Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 51 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: v\ W -2° , j,. \ rfy VA'VA -//rN fcOs:- U íQ A A a o. \v v *8 0° V \.. ' Kv w . >:p* 1^-L^Of ' ‘■CL3n o°‘'C ■11 'L \\ / cjp j \ , S \ 'X</ •r'A- /S&l ■ 5 3°-( 3° •-./VvSm Léttskýjað Háifskýjað Skýjað Alskýjað * 4 4 é 4 4 4% #■ #• # & 4 % 4> 3g Skúrir í/i Rigning r', Slydda / Slydduél Snjókoma ~ El ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsýmrvind- __ stefnu og fjoðnn sss Þoka vindstyrk, heil fjöður ,, , er 2 vindstig. i Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli íslands og Noregs er 1.010 mb lægð sem hreyfist allhratt aust-norðaustur, en víðáttumikil 1.032 mb hæð er yfir Grænlandi og Grænlandshafi og færist hún heldur í auk- ana. Spá: Hægviðri eða norðan gola og mjög víða léttskýjað. Hiti verður 0-5 stig um landið sunn- anvert yfir hádaginn, en annars staðar vægt frost á landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudagur og mánudagur: Fremur hæg suðaustlæg átt. Léttskýjað víðast hvar. Frost á bilinu 0-5 stig. Þriðjudagur: Suðaustan átt, strekkingur suð- vestan lands en hægari norðaustan til. Skýjað en úrkomulítið sunnanlands en áfram bjart- viðri norðaustan lands. Hægt hlýnandi. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin mikla milli Grænlands og íslands þokast heldur nær landinu VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Akureyri 1 slydda Glasgow 12 þoka ó síð.klst. Reykjavík 3 úrkoma í gr. Hamborg 11 þokumóða Bergen 9 frostúði London 16 mistur Helsinki 15 léttskýjað Los Angeles 15 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Lúxemborg Narssarssuaq +1 hálfskýjað Madrfd 17 skýjað Nuuk +2 snjóél Malaga 22 mistur Ósló 15 skýjað Mallorca 23 hálfskýjað Stokkhólmur 14 léttskýjað Montreal 9 skýjað Þórshöfn 9 rigning NewYork 13 alskýjað Algarve 24 skýjað Orlando Amsterdam 16 léttskýjað París 19 heiðskírt Barcelona 22 mistur Madeira 24 skýjað Berlín 12 mistur Róm 22 hálfskýjað Chicago 11 léttskýjað Vín 13 skýjað Feneyjar 22 léttskýjað Washington 14 alskýjað Frankfurt 17 léttskýjað Winnipeg 8 þokumóða FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 3.33 og kl. 15.56, fjara kl. 9.44 og 22.12. Sólarupprás er kl. 8.15, sólarlag kl. 18.07. Sól er í hádecjisstaö kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 22.37. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 5.44 og síðdegisflóð kl. 18.00, fjara kl. 11.52. Sólarupprás er kl. 7.28, sólarlag kl. 17.07. Sól er í hádegisstaö kl. 12.18 og tungl i suðri kl. 21.43. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 8.06, sfð- degisflóð kl. 20.05, fjara kl. 1.27 og kl. 13.48. Sólarupprés er kl. 8.10, sólarlag kl. 17.49. Sól er í hádegisstað kl. 13.00 og tungl i suðri kl. 22.25. DJÚPIVOGUR: Árdeg- isflóð kl. 0.29, og síðdegisflóö kl. 13.09, fjara kl. 6.39 og kl. 19.12. Sólarupprás er kl. 7.47 og sólarlag kl. 17.37. Sól er i hádegisstað kl. 12.43 og tungl i suðri kl. 22.06. (Morgunblaðið/Sjómællngar islands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 draugagangur, 8 61, 9 tinds, 10 spils, 11 seint, 13 dreg í efa, 15 stöðv- un, 18 ausa, 21 frístund, 22 glöddu, 23 stefnan, 24 kirkjuhöfðingi. LÓÐRÉTT: 2 fóðrunin, 3 eiga við, 4 baunir, 5 kvenselur- inn, 6 treg, 7 óska eftir, 12 happ, 14 bókstafur, .15 árás, 16 hindra, 17 tími, 18 lítinn, 19 kirtil, 20 samkomu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 andrá, 4 strút, 7 doppa, 8 æsing, 9 nær, 11 rýrt, 13 biða, 14 rotna, 15 edrú, 17 krók, 20 ónn, 22 kokks, 23 orkar, 24 aurar, 25 narta. Lóðrétt: 1 aldir, 2 dapur, 3 áman, 4 skær, 5 reiði, 6 tugga, 10 ættin, 12 trú, 13 bak, 15 ekkja, 16 rokur, 18 ríkar, 19 káma, 20 ósar, 21 norn. í dag er laugardagur 15. októ- ber, 288. