Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 41 BRÉF TIL BLAÐSINS Siðvæðingarhræsni "Snæfinnur snjókarl, sniöugur meö krónurnar" Sjábu hlutina í víbara samhengi! flioripmM&Mfo - kjarni málsins! á einn minnsta flokkinn til ábyrgð- ar fyrir þær hefðir sem hér hafa skapast varðandi póitískt „sið- ferði“. Vissulega væri það fagnaðar- efni er fjölmiðlar beittu sér af heilindum fyrir því að bæta þetta ástand og þá ekki síður mætti taka það viðskiptasiðferði sem komið er í tísku, til rækilegra bæna. Gjaldþrot eru orðin stórarðvæn- leg atvinnugrein margra en að sama skapi böl annarra. En því miður verður ekki séð að umræðan að undanförnu beinist að neinu af þessu heldur allt öðru lítt sið- ferðilegu. Ofsóknir og hefndarhugur geta ekki leitt til betra siðgæðis nema síður sé, fremur eitt bölið enn. ÓLAFUR BJÖRNSSON, skipstjóri og útgerðarmaður. k KV) L-i-n-a-n Gjöf fyrir smáfólkið 1000 kr. innlega é Stiörnubok Æskulínunnar og barniö fær gjafaöskju meö Snæfinni sparibauk, púsluspil, litabók - og meira til! Frá Ólafi Björnssyni: Pólitíkin hefur mótað kerfið FJÖLMIÐLAR, eða öllu heldur ákveðið fjölmiðlafólk, hefir að und- anfömu farið hamförum í siðV'æð- ingartali, sem útaf fyrir sig væri hið besta mál ef umfjöllunin væri sæmilega siðleg og beindist að pólitískum gjörðum almennt. Til þessa hefir umræðan ekki náð lengra en það að níða niður einn stjórnmálaflokk og forystu hans. Reglunni að skjóta fyrst en spyija svo, eða alls ekki, hefir verið fylgt og í engu reynt að brjóta mál til mergjar. Sum þessara mála orka vissu- lega tvímælis, áð ekki sé meira sagt. En eru þau ekki í fyllsta samræmi við það kerfí sem hér hefir þróast og viðgengist allt frá tíð Jónasar frá Hriflu að minnsta kosti? Heildar endurskoðun á kerfinu öllu er löngu tímabær. í þeim efn- um dugar skammt að leggja krata eina í einelti. Glampinn sem kemur í augun á Elínu Hirst þegar hún smjattar á meintum ávirðingum krata, sem hún gjarnan byggir á heimildum úr vikublaði eigin- mannsins, minnir helst á fálka í vígahug. Nokkur dæmi Allt er þetta hluti af kerfinu sem pólitíkin hefír byggt upp og flokk- arnir ráðið og mótað því meira sem þeir hafa verið lengur við völd. Venga þingstyrks bera tveir af og lengi skiptu þeir til helminga. Vissulega er Alþýðuflokkurinn hluti af þessu kerfi en að öllu at- huguðu þó illskárstur. Sem dæmi þar um má nefna að einn flokkur skipar hann ekki þingmenn sína í bankaráð eða stjórnir „sukk- sjóða“. Enginn megin þrýstihópur í landinu hefir bein tengsl við krata. Af mannaráðningum krata mætti nefna að af níu sendherrum sem Jón Baldvin hefir skipað í sinni utanríkisráðherratíð eru að- eins tveir kratar. í þeirri virðulegu stétt höfðu kratar verið fátíðir. Það er æði langt gengið ef draga Skoðum nokkur dæmi, af nógu er að taka: Nýjasta ávirðing Guðmundar Árna er að hann hafi skipað flokksbróðir sinn formann stjórnar sjúkrahússins á Seyðisfirði. Ekki er deilt um hæfni mannsins. Til 1989 kusu pólitískt kosnar stjórnir sjúkrahúsa sér formenn sjálfar. Þáverandi heilbrigðisráðherra taldi það slæmt fyrirkomulag og fékk því framgengt að ráðherra skipaði formennina án tilnefning- ar. Skömmu áður en hann lét af störfum skipaði hann svo flokks- bræður sína formenn í flestar eða alla stjórnir sjúkrahúsa. Fiskistofa er eitt nýjasta fyrir- bærið í eftirlitsiðnaðinum. Það heyrir undir sjávarútvegsráðherra. Allir þeir stjórar sem þar hafa verið settir á jötuna eru flokks- bræður ráðherrans og þykir sjálf- sagt. Tveir flokkar hafa lengst af farið með dómsmálin. Allir fógetar og allir sýslumenn tilheyra þeim flokkum, nema hvað. Molar eru líka brauð. Jafnvel útsölustjórar í áfenginu eru skip- aðir samkvæmt flokksskírteinum. Ekki væri síður þörf á að skoða ýmis viðskipti þess opinbera, eins og við köllum það. Salan á SR hefir lftillega borið á góma, en hvað með Þormóð ramma, tunnuverksmiðjuna á Siglufirði eða viðskiptin við „lan- deigendur" vegna Blönduvirkunar svo fáein dæmi séu nefnd? Byggðastofnun og ýmsir sjóðir eru kapítuli fyrir sig. SÍS heyrir nú að mestu sögunni til. Hvort SÍS rak Framsóknarflokkinn eða flokkurinn SÍS, verður viðfangs- efni sagnfræðinga þegar þar að kemur. Yiðskiptamenn máttu sætta sig við 15% uppí kröfur sínar. Hvað ævintýrið kostar Landsbankann, ef allt væri talið, er næsta víst að við fáum aldrei að vita. SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI SÍLDARBALL Hið árlega síldarball Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldið í Drangey, félagsheimili Skagfirðingafélagsins, Stakkahlíð 17, í kvöld, laugardaginn 15. október frá kl. 22-03. Aðgangseyrir 1.200. Stórhljómsveit frá Siglufirði sér um að allir skemmti sér vel. Stjórnin. 9fý sending of samfcvœmislgóCum tiCSÖLU og LLIQU. Á soma stod tiC Ceigu SgóCfót og smóígngor ^Bnidarkplafmgn Qfioru Suðurlandsbraut 46 v/Faxafen, 2. hæð, sími 682560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.