Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 43 IDAG Arnað heilla n p'ÁRA afmæli. í dag, I Ol5. október, er sjötíu og fimm ára Eyjólfur Guð- mundsson, kaupmaður, Hvassaleiti 58, Reykjavik. Eiginkona hans er Svan- fríður Þorkelsdóttir. Þau eru stödd erlendis. BRIDS Umsjón Guóm. Páll Arnarson KUNNIR kappar frá Bret- Iandi og Frakklandi leika aðalhlutverkin í spili dags- ins, sem er frá upphafí Rosenblum-keppninnar í Nýju-Mexíkó. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 5 V Á1062 ♦ D1065 ♦ D973 Vestur ♦ 742 V KG7 ♦ Á87 ♦ ÁG106 Austur ♦ K63 V 95 ♦ 9432 ♦ K532 Suður ♦ ÁDG1098 V D843 ♦ KG ♦ 8 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 hjörtu Pass i Pass f 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Sagnir voru þær sömu á báðum borðum. í lokaða salnum kom vestur út með laufás og hélt áfram með gosann. Sagnhafi trompaði og spilaði tígulkóng, sem vestur drap og spilaði tígli áfram. Suður tók slaginn á gosann heima og hitti svo á að spila hjarta á tíuna. Þeg- ar hún hélt, var einfalt að taka 10 slagi með víxltromp- un._ í opna salnum var Frakk- inn Phiilipe Cronier sagn- hafi. Vestur lyfti fyrst tígul- ás, fékk frávísun og skipti þá yfir í laufás og gosa. Cronnier lét lítið lauf í gos- ann, en Tony Sowter í aust- ursætinu fór upp með kóng- inn!! Cronier trompaði og velti vöngum. Það var til í dæminu að vestur hefði látið á móti sér að koma inn á tveimur laufum með ÁG10 sjötta og tígulás, en alls ekki með kóng til viðbótar. Áætlun Cronier var því ein- föld: Inni i borð á hjartaás, spaða svínað, spaði tromp- aður og hjarta að drottning- unni. Rökrétt áætlun miðað við gefnar forsendur, en ein forsendan var því miður kol- röng. „Vel gert, Tony.“ Pennavinir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. ágúst sl. í Há- teigskirkju af sr. Soffíu Helgu Konráðsdóttur Mar- ía Lísa Benediktsdóttir og Ragnar Steinn Ragnars- son, til heimilis á Öldugötu 41, Reykjavík. NORSKUR frímerkjasafn- ari vill skiptast á merkjum: Lars Seeberg, Nordgardsleite 24, 5088 Mjelkeranen, Norge. BANDARÍSK 55 ára hús- móðir með' margvísleg áhugamál: L. Joan Whyel, 191 Carlsbad Circle, Vacaville, CA 95687-3409, U.S.A. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst í Dóm- kirkjunni af sr. Braga Skúlasyni Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir og Bertr- and Lauth. Þau eru búsett í París. Ljósmyndarinn Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. júlí í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Elísabet Halldórs- dóttir og Ragnar Áki Ragnarsson, til heimiiis í Akurgerði 21, Reykjavík. Ljósmyndarinn Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. september í Dómkirkjunni af sr. Val- geiri Ástráðssyni Guðlaug Sif Long og Þórhallur Dan Jóhannsson. Þau búa í Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er... að kaupa inn 'í stað þess að fara í veiðitúr. TM Reg. U.S. Pat. Ofl. — aH righls roservod (c) 1994 Los Angoles Tntes Syndicalo GUÐ hjálpi þér! HOGNIHREKKVISI <1?ciubuins-og-OSbCL, i/e-isLa,. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir góðum gáfum sem nýtast þér vel á lífs- leiðinni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl* Þér berst gjöf eða góðar fréttir varðandi peninga í dag. Láttu ekki óþarfa áhyggjur spilla góðum vina- fundi í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) tt^ Framtak þitt í vinnunni skil- ar góðum árangri. Vinur ætlast til mikils af þér í dag, en í kvöld ræður ástin ríkj- um: Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þótt þú verðir fyrir töfum í vinnunni í dag nærð þú mjög góðum árangri. Hafðu aug- un opin fyrir nýjum tækifær- um sem bjóðast. