUDENT EXCHANGE PPOGHAMS Lækjargötu 3, (Skólastrætismegin), 101 Reykja vík, í síma 91-621455. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-17. Ráðstefna um ígildisviðskipti Verkfræðingafélag íslands, iðnaðarráðuneyti og Útflutningsráð íslands halda sameigin- lega ráðstefnu um ígildisviðskipti mánudag- inn 17. október nk. kl. 13.00-18.00. Ráðstefnan verður haldin í ráðstefnusal ríkis- ins (Rúgbrauðsgerðinni) í Borgartúni 6, Reykjavík. Ráðstefnan er ætluð öllum, sem áhuga hafa á möguleikum íslendinga á sviði útflutnings tækniþekkingar, nýjum atvinnutækifærum, vilja kynnast ígildisviðskiptum og möguleik- "um á íslandi. DAGSKRÁ: 12.30 Skráning þátttakenda og afhending ráðstefnugagna. 13.10 Setning. Jóhann Már Maríusson, formaður Verkfræðingafélags íslands. 13.20 Ávarp ráðherra. Hr. Sighvatur Björgvinsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 13.30 Reynsla Asea Brown Boveri af ígildisviðskiptum. Dr. Christoph Kamm - forstjóri Asea Brown Boveri Project Trade Finance Ltd., Baden, Sviss. 14.00 ígildisviðskipti í Finnlandi. Thomas A. Bell - framkvæmdastjóri McDonnell Douglas í Finnlandi. 14.30 Möguleikar fyrir ígildisviðskipti á íslandi. Pálmi Ragnar Pálmason, verkfræðingur. 15.00 Kaffi. 15.30 Reynsla New Brunswick af ígildisviðskiptum. John Adams - Government of New Brunswick, Fredericton NB, Kanada. 16.00 Ráðgjafastörf vegna ígildisverkefna. Curt Karlgren -forstjóri Organization for Offset Radification (OFOR) Development Corp. Vancouver BC, Kanada. 16.30 Pallborðsumræður. Dr. Christoph Kamm, Thomas A. Bell, John Adams, Curt Karlgren og Edgar Guðmundsson. 18.00 Ráðstefnuslit. Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs íslands. Ráðstefnustjóri: GuðmundurG. Þórarinsson, verkfræðingur. Skráning fer fram hjá Verkfræðingafélagi ís- lands í síma 688503 og upplýsingar gefur Jónas G. Jónasson, verkfr., í símum 689986 og 688503. Ráðstefnugjald er kr. 5.000 fyrir félagsmenn VFÍ og kr. 7.500 fyrir utanfélagsmenn. FLUGMÁLASTJÓRN Bóklegt atvinnuflugnám Flugmálastjórn mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir væntanlega atvinnuflugmenn með blindflugsréttindi á árinu 1995, ef næg þátttaka verður. Kennt verður í kennsluhús- næði Flugmálastjórnará Reykjavíkurflugvelli. Inntökuskilyrði eru einkaflugmannsskírteini og stúdentspróf (þar af a.m.k. 3 einingar í eðlisfræði). Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir þurfa að hafa borist þangað fyrir 28. október nk. Umsóknum skal fylgja: • Staðfest Ijósrit af stúdentsprófi. • Ljósrit af einkaflugmannsskírteini. • 1. flokks heilbrigðisvottorð frá trúnaðar- lækni Flugmálastjórnar. Flugmálastjórn. Sumarhústil sölu með 1,3 millj. króna afslætti! Vegna góðrar sölu út á sýningarhús okkar bjóðum við það nú til sölu á bónusverði. Húsið er 60 2 T-heilsárs sumarhús, alveg fullbúið með stórri verönd, geymslu, 3 svefn- herb., rúmum, fataskápum, öllum hreinlætis- tækjum, vatnsmiðstöðvarlögn, ofnum, raf- lögn, eldhúsinnréttingu o.fl. Húsið er til sýn- is við verslun Húsamiðjunnar í Reykjavík. Hamraverk hf., s. 53755 og 50991. Endurbirting: Leiðrétt auglýsing frá 14. október Uppboð Byrjun uppboðs á eftirtöldum fasteignum í Vestmanneyjum, verður háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum á Heiðarvegi 15, 2. haeð, miðvikudaginn 19. október kl. 10.00: 1. Ásavegur 18, þingl. eign Óskars Frans Óskarssonar og Þorbjarg- ar H. Gunnarsdóttur, eftir kröfum Kaupfélags Árnesinga og inn- heimtu ríkissjóðs. 2. Ásavegur 25, þingl. eign Pálu Bjargar Pálsdóttur, eftir kröfu Póst- og símamálastofnunar. 3. Áshamar 69, 2. h®ð til vinstri (merkt D), þingl. eign Vestmanna- eyjakaupstaðar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 4. Boðaslóð 4, miðhaeð og '/» kjallari, þingl. eign Sóleyjar Guðbjarg- ar Guðjónsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 5. Brekastígur 5B, þingl. eign Heiðars Stefánssonar og Birnu Har- aldsdóttur, eftir kröfu Reynistaðar hf. 6. Brekastígur 19, neðri haeð, þinglýst eign Ingu Rósu Arnardótt- ur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 7. Dverghamrar 37, þinglýst eign Gunnars Árnasonar, eftir kröfum Kaupfélags Árnesinga, Tryggingamiðstöðvarinnar, íslandsbanka og innheimtu ríkissjóðs. 8. Hásteinsvegur 21, efri haeð og ris, þinglýst eign Hönnu Júlíus- dóttur, eftir kröfu (slandsþanka. 9. Hátún 4, þinglýst eign Katrínar Glsladóttur og Auðuns A. Stefnis- sonar, eftir kröfu Vestmannaeyjabæjar. 10. Heiðarvegur 24, þinglýst eign Braga Fannbergssonar, eftir Báta- ábyrgðarfélags Vestmannaeyja. 11. Heiðartún v/Ofanleitisveg, þinglýst eign Byggingarsjóðs ríkisins, eftir kröfu Landsbanka íslands. 12. Hilmisgata 5, þinglýst eign Grétars Jónatanssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga, Innheimtu ríkissjóðs og Gunn- ars Stáfnssonar v/STEF. 13. Kirkjuvegur 21, þinglýst eign Harðar Adolfssonar, eftir kröfum Hagskila hf., Byggðastofnunar, Lífeyrissjóðs matreiðslumanna, Iðnþróunarsjóðs Suðurlands og Lífeyrissjóös Vestmannaeyinga. 14. Mb. Árntýr VE-478 (skráningarnr. 1987), þinglýst eign Gunnars Árnasonar, eftir kröfum Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja, Vestmannaeyjahafnar og íslandsbanka. 15. Mb. Auður VE-313 (skráningarnr. 1698) þinglýst eign Odds Magna Guðmundssonar, eftir kröfum Vestmannaeyjahafnar og Bátaábyrgöarfélags Vestmannaeyja. 16. Smáragata 22, þinglýst eign Kolbrúnar Ingólfsdóttur, eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs. 17. Vestmannabraut 60, vesturendi, þinglýst eign Magnúsar Gísla- sonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Odds Júlfussonar. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 13. október 1994.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.