Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐAVERÐ KR. 500 FYRIR
BÖRN INNAN 12ÁRA.
★★ STJÖRNUBÍÓLÍNAN ★★
Sími991065.
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun.
Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói.
Verð kr. 39,90 mínútan.
HX
í 1 igj
ESCflPE F R 0 M
ABSOLOM
THE PRISON OF THE FUTURE.
Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR
FLÓTTINN FRÁ ABSOLOM
ENGIR MÚRAR - ENGIR VERÐIR
- ENGINN FLÓTTI
RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN DILLON (The
Doors, Platoon ), Michael Lerner (Barton
Fink) og Lance Henriksen (Aliens, Jennifer 8)
í alvöru hasarmynd.
Leikstjóri er Martin Campell (Defensless,
Criminal Law).
Framleiðandi: Gale Anne Hurd (Aliens, The
Therminator, The Abyss)
Bíómiðinn á FLÓTTAN FRÁ ABSOLOM gildir
sem 550 kr. afsiáttur á mánaðarkorti í líkam-
sraekt hjá World Class. Ef þú kaupir
mánaðarkort í líkamsrækt hjá World Cass, færð
þú boðsmiða á Fóttann frá Absolom. Tilboð
þessi gilda til 16. október.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
★★★ S.V. Mbl.
.★★★, Eintak
★★★ O.T. Rás2
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
AMANDA-VERÐLAUNIN
1994 BESTA MYND
NORÐURLANDA
SÝND KL. 7.15.
Sámi
16500
Stórmyndin ÚLFUR
DÝRIÐ GENGUR LAUST.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
„Fæddir morðingj-
ar“ í Sambíóunum
SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga
hina umdeildu og umtöluðu mynd
Olivers Stone, „Natural Bom Kiliers"
eða Fæddir morðingjar eins og hún
hefur verið nefnd á íslensku. Með
aðalhlutverk fara Woody Harrelson,
Juliette Lewis, Robert Downey jr.
og Óskarsverðiaunahafmn Tommy
Lee Jones.
Mynd þessi fjallar á kaldhæðnis-
legan hátt um ofbeldisdýrkun í nú-
tímaþjóðfélaginu og segir frátveimur
ungum fjöldamorðingjum, þeim Mic-
key og Mallory. Þau er óstöðvandi í
morðfýsn sinni og aka um landið í
leit að fómarlömbum. Þau ætla að
elska hvort annað um alla tíð og þau
ætla að hata heiminn um alla tíð.
Fjölmiðlar fylgjast vel með morð-
ferð þeirra og því fleiri sem þau drepa
því vinsælli verða þau hjá áhorfend-
um og lesendum. Að lokum fer svo
að þetta morðóða par er orðið að
þjóðarhetjum, elt af fjölmiðlafólki og
elskað af almenningi.
Myndin hefur hlotið mikla umfjöll-
un, sérstaklega í Bandaríkjunum, þar
sem margir eru ekki sáttir við þá
ádeilu að þjóðin sé orðin ofbeldis-
sjúk. Leikstjórinn bendir hins vegar
á hluti eins og flótta O.J. Simpsons
máli sínu til sönnunar. Þar hafi þjóð-
in fylgst með í beinni útsendingu
þegar maður sem ákærður er fyrir
morð hafi reynt að flýja réttvísina
og almenningur hvatt hann áfram,
segir í fréttatilkynningu frá bíóinu.
1**
b Tjarnorbíói
Frumsyn. í kvöld kl. 20, 2. syn. 16/10 kl. 20.30, 3. syn.
20/10 kl. 20.30. Miðasala í Tjarnarbíói dagl. frá kl 17-19,
nema mánud. Sýningardaga til kl. 20,
í símsvara á öðrum tímum. Sími 610280.
ATRIÐI úr kvikmyndinni
Fæddir morðingjar.
Danskir
haustdagar
Laugardagur 15. okt.
16.00 Norræna húsið
Hringborðsumræður danskra og
íslenskra rithöfurida.
21.00 Norræna húsið
Anne Marie Helger setur upp
háðskan gamanleik.
Sunnudagur 16. okt.
15.00 Norræna húsið
Ritstjórinn Bent A. Koch flytur
erindi um Norðurlöndin og Evrópu:
Þjóðerniskennd á tímum
alþjóðavæðingar.
19.00 Perlan
Lokahóf dönsku daganna, Café
Kqlbert skemmtir — allir
velkomnir.
21.00 Hótel Saga — Súlnasalur
Jasstónleikar „Lundgaard, Riel,
Fisher & Ruckwell".
21.00 Háskólabíó
Anne Marie Helger setur upp
háðskan gamanleik.
Forsala aðgöngumiða í:
Eymundsson,
Austurstræti.
Bókabúð Lárusar
Blöndal, Skólavörðustíg.
Norræna húsinu.
Japis, Brautarholti.
Munið kvikmynda-
hátíðina í Háskólabíói
Danskur húmor
Leikkonan Anne Marie Helger
setur upp háðskan gamanleik
Laug. 15. okt. Norræna húsið kl.
Sun. 16. okt. Háskólabíó kl. 21.00
Danskir
haus
Jass á Hótel Sögu
Sun. 16. okt. kl. 21.00 *
Jasskvartettinn Lundgaard,
Riel, Fisher & Rockwell
Forsala aðgöngumiða í:
Eymundsson, Austurstræti - Bókabúð Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg - Norra húsinu - Japis, Brautarholti
I KVÖLD
Festi
vtfcr vík
frá BSÍ &
Kefíavík
KL 23.30
KKD - UMFC' FESTI
Aiaurstakmark w ár