Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 50
t50 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SJÓNVARPIÐ
9.00 DMDUIIECIII ►Morgunsjón-
UHnllllL! III varp barnanna
10 20blFTTID tali hjá Hemma
PlLl 1II* Gunn Endurtekinn þátt-
ur frá miðvikudegi.
11.15 ►Hlé
13.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
13.25 íhDfj|TT|D ►Syrpan Endursýnd-
lr ItU I IIII ur þáttur frá fimmtu-
degi.
13.55 ►Enska knattspyrnan Beín útsend-
ing frá leik Crystal Palace og New-
castle. Lýsing: Arnar Bjömsson.
16.00 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Samúcl
Örn Erlingsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 blFTTIB ►Einu sinni var... —
rlL I IIH Uppfinningamenn (II
était une fois... Les decouvreurs)
Franskur teiknimyndaflokkur um
helstu hugsuði og uppfinningamenn
sögunnar. í þessum þætti er sagt frá
Arkímedesi. Þýðandi: Ólöf Péturs-
dóttir. Leikraddir: Halldór Bjömsson
og Þórdís Arnljótsdóttir. (2:26)
18.25 ►Ferðaleiðir — Hátíðir um alla
álfu (A World of Festivals) Breskur
heimildarmyndaflokkur um hátíðir
af ýmsum toga sem haldnar eru í
Evrópu. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls-
son. (3:11)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep
Space Nine) Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur. (16:20)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
2°-4° TfjU| |QT ►Björk Þáttur um
I UHLIu I Björk Guðmundsdóttur
söngkonu að hluta unninn upp úr
þætti sem Sjónvarpið sýndi í vor en
einnig er sýnt frá tónleikum hennar
í Laugardalshöll í júní. Dagskrár-
gerð: Egill Eðvarðsson.
21.10 ►Hasar á heimavelli (Grace under
Fire) Bandarískur gamanmynda-
flokkur um þriggja bama móður sem
stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal-
hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir. (7:22)
21.35 yif||r||Vyn|D ►Á hverfanda
* »lltlTl I nUln hveli (Gone With
the Wind) Ein þekktasta mynd kvik-
myndasögunnar gerð árið 1939 eftir
sögu Margaret Mitchell.
23.35 ►Dularfulla fiugslysið (Aftermath:
The Mystery of Flight 1501) Banda-
rísk bíómynd frá 1990 um flugslys
og eftirmál þess. Aðalhlutverk:
Cheryl Ladd og Jeffrey DeMunn.
Leikstjóri: Philip Saville. Þýðandi:
Þorsteinn Kristmannsson.
1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
ÚTVARP/SJÓNVARP
STÖÐ tvö
9 00 BARNAEFNI >'M,Í A,‘
10.15 ►Gulur, rauður, grænn og blár
10.30 ►Baldur búálfur
10.55 ►Ævintýri Vífils
11.15 ►Smáborgarar
11.35 ►Eyjaklíkan
12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.25 ►Heimsmeistarabridge Lands-
bréfa
12.45 ►Gerð myndarinnar Wyatt Earp
’31SKVIKMYNDIR
15.00 ►3-BIÓ Ernest fer i fangelsi
16.15 ►Kraftaverk óskast
17.45 ►Popp og kók
18.40 ►NBA molar
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 hlCTT|D ►Fyndnar fjölskyldu-
rlLI I ln myndir (Americas
Funniest Home Videos)
20.35 ►BINGÓ LOTTÓ
21.45 yif|tf||YUn ►Ljótur leikur
nVmmlHU (The Crying Game)
Hér segir af ungum manni, Fergus
að nafni, sem starfar.með írska lýð-
veldishernum á Norður-írlandi. Hann
tekur þátt í að ræna breskum her-
manni og er falið að vakta hann.
Þessum ólíku mönnum verður brátt
vel til vina en hermaðurinn veit hvert
hlutskipti sitt verður og fer þess á
leit við Fergus að hann vitji ástkonu
sinnar í Lundúnum. Maltin gefur
þtjár og háifa stjömu. í aðalhlutverk-
um eru Stephen Rea, Miranda Ric-
hardson, Forest Whitaker og Jaye
Davidson. 1992. Stranglega bönnuð
börnum.
