Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
I
I
I
I
!
I
í
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
I
(
(
(
(
i
i
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 49
...-.. ^
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI
GRÍMAN
„THE MASK er
hreint kvikmynda
undur. Jim Carrey
er sprengja í þess-
ari gáskafullu
mynd."
D 1» I GA|1>É« □
Akureyri
MASK
The Mask er f jör,
glens og gaman"
-Steve Baska-
Kansas City Sun
The Mask er meiri hátt-
ar hasargrínmynd.
Stanslaust fjör!
Frammistaða Jim
Carrey er
framúrskarandi! -Jim
Fergusson-Fox tv
Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum
Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg-
ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu,
mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma!
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, 10 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára. Miðasalan verður opnuð kl. 2.
Kjorís
Hér er ekki spurt aö
raunsæi heldur gríni og
glensi og enginn skortur
er á því."
G.B. DV
„... Bráöskemmtileg
bæði fyrir börn og ful-
lorðna, og því tilvalin
fjölskylduskemmtun."
G.B. DV
li
mm
SÍMI 19000
Jafnokar Bakkabræðra
ræna Lilla, barni for-
ríkra foreldra, en
sá stutti strýkur úr
vistinni - á fjórum
fótum!
Sprellfjörug og
stórskemmtileg
gamanmynd úr smiðju
höfundar Home
Alone-myndanna.
Sannkölluð stórmynd
fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Joe
Mantegna, Lara Flynn Boyle,
Joe Pantoliano.
Handrit: John Hughes.
Leikstjóri: Patrick Read
Johnson.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9
og 11.
Tommi og Jenni
fslenskt tal.
Sýnd kl. 3
Prinsessan og durtarnir
íslenskt tal.
Sýnd kl. 3.
Teiknimyndasafnið
fslenskur texti.
Sýnd kl. 3.
LJóti strákurinn Bubby
A.I. MBL. ★★★ Ó.T. RÁS 2.
Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.10 B.i. 16 ára.
GESTIRNIR
Neyðarúrræði
Spennandi, stítfærö,
áleitin og erótísk ný-
sjálensk verðlauna-
mynd sem sameinar á
eintakan hátt leikhús,
óperur og kvikmynd-
ir. Sannkölluð veisla
fyrir augu og eyru.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Allir
heimsins
morgnar
**** Ó.T Rás2
★★★ A.I. MBL
★★★ Eintak
★★★ H.K. DV.
Sýnd kl. 3. 5. 7.
9 og 11.
FROM THE PROOUCtR OF
ALIEHS AND THE TERMJNATOR
:' ' l'-
•• ■%►• ?■• : ..•;' r' "'■
ESCAPE FROH
ABSOLOM
IHt PRISÖN OF THE FUTURL
. .;./■■. ... J.
FLOTTINN FRÁ
ABSOLOM
ENGIR MÚRAR - ENGIR
VERÐIR - ENGINN -FLÓTTI
RAY LIOTTA (Goodfellas),
KEVIN DILLON (The Doors,
Platoon ), Michael
Lerner (Barton Fink) og
Lance Henriksen (Aliens,
Jennifer 8) í alvöru
hasarmynd. Leikstjóri er
Martin Campell
(Defenesless, Criminal
Law). Framleiðandi: Gale
Anne Hurd (Aliens, The
Terminator, The Abyss).
sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
B. i. 16 ára.
Dauðaleikur
THE THRILL IS THE KILL
t
í' tóta IWNil McMMMA sSi ímwi
Hörkugóð spennumynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
Kristi-
legt
kaffihús
►Á LANDSMÓTI
æskulýðsfélaga kirkj-
unnar var sett á fót
kaffihús í kirkjubúðum
Reykjavíkurprófasts-
dæma í Hlíðardalsskóla
í Ölfusi. Var m.a. leikin
tónlist og fram komu
kvartett skipaður þeim
Sigurði Ingimarssyni,
Rannvá Olsen frá Fær-
eyjum, Ester og Inger
Daníelsdætrum.
Afram Island
►ÍSLENSKA kvennalandsliðið
í knattspyrnu hefur gert það
gott í Evrópukeppninni, en
stendur í ströngu um þessar
mundir. Það tapaði fyrri leikn-
um í útsláttarkeþpni Evrópu-
mótsins á móti Englandi hér
heima og þarf því á öllum stuðn-
ingi að halda fyrir útileikinn
gegn Englendingum. Það er því
kannski vel við hæfi að birta
mynd af nemendum Tjarnar-
skóla þegar þeir sendu íþrótta-
kennara sínum, Kristínu Am-
þórsdóttur, baráttukveðjur þeg-
ar hún hélt utan í ieikinn gegn
Hollendingum, sem íslendingar
unnu eins og frægt er orðið. Þá
er bara að vona að galdurinn
endurtaki sig.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
ARI Guðmundsson formaður
íþróttabandalags Reykjavík-
ur afhendir Fríði Guðmunds-
dóttur afmælisrit bandalags-
ins, en það er fimmtiu ára.
FRÍÐUR Guðmundsdóttir var gerð
að heiðursfélaga íþróttafélags
kvenna á sextíu ára afmæli þess, en
Fríður er fyrrverandi formaður fé-
lagsins. í tilefni af afmælinu var
einnig gefin út saga Iþróttafélags
kvenna í sextíu ár, bæði í máli og
myndum.
Á þessum tímamótum munu fé-
lagsmenn beita sér fyrir því að fá
fleiri konur inn í starfið og auka fjöl-
breytni í íþróttastarfsemi þess. Skóg-
ræktarfélag Reykjavíkur gaf félag-
inu sextíu Alaskavíði í afmælisgjöf,
sem verða gróðursettir uppi í Skála-
felli.
í AFMÆLISHÓFI íþróttafélags kvenna, frá vinstri: Anna Mar-
grét Jóhannesdóttir varaformaður, Guðbjörg Pétursdóttir for-
maður, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, Halla Arnar
í Skíðaráði, sem sker sneið af afmælistertu félagsins handa
Fríði Guðmundsdóttur heiðursfélaga.
60 ára afmælishátíð