Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt, - þri. 29. nóv., nokkur sæti laus, - fös. 2. des., uppselt, - sun. 4. des., nokkur sæti laus, - þri. 6. des. - fim. 8. des. - lau. 10. des., örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson ( kvöld lau., uppselt, - á morgun sun., laus sæti, - fim. 20. okt., nokkur sæti laus, - lau. 22. okt, nokkur sæti laus, fim. 27. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 21. okt. - fös. 28. okt. - lau. 29. okt. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSIFERS eftir William Luce I kvöld, uppselt, - fim. 20. okt., uppselt, - lau. 22. okt., örfá sæti iaus, - fös. 28. okt. - lau. 29. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: mSANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Þri. 18. okt. - fös. 21. okt., nokkur sæti laus, - fös. 28. okt, örfá sæti laus, - lau. 29. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. í kvöld, fim. 20/10, lau. 22/10. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar Frumsýning fös. 21/10, 2. sýn, sun. 23/10, grá kort gilda. ISLENSKA LEIKHÚSIÐ é BÝR ÍSLENDINGUR HÉR — minningar Leifs Muller. Sun. 16/10 aðeins þessi eina sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. í kvöld uppselt, sun. 16/10, uppselt, mið. 19/10 uppselt, fim. 20/10 upp- selt, lau. 22/10, sun. 23/10, þri. 25/10 uppselt, fim. 27/10, örfá sæti laus, fös. 28/10, lau. 29/10, fim. 3/11 uppselt, fös. 4/11 örfá sæti laus, lau. 5/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miöapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. líaííiLeikhústö Vesturgötu 3 I HLADVAKI’ANIIM 4 • aýníllg 21.okt 5 • aýnillg 28. okt. Sérstakt tilboö á leiksýningu Og kvÖldverö: aðeins l4oO á malln. Eitthvað OSagt Tellllesse 2. aýning í Kvölðt 3. sýlling 20. okt. | Allar sýningar hefjast kl. 21.00 | Sýnt í íslensku óperunni. Sýn. í kvöld kl. 24, örfá sæti. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ufslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Mlðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. Sýningum fer fækkandi! ÍSLENSHfl LEIHHÖSIÐ _BÝR ÍSLEHDIHGUR HÉR" Reykjavík: Borgarleikhúsið sunnud. 16. okt. kl. 20.00. Ath. aðeins þessa eina sýning Uppl. i síma 680 680 F R Ú E M I L í A ■leikhúsB Seljavegi 2 - sími 12233. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. i kvöld kl. 20, uppselt. Sýn. fim. 20/10 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. M0GULEIKHUSIO tfið Hlemm Barnasýningar Laugardagur 15. okt. kl. 15.00 Furðuleikhúsið sýnir HLINA KÓNGSSON Sunnudagur 16. okt. kl. 15.00 Möguleikhúsið sýnir UMFERÐARÁLFINN MÓKOLL 121. sýning. Sími 622669 allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. sun. 16/10 kl. 14, þri. 18/10 kl. 17, fim. 20/10 kl. 16. Örfá sæti laus. • BarPar sýnt í Þorpinu Sýn. í kvöld kl. 20.30, fös. 21/10 kl. 20.30, lau. 22/10 kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. ævintýraskáldsögu Michael Ende. Sýn. sunnudag 16/10 kl 15.00 Síðustu sýningar Sýningar í Bæjarbíói, miðapantanir í sima 5 0184 allan sólarhringinn. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR FÓLK í FRÉTTUM STJÓRN Hlaðvarpans, frá vinstri: Ásta Hrönn Maack, Sigríður Magnúsdóttir, Ása Richardsdóttir framkvæmdastjóri, Guðrún Jónsdóttir, Sigríður Guðjónsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir formaður, Þór- unn Sveinbjarnardóttir og Fríða Björnsdóttir. Kaffileik- hús í Hlað- varpanum OPNUNARHÁTÍÐ Kaffileikhúss- ins í Hlaðvarpanum var haldin föstudaginn 7. október. Kaffileikhúsið er hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Gest- um var boðið upp á kvöldverð úr eldhúsi Steinunnar Bergsteins- dóttur sem margir kannast við úr Búmannsklukkunni. Síðan var „Sápa“ eftir Auði Haralds frum- sýnd. Leikstjóri verksins er Erla Ruth Harðardóttir og ieikendur eru Erla Ruth Harðardóttir, Guðlaug María Guðmundsdóttir og Sigrún Gylfa- dóttir. Til að byija með verða tvö verk á fjölunum í Kaffileikhúsinu, en frumsýning var á „Eitthvað ósagt“ eftir Tennessee Williams á föstu- dag. AÐSTANDENDUM Sápu var vel fagnað ojg fært blóm í lok sýningar, frá vinstri: Ævar Gunnarsson, Asa Richardsdóttir, Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigrún Gylfadóttir, Margrét Ákdadótt- ir, Auður Haralds og Erla Ruth Harðardóttir. FRÁ opnunarkvöldinu, fremst frá vinstri: Ásdís Runólfsdóttir, Arnaldur Birgisson og Sigríður Guðjónsdóttir. Cindy Craw- ford í kvikmynd CINDY Crawford ræðir við Lindu Evangelistu og Christy Turling- ton í tískuþætti sínum. Toppfyr- irsætan Cindy Crawford hefur í nógu að snúast. FYRIRSÆTAN Cindy Crawford er sú næsta í röðinni af helstu tískufyrirsætum heims sem spreyta sig á leiklistarbrautinni. Cindy Crawford hefur um fjögurra ára skeið séð um tísku- þáttinn „House of Style“ á MTV- sjónvarpsstöðinni, þannig að hún er ekki alls óvön því að standa fyrir framan kvikmynda- tökuvélarnar og láta móðann mása. Kvikmyndin sem hún leikur í nefnist „Fair Game“ og er frum- raun hennar í Hollywood. Tökur á myndinni hefjast næsta haust. Cindy Crawford er ekki fyrsta toppfyrirsætan sem spreytir sig á hvíta tjaldinu. Af helstu fyrirsætum samtímans hafa meðal annarra Paulina Porizkova, Tatjana Patitz, Elle MacPherson, Andie McDowell og Whitney Houston reynt fyrir sér í Hollywood, sumar hverjar með góðum árangri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.