23.40 ►! minningu Elvis (EIvis - The Trib-
ute) Nú verður sýnd upptaka frá
tónleikum sem fram fóru 8. október
í Memphis í Tennessee. Tónleikamir
vom haldnir til minningar um Elvis
Presley.
2.10
irUllfUVIIIllD ►Hættuleg ást
nvinin i num (u>Ve mis) veii-
auðug, gift kona tekur upp ástarsam-
band við kornungan og myndarlegan
mann sem verður á vegi hennar.
Aðalhlutverk: Virgina Madsen,
Lenny von Dohlen og Erich Ander-
son. Leikstjóri: Brian Grant. 1991.
Lokasýning. Bönnuð börnum.
3.35 ►Liebestraum Móðir Nicks hefur
beðið hann um að koma til sín en
hana langar til að sjá hann áður en
hún deyr. Hann var ættleiddur sem
ungabam og hefur aldrei séð hana
áður. Aðalhlutverk: Kim Novak, Kev-
in Anderson og Pamela Gidley. Leik-
stjóri: Mike Figgis. 1991. Lokasýn-
ing. Bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★'/2
5.25 ►Dagskrárlok
Ljótur leikur
Jody er gísl
sem mannræn-
ingjarnir hóta
að drepa ef
félaga þeirra
verður ekki
sleppt úr haldi
hjá breska
hernum
STÖÐ 2 kl. 21.45 Kvikmyndin
Ljótur leikur sem Stöð 2 frumsýnir
í kvöld er engri annarri lík enda
hlaut hún einróma lof gagnrýnenda.
í upphafi myndarinnar fylgjumst
við með breska hermanninum Jody
sem er staddur í skemmtigarði á
Norður-írlandi, fer afsíðis með til-
kippilegri dömu og veit ekki fyrr
en hann starir upp í ískalt byssu-
hlaup. írski lýðveldisherinn hefur
rænt honum. Jody er gísl sem
mannræningjarnir hóta að drepa
ef félaga þeirra verður ekki sleppt
úr haldi hjá breska hernum. Staða
Jodys er vonlaus og hann ákveður
að reyna að vinna traust einhvers
úr hópi mannræningjanna og verð-
ur Fergus fyrir valinu.
Úr hringiðunni
I þættinum eru
umræður um
menningarmál
og einnig
kynna gestir
athyglisverða
listviðburði
RÁS 1 kl. 14.00 Á undanförnum
árum hefur skapast sú hefð á Rás
1 að senda út á laugardagseftirmið-
dögum þætti um menningarmál á
líðandi stund. Svo verður einnig í
vetur og í Hringiðunni verða meðal
annars umræður um menningar-
pólitík auk þess sem gestir úr ólík-
um áttum verða fengnir til að segja
frá athyglisverðum listviðburðum.
Eyvindur Erlendsson les í hveijum
þætti smásögu eftir Tsjekov í eigin
þýðingu, afmælisbarni dagsins úr
heimi tónlistarinnar verða gerð skil
en einnig munu dagskrárgerðar-
menn tónlistardeildar koma á fram-
færi fróðleiksmolum af ýmsu tagi.
Hljóðdeiglan er svo vettvangur til-
rauna með útvarpsmiðilinn og munu
ýmsir dagskrárgerðarmenn koma
þar við sögu.
Lrtast um í Evrópu
Litast er um á
hátíðum og
skrautsýning-
um sem
heimamenn
halda til þess
að viðhalda
menningararfi
sínum
SJÓNVARPIÐ kl. 18.25 Langar
þig að verða vitni að fórnarhátíð
víkinga á Hjaltlandi, hlýða á fiðlu-
leikara og sagnaþuli í Antrim-sýslu
á Irlandi, sjá glæsilega gondólasýn-
ingu í Feneyjum og Hollendinga
minnast sigursins á innrásarliði
Spánveija árið 1572? Þetta er með-
al efnis í þáttaröð sem nefnist Há-
tíðir um alla álfu og Sjónvarpið
sýnir nú á laugardögum. í þáttun-
um er ellefu er farið til jafnmargra
Evrópulanda og litast um á hátíðum
og skrautsýningum sem heima-
menn halda til þess að viðhalda
menningararfi sínum. Við kynn-
umst borgunum sem heimsóttar
eru, í fortíð og nútíð, sjáum glæsi-
legar byggingar og tilkomumikið
landslag.
