Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 45 Ljósmynd/Páll Stefánsson LINDA og Eric Kooy, frá Hollandi, voru himinlifandi eftir vel heppnaða ferð um ísland. Unnuferð til Islands „FERÐIN var dásamleg, við fórum um landið þvert og endilangt, og nú þegar við höfum séð ísland er engin spurning að við viljum koma aftur,“ sögðu systkinin Lifida og Eric Kooy frá Hollandi eftir tveggja vikna vel heppnaða ferð um landið fyrir skemmstu. Eric Kooy hlaut áskrifendaverð- laun Iceland Review, sem dregin voru út um áramótin, en þetta er annað árið í röð sem útgáfan býð- ur heppnum áskrifanda eða mót- takanda gjafaáskrifta News From Iceland og Iceland Review í tveggja vikna ferð til íslands. Eric hefur verið áskrifandi í hartnær þijú ár. Það var áhugi . hans á þessari eyju í Norður-Atl- antshafi, eins og hann orðaði það, sem varð til þess að hann gerðist áskrifandi. Hann kom hingað fyrst fyrir nokkrum árum, þá í stutta ferð, en í þetta sinn bauð hann systur sinni með, en hún hefur aldrei komið hingað til lands. „Það kom okkur einna helst á . óvart hve ísland er grænt,“ sögðu 1 systkinin. „Ég bjóst við að sjá I aðeins eitt og eitt tré á stangli, ( en það var öðru nær, landið er víða mjög vel gróið,“ sagði Linda Kooy og undir það tók Eric. - Systkinin ferðuðust mikið um ísland þann hálfa mánuð sem þau dvöldu hér í boði Iceland Review, Flugleiða, Kynnisferða, Hótel Sögu og ferðaskrifstofunnar Úr- vals-Útsýnar. ( Þau sóttu höfuðstað Norð- i urlands heim í blíðskaparveðri,' . Egilsstaði, Höfn og fleiri staði, auk ’ þess sem þau dvöldu nokkra daga í Reykjavík. : BAR . Smidjuvegi 14 (rauð gata) * í Kópavogi, sími: 87 70 99 Rokk 6r rólf * saba oq mambó, : íslensk dæguHðg... * Arna Þorsteinsdóttir og . Stefón Jökulsson * flytja fjölbreytta dansmúsík * Stórt bardansgólf * Enginn aógangseyrir! Hotel Island kynnir skemmtidagskrána ÞÓ LÍBI ÁR 06 ÖLD BJÖRGVIN HAIJJDÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆUSTÓNLEIKAR BJÖUGVIN UALI.DÓRSSON líturyfir dagsverkið som dægurlagasungtari á hljúmplötum í aldarfjórðung, og við heyrum nær 60 liig frá glæstum fcrli - frá 1969 til okkar daga I kvöld INIæstu sýningar 22. og 29. oktéber. Gestasöngiari: * SIGRÍDUIt.BElNTEINSDÓTflR I.<'ikinynd og Iciksljórn: i BJÖRN G. BJÖRNSSON J IHjómsvoitarsljórn: Æ GUNNAlt I'ÖRDARSON M ásamt 10 inanna liljóntsvcil Kynnir: JÓN AXEL ÓLAFSSON ^ Danshöfnndur: " IIELEXA JÓNSDÓTTIR Dansarar úr BATTL' nokknum Hljómar og Lónlí Blú Bojs\ leika fyrir dansi eftir sýningu. Matseðill Forréttun Sjdvarrélta fanlasta Aðalréttun Róstnarínkryddaður lambavöðvi Eftirréttnr: Fransknr kirsubeija Isloppur Verð kr. 4-600 ■ Sýningarrerð kr. 2.000 Dansleikur kr.800 íOT AkÍTA Borðapantanir lCT¥VJ1L) i sima 6871II ÍSÍPTI Tvöfaldur safndiskur með Björgvini Halidórssyni fæst hjá Skífunni Danssveitin v ásamt Evu ÁsrÚnu sjá um fjörjá 4 ^ Húsið opnaðkl. 22.00 Nœsta fðstudag 21. okt.: ^ j/] Skagfirsk sveifla með Geirmundi Valtýs 1 Staður Mnna dansglöðu Dansleikur í kvöld Hljómsveitin Tonic leikur Miðaverð kr. 800 _ Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. WJ5r\ KOPAVOGUR Eldur og ís þessa tlg«i aJ'AMA Úós Hamnboig 11, síni 42166 '>*t Guðni B. Einarsson spilar til kl. 03.00 Hanaqtél Nýbýlavegi 22, sími 46085. Vil Uíf* Mjöll HolmCf Gunnar Tvyggva Dílli og Tindur verða á stöðunum með kynningarverð * Þjóðvegahátíðinni er lokið, en víð höldum áfram.. * Ein besta danshljomsveit landsins ðaqa Klaee og söngvararnir Guðrún Gunnarsdóttir og Reynir Guðmundsson halda uppi fjörinu á dansleiknum eftir sýningu! Verð: 4.700 kr. Pantið tímanlega í eíma 91-29900 (söludeild) öértUboö á gistingu Miðaverð á dansleik 850 kr. og hljómborosleikarmn Þœgilegt umhverfi - ögrandi vinningarl OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 JltergpmMáÞiÞ -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.