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt annríkt heima í dag og ættir ekki að bjóða heim gestum. í kvöld gefst ástvin- um tækifæri til að fara út að skemmta sér. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Samningar um viðskipti dragast á langinn, en félagar eiga saman góðan dag. I kvöld væri við hæfi að bjóða heim gestum. Meyja (23. ágúst - 22. september) 31 Þótt eitthvað mál vefjist fyr- ir þér í vinnunni, ættu fjár- málin að þróast til betri veg- ar. Þú ert að íhuga ferðalag. Vog (23. sept. - 22. október) Þú tekur á þig aukna ábyrgð í vinnunni, en færð tækifæri til að slappa af í kvöld í vina- hópi. Þér berast góðar frétt- ir. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Kj0 Vertu ekki með óþarfa áhyggjur vegna bamaupp- eldis. Þú hefur verk að vinna heima áður en þú ferð út að skemmta þér. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur gaman af að blanda geði við aðra, en kærir þig ekki um að fá gesti. Betra er að eyða kvöldinu með ást- vini. Þýskur kabarett með Helmut Ruge: Deutsch zum Weinen und Lachen" (Pýska til að gráta og hlæja yfir) sunnudaginn 16. október 1994, kl. 20.00 Norræna húsið Allir velkomnir GOETHE-INSTITUT WAHLPARTY Anlásslich der Wahlen zum 13. Deutschen Bundestag im nordischen Haus, Sonntag, den 16.10. 1994, 16.30 Uhr. Alle Interessierten laden wir herzlich dazu ein, die ersten Hochrechnungen und Reaktionen der Politiker per Satellitenfemsehen mitzuverfolgen. KOSNINGAVAKA itilefni kosninganna til 13. Sambandsþings Þýskalands i Norræna húsinu sunnudaginn 16. okt. 1994 kl. 16.20. Allir sem hafa áhuga á að fylgjast með fyrstu tölvuspám og viðbrögðum stjómmálamanna í gegnum gervihnattasjónvarp, eru velkomnir. Þýska sendiráðið, Botschaft der Bundesrepublik Deutschland Goethe-lnstitut HVOT Koriur í framboði Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík heldur fund með konum í framboði laugardaginn 15. okt. kl. 15-17. Asgerður Jóna Katrín Flosadóttir Fjeldsted Lára Margrét Sólveig Ragnarsdóttir Pétursdóttir Komið og kynnist sjónarmiðum þeirra Allir velkomnir. Reiki- og sjálfstyrkingar- námskeið og einkatímar - Hefur þú áhuga á andlegum málefnum? - Þarftu á sjálfstyrkingu að halda? - Viltu ná betri tökum á lífi þínu og líðan? - Ertu tilbúin að gera eitthvað í málinu Námskeið í Reykjavík: 22.-23. október, 1. stig, helgarnámskeið. 29.-30. október, 2. stig, helgarnámskeið. Hvolsvöllur: Kynningar fundur á bókasafninu 25. október ki. 20.30 Námskeið á Hvolsvelli 3.-4. nóv., 1. stig - helgarnámskeið. Upplýsingar og skráning í síma 871334. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur. Þú gerir þér ef til vill ekki grein fyrir velgengni þinni. Þér berst spennandi heimboð. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þrátt fyrir smávegis tafir ættir þú að komast í ferðalag fljótlega. Dagurinn færir þér tækifæri til að auka tekjurn- ar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Hikaðu ekki við að blanda geði við aðra í dag því þú getur skemmt þér vel. Góðar horfur eru á að þú farir í ferðalag. Stjömuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staö- reynda. Notið ávallt bestu hráefnin í baksturinn. Pér getið treyst gæðum ROYAL lyftidufts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.