Illugi
rekinn
RÝNIR hrökk í kút er Illugi
Jökulsson, hinn oft snjalli
pistlahöfundur Rásar 2, lauk
seinasta pistli sem íjallaði ann-
ars að venju um hinn vonda
fjármálaráðherra og hans
fijálshyggjumeðreiðarsveina á
því að segja að hann væri
hættur því Sigurður G. Tómas-
son dagskrárstjóri væri orðinn
svo þreyttur á kvabbi máls-
metandi manna vegna hinnar
pólitísku slagsíðu pistlanna.
Síðar um kveldið mætti svo
framkvæmdastjóri Ríkisút-
varpsins, Elfa Björk Gunnars-
dóttir, í ríkissjónvarpið og lýsti
stuðningi við ákvörðun Sigurð-
ar G. En Sigurður lá veikur í
rúminu. Virtist Elfa Björk
hafa mjög ákveðna skoðun á
málinu. Er spurning hvort
framkvæmdastjórinn fór ekki
þarna út fyrir sitt valdsvið, en
hún sagði, að sjálfur útvarps-
stjóri stæði ekki að brott-
rekstrinum en væri honum
samþykkur. Sigurður G. neitar
síðan að svara hvort hann sé
persónulega fylgjandi uppsögn
Illuga.
Fjölmiðlarýnir hélt að
pistlahöfundar væru alfarið á
ábyrgð dagskrárstjóra. En hér
kom framkvæmdastjóri Ríkis-
útvarpsins nánast fram sem
æðstráðandi dagskrár. Menn
geta deilt um pistla Illuga Jök-
ulssonar. Hann horfir þar á
samfélagið frá persónulegum
sjónarhól enda ráðinn á þeim
forsendum að hafa persónu-
legar skoðanir á málum rétt
eins og Hannes Hólmsteinn,
sem er líka farinn. Ég hef
stundum kvartað undan naggi
Illuga útí ráðherrana. Nagg
Hannesar útí Ólaf Ragnar og
félaga er líka stundum þreyt-
andi. En þeir hafa frá ýmsu
öðru að segja. í lýðfijálsu landi
er í lagi að segja útvarpsmönn-
um upp ef þeir eiga ekki leng-
ur erindi við þá sem sitja fyrir
framan viðtækin að mati dag-
skrárstjóra. Eða ef menn taka
uppá því að níðast á samborg-
urum. En það er heldur lítil-
mannlegt að víkja þeim frá
vegna pólitískrar lífssýnar á
sama tíma og þess er krafist
að þeir hafi sjálfstæða skoðun
á hlutunum.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
Rós I kl. 19.35. Óperuspjail. Rtetl viö Sigurð Árnason laekni um óperunu
Luciu di Lummermoor eftir Geetonc Donizetti og leikin atriði úr óper-
unni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. Beverley Sills í hlutverki Luciu.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur.
Snemma á laugardagsmorgni
Þulu'r velur og kynnir tónlist.
7.30 Veðurfregnir. Snemma á
laugardagsmorgni. heldur
áfram.
9.03 Þingmál. 9.20 Með morgun-
kaffinu.
— Vísur Stefáns Jónssonar. Bessi
Bjarnason og telpnakór úr Mela-
skóia syngja með Hljómsveit
Magnúsar Péturssonar.
— Pétur og úlfurinn eftir Sergei
Prokofijev Þórhallur Sigurðsson
og Sinfóníuhljómsveit íslands
flytja; Páll P. Pálsson stjórnar.
