Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 11
Suðurlandsbraut 4a sími 680666
kirkju
Akranesi - Miklar og gagngerar
endurbætur hafa staðið yfir á
Akraneskirkju á þessu og síðasta
ári. Éndurbæturnar eru að lang-
mestu leyti utanhúss, enda bygg-
ingin nokkuð farin að láta á sjá.
Að sögn Jóhannesar Ingi-
bjartssonar, sóknarnefndar-
manns, sem umsjón hafði með
endurbótunum, var skipt um
járnklæðningu á útveggjum og
skipt um gler og glugga og þeir
settir í það horf sem var fyrr á
árum. Þá var einnig komið fyrir
neyðarútgöngum frá efri hæð að
kröfu brunayfirvalda. Jóhannes
segir að endurbæturnar hafi tek-
ið nokkurt mið af aldri kirkjunn-
ar sem byggð var 1896.
Húsið er alfriðað og allar end-
urbætur gerðar undir eftirliti
húsfriðunarnefndar sem tryggir
að þær séu gerðar að mestu mið-
að við upprunalegt útlit hennar.
Alls var varið 12 milijónum króna
í þessar endurbætur. Aðalverk-
taki við framkvæmdirnar var
Trésmiðja Akraness hf.
Sjábu hlutina
í víbara samhengi!
- kjarni málsim!
r 8
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
AKRANESKIRKJA að ioknum endurbótum.
Endurbætur
gerðar á
Akranes-
Lyngmóar - Gbæ
Til sölu 4ra herb. íbúð á 1.
hæð ásamt bílskúr. 3 svefn-
herb., flísalagt bað, parket á
herb., borðstofu og eldhúsi.
Stutt í þjónustu og skóla. Hús
nýviðgert og málað. Laus
strax. Verð 9,1 millj.
Til sýnis sunnudag milli
kl. 14.00-17.00.
Símar 657702 og 610011.
Fasteignamarkaðurinn hf.
IÞINGIIOLT l
Morgunblaðið/Bernhard.
Frætínsla í Logalandi
Kleppjárnsreykjum - Eigi síðar
en á haustin verður að byrja að
undirbúa næsta vor. Þeir sem
stunda skógrækt, hvort sem er
að atvinnu eða í tómstundum,
þekkja þennan hugsunarhátt.
Víða eru myndarlegir skógar-
reitir með fallegum trjám sem
eru vel til þess fallin að tína af
þeim fræ til ræktunar. Við fé-
Íagsheimilið í Logalandi í Borg-
arfirði er ræktarlegur lundur
með beinvöxnu birki og börkur-
inn hvítur. Þessi tré eru senni-
lega af stofni sem kenndur er
við Bæjarstaðarskóg. Mikilvægt
er þegar tínd eru fræ að velja
plöntur af góðum stofni til fram-
iialdsræktunar eins og þetta fólk,
sem var við frætínslu í Logalandi
á dögunum, hefur eflaust haft í
liuga.
Agúst a
Geitaskarði
í framboð
Blönduósi -Ágúst Sigurðsson bóndi
á Geitaskarði í Langadal lýsti því
yfir á fundi sjálfstæðisfélaganna í
Austur-Húnavatnssýslu að hann
gæfi kost á sér í framboð fyrir
flokkinn í Norðurlandskjördæmi
eystra ef prófkjör verður viðhaft til
ákvörðunar framboðslista. Nefndi
hann ekki ákveðið sæti en sagðist
stefna hátt.
Á fundi fulltrúaráðsins sem hald-
inn var á Hótel Blönduósi á fimmtu-
dagskvöldið var samþykkt að skora
eindregið á kjördæmisráð flokksins
að efna tii prófkjörs. Fram kom á
fundinum að Skagstrendingar
myndu bjóða fram fulltrúa ef efnt
yrði til prófkjörs.
Opið laugardag kl. 11-14
REYKJABYGGÐ - MOSBÆR - EINB.
Einlyft timburhús m. rúmg. bílskúr og um 70 fm skjólgóðri
suðurverönd. 4 svefnherb. Innréttuð 1992. Góð langtlán. Verð
9,5 millj.
BLÖNDUHLÍÐ - SÉRHÆÐ
Góð neðri sérhæð um 90 fm sem skiptist í saml. stofur og 2
herb. Parket á gólfum. Suðursvalir. Gróinn garður. Verð 7,9
millj. Æskil. skipti á sérbýli í miðborginni.
GAUTLAND - 4RA HERB.
Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. íb. á þessum vinsæla stað.