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Orð rógberans eru eins og sælgæti, og þau læsa sig inn í innstu fylgsni hjartans. (Orðskv, 26,22.) á laugardag og kl. 13 á sunnudag. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra í Rvík og ná- grenni, verður með fé- „ lagsvist á morgun sunnudag kl. 14 í Há- túni 12, ofanverðu. Spil- að verður á sunnudög- um í vetur og er öllum opið. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Vigri og Skógafoss fór út. í dag eru væntanlegir til hafn- ar Engey og Orfirisey. Ottó N. Þorláksson fer á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Hrafn Svein- bjamarson á veiðar. í dag er Lagarfoss vænt- anlegur að utan og norski togarinn Ny Horisont verður dreg- inn véiarvana til hafnar af Rossnik. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt lögfræðingunum Guð- mundi Þór Jónssyni og Stefóni Þórarni Ólafs- syni leyfi til málflutn- ings fyrir héraðsdómi og gefið út löggildingu handa Jóni Gunnars- syni til þess að vera fasteigna- og skipasali, segir í nýútkomnu Lög- birtingablaði. Menntamálaráðuneyt- ið tilkynnir í Lögbirt- ingablaðinu að forseti Íslands hafi að tillögu menntamálaráðherra veitt Víkingi Arnórs- syni prófessor við læknadeiid og Þórhalli Vilmundarsyni pró- fessor við heimspeki- deild Háskóla íslands, lausn frá embætti frá 31. desember 1994 að telja, að þeirra eigin ósk. Ennfremur að forseti íslands hafi að tillögu menntamálaráðherra skipað Boga Andersen prófessor í lífefnafræði við læknadeild Háskóla íslands frá 1. janúar 1995 að telja. Mannamót Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur basar á morgun sunnudag. Tek- ið á móti kökum og öðr- um munum eftir kl. 10 Siglfirðingafélagið í Rvík og nágr. heldur haustfagnað sinn í Drangey, Stakkahlíð 17 í kvöld og opnar húsið kl. 22. OA-deildin (Overeaters Anonymous), er méð fund í Templarahöllinni v/Eiríksgötu kl. 12 í dag, laugardag. Lifsskólinn. Í Gerðu- bergi í dag kl. 14 verður Selma Júlíusdóttir með erindi um tilgang jarð- lífsins og hvemig best er að komast yfir tor- færur þess. Öllum opið. Kirkjustarf Dómkirlgan: Kirkju- nefnd kvenna Dómkirkj- unnar er með félagsfund mánudaginn 17. okt. kl. 20 í safnaðarheimilinu við Lækjargötu. Sr. Þór- ir Stephensen verður með dagskrá sem hann nefnir: „Kirkjur Jóns postula í Vík.“ Morgunblaðið/Snorri Snorrason Rjúpnaveiðitíminn hefst RJÚPNAVEIÐITÍMINN hefst í dag og er hann óstyttur að þessu sinni. I fyrra stytti umhverfisráðherra veiðitimann vegna þess að menn óttuðust að stofninn væri í hættu, en hann hefur verið afskap- lega sveiflukenndur og náð hámarki og lágmarki á um það bil 6 ára fresti. Rjúpan skiptist í tvær tegundir, lyngrjúpu og fjalirjúpu, sem er aðeins minni. Rjúpan er eini villti hænsnfuglinn á íslandi. Fjall- ijúpan hefur búningaskipti, sem eru flókin og ekki eins hjá kyiijun- um, karrinn heldur hvíta vetrarbúningnum langt fram eftír vori til þess að meira beri á honum. Honum er því aftur hættara við að verða fálka að bráð vegna þessa. Á sumrin er fjallarjúpan gulbrún með svörtu mynstri á vængbörðum, en að öðru leyti er vængurinn hvítur. Lyngrjúpan skiptír hins vegar ekki litum, er rauðbrún allt árið og er karrinn ívið dekkri, en þekkist á rauðum kambi yfir aug- anu. Slíkan kamb hefur fjallijúpnakarrinn raunar líka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.