10.03 Evrópa fyrr og nú. Menning-
arsaga Evrópu frá upphafi til
okkar daga. Umsjón: Agúst Þór
Árnason.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikuiokin. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiðan. Menningarmá! á
líðandi stund. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
16.05 Hamlet. Þættir úr tónlist við
leikrit Shakespeares eftir Sir
William Walton Sir John Gielgud
fer með texta Shakespeares, St-
Martin-in-the-Fields sveitin ieik-
ur; Sir Neville Marriner Stjórnar.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhijóðrit Ríkisút-
varpsins. Guðmundur Emilsson
kynnir ný tónlistarhljóðrit Rikis-
útvarpsins, að þesu sinni flutn-
ing Bryndísar Höllu Gylfadóttur
og Steinunnar Birnu Ragnars-
dóttur á Sónötu í d. moll op. 40
fyrir sellló og píanó eftir Dmitri
Sjostakóvítsj.
17.10 Krónika. Þáttur úr sögu
mannkyns. Umsjón: Halldóra
Thoroddsen og Ríkarður Örn
Pálsson. (Einnig á dagskrá
næsta miðvikudagskvöld.)
18.00 Djassþáttur. Jóns Múla
Árnasonar. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöld kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Óperuspjall. Rætt við Sigurð
Árnason lækni um óperuna Luc-
iu di Lammermoor eftir Gaetano
Donizetti og leikin atriði úr óp-
erunni. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir.
21.10 Kíkt út um kýraugað - Ást-
ir og morð í Helludal Umsjón:
Viðar Eggertsson. Lesari með
umsjónarmanni:_ Anna Sigríður
Einarsdóttir. (Áður á dagskrá
1991.) 22,00 Fréttir.
22.07 Tónlist. Cölln kaffihúsa-
sveitin leikur Kaffihúsatónlist
eftir Walter Kollo, Paul Lincke,
Heinz Hötter og fleiri.
22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísla-
dóttir.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Smásagan: Dalur dauðans
eftir bandarísku skáldkonuna
Joyce Carol Oates. Ólafur Gunn-
arsson les eigin þýðingu. (Áður
á dagskrá í gærmorgun.)
23.15 Dustað af dansskónum.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur. (Áður á dagskrá í gær)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Fréttir ó RÁS 1
og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Endurtekið barnaefni Rásar
1. (Frá mánudegi til fimmtudags.)
9.03 Laugardagslíf. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45
Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls.
16.05 Heimsendir. Margrét Kristfn
Blöndal og Siguijón Kjartansson.
17.00 Með grátt f vöngum. Gestur
Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30
Ur hljóðstofu BBC. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur-
vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt.
2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 4.30 Veður-
fréttir. 4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Roy
Orbison. 6.00 Fréttir, veður færð
og flugsamgöngur. 6.03 Ég man
þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son. (Veðurfregnir kl. 6.45 og
7.30). Morguntónar.
ADALSTÖDIN
90,9 / 103,2
9.00 ALbert Ágústsson. 13.00
Gurrí og Górillan. 16.00 Sigmar
Guðmundsson. 19.00 Tónlistar-
deildin. 23.00 Næturvaktin.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eiríki Jónssyni. 12.10
Ljómandi laugardagur. Pálmi Guð-
mundsson og Sigurður Hlöðvers-
son. 16.00 Islenski listinn. Umsjón:
Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmol-
ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgj-
unni. Umsjón: Halldór Backman.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hressileg tónlist. 3.00 Næturvakt-
in.
Frillir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Síminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Böðvar Jóns-
son og Ellert Grétarsson. 17.00
Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin.
3.00 Næturtónar.
IM 957
FM 95,7
9.00 Haraldur Gíslason. 11.00
Sportpakkinn. Hafþór Sveipjónsson
og Jóhann Jóhannsson. 13.00 FM
957. 17.00 American top 40.
Shadow Steevens. 21.00 Ásgeir
Kolbeinsson. 23.00 Á lífinu. 3.00
Næturvaktin.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Þossi. 10.00 Baldur Bragason.
14.00 Árni Þór. 18.00 Party Zone.
22.00 X-næturvaktin 02.00 Þossi.