3 svefnherb. Parket á stofu. Góðar suðursvalir. Verð 7,9
millj. Áhv. húsbréf 4,0 millj.
HAMRAHLÍÐ - 3JA HERB. M. BÍLSKÚR
Falleg 74 fm íb. á 1. hæð og 30 fm bílskúr. Parket á stofu.
Rúmg. eldhús. Hús og sameign í góðu standi. Verð 7,9 millj.
Áhv. húsbréf 2,6 millj.
BALDURSGATA - 3JA HERBERGJA
Mjög huggul. 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt rislofti í fallegu
tvíb. Verð 5,3 millj. Áhv. langtlán 2,8 millj.
KJARTANSGATA - 3JA HERB.
Rúmgóð 78 fm íb. í kjallara m. sérinng. Laus strax.
MÁVAHLÍÐ - 3JA HERB. RISÍBÚÐ
Snyrtileg 3ja herb. risíb. 2 svefnherb. og stofa. Verð 4,2 millj.
BUGÐULÆKUR - 3JA HERBERGJA
MEÐ GÓÐUM LÁNUM
Rúmgóð og björt 86 fm íb. á jarðhæð m. sérinng. í vönduðu
húsi. Nýl. þak og rennur. Verð 6,4 millj. Áhv. húsbr. og
byggsj. 4,4 millj.
BORGARHOLTSBRAUT - KÓP.
- 3JA HERB. MEÐ GÓÐUM LÁNUM
Góð 77 fm íb. á 2. hæð í fjórbýli. Hús í góðu standi. Mikið
útsýni. Verð 6,5 millj. Áhv. byggsj. 3,4 millj.
BRATTHOLT - MOSBÆ - RAÐHÚS
Mjög snoturt raðhús á tveimur hæðum ásamt geymslurisi. 2
svefnherb. Stór garðskáli með arni. Verð 8,5 millj.
BUGÐUTANGI - MOSBÆ - RAÐHÚS
Vandað 87 fm raðhús á einni hæð m. suðurverönd. 2 rúmg.
svefnherb. Flísar og parket á gólfum. Verð 8,4 millj. Áhv.
byggsj. 3,3 millj.
Prófkjör fer fram 28. og 29. október nk.
traustan mann
til forystu
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
ÞAÐ var flugvél frá Atlanta sem fyrst lenti á Egilsstaðaflug-
velli eftir að aðflugsljós og annar búnaður var tilbúinn. Á mynd-
inni eru f.v. Arngrímur Jóhannsson, flugstjóri og eigandi Atl-
anta, Árni Johnsen, alþingis- og flugráðsmaður, Þóra Guðmunds-
dóttir, eiginkona Arngríms, Haukur Hauksson, varaflugmála-
sljóri, og Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri.
Aðflugsbúnaður til-
búinn á Egilsstöðum
Egilsstöðum - Lokaáfangi að-
flugsbúnaðar á Egilsstaðaflugvelli
var formlega tekinn í notkun í vik-
unni. Af því tilefni notaði Flugfélag-
ið Atlanta tækifærið og varð fyrst
til að lenda vél sinni eftir að ljós
og annar búnaður voru formlega
tekin í notkun. Félagið bauð í sér-
staka ferð til Egilsstaða og voru
um 60 gestir sem stigu út úr þotu
flugfélagsins á Egilsstaðaflugvelli
og stöldruðu við í um tvær klst.
Voru þar forráðamenn flugmála-
stjórnar, samgönguráðuneytis,
þingmenn, fulltúar annarra flugfé-
laga, fréttamenn og aðrir gestir.
Völlurinn er nú fullbúinn aðflugs-
búnaði og er nú hægt að lenda flug-
vélum þó skýjahæð sé ekki meiri en
60 metrar og skyggni 800 metrar.
LANDIÐ
Melhagi - 4ra herb.
Stórar suðursvalir — útsýni
Höfum í einkasölu fallega 4ra herb. íbúð á 3. hæð
(efstu). Tvö rúmgóð svefnherbergi, 2 stofur. Parket.
Stórar suðursvalir. Sér hiti. Áhvflandi v. byggingarsjóð
ríkisins ca 3,5 millj. til 40 ára. Verð 8,5 millj. 3357.
Opið í dag kl. 11-14.
Gimli, fasteignasala,
Þórsgötu 26, sími 25099.
Prófkjörsskrifstofan Faxafeni 5 er opin kl. 16 - 22 virka daga
og 14 -19 um helgar. Símar 811235, 811265 og 811275.
Allir stuðningsmenn velkomnir!
Geir H. Haarde - í