Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
FORREST GUMP
Veröldin
verður
ekki sú
... eftir aö þú hefur
sé& hana meb
augum Forrest
Gump.
drepfyndin og
hádramatísk...
vel leikin og
innihaldsrík."
Ó.H.T. Rás 2
A.I. Mbl.
Morgunpósturinn
Tom
Hanks
Forrest
Gump
’ 140 MÍN
Geislaplatan frábæra fæst í öllum hljómplötuverslunum
FIMMTA VINSÆLASTA MYND ALLRA TIMA.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
KÚREKAR í NEW YORK FJÖGUR BRÚÐKAUP OG
^ JARÐARFOR
COWBOY WAY
Sýnd. kl. 9 og 11. Bi 14ára
Tilvalin til að koma sér í gott
skap í haustdrungnum.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Frumsýning: Næturvörðurinn
yyour Weddtngs
und a Funeral ' W
DONSK VIKA
Evrópa
eftir Lars von Trier
með Jean Marc Barr.
Sýnd kl. 7.
Síðasta sýning.
Gamanmynd með Sophie Marceau og Vinsent Perez.
Alexandre getur ekki sætt sig við þá tilhugsun, að ástríðan
kulni með tímanum. Hann elskar Fanfan, en ákveður að
berjast gegn þrá sinni til hennar, til þess að viðhalda
ferskleika ástarinnar.
Fanfan bregður á öll ráð til þess að fá hann til að gefa eftir.
Leikstjóri: Alexandre Jardin.
Sýnd kl. 5.
Sinfónía æsku minnar - Min fynske barndom
Sönn saga eins fremsta tónskálds þessarar
aldar, Carls Nilssen (1865-1931).
Aðalhlutverk: Morten Gundel og
Anders Forch Flammer.
Leikstjóri: Erik Claussen.
Sýnd kl. 4.50.
Ma Saison Préférée
Systkinin Emile og Antoine hafa bæði komist vel áfram. Hún
er opinber embættismaður, hann er þekktur læknir. En Emilie
er vansæl, því samband hennar við eiginmanninn og börnin
er slæmt. Antoine, þessi eilífi unglingur í draumaheimi, óskar
þess eins að geta endurnýjað hin sterku tengsl sem bundu
þau systkin tryggðarböndum í æsku.
Catherine Deneuve og Daniel Auteuil
í nýjustu mynd André Techine
Sýnd kl. 11.10.
Frönsk kvikmyndavíka 15.-22. okt.
Dagskrá þessarar hátíðar er ætlað að vera sem víðtækust kynning á straumum í franskri kvikmyndagerð nú um stundir. Þetta
eru gamanmyndir, dramatískar myndir (comedies dramatiques), sálfræðileg drama (drames psychologiquis)...-Hér getur að
líta frumraun ungs leikstjóra og aðra mynd annars leikstjóra af yngri kynslóðinni (Fanfan, Toxic Affair), verk þekktra leik-
stjóra, (Ma saison Préférée) og verka annarra sem hlotið hafa alþjóðlega viðurkenningu (Smoking - No smoking) - einnig verk
leikstjóra, sem með hverri mynd sinni stefna að ákveðnu takmarki, ákveðnu heildarverki, ef svo má segja (Le jeune Werther).
Takið þátt í Forrest Gump hlaupi F.H. f Kaplakrika í dag, skráning hefst kl. 1.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Ævintýra-
myndin
Gríman
frumsýnd
LAUGARÁSBÍÓ og Borgarbíó,
Akureyri, hafa tekið til sýninga
kvikmyndina Gríman eða „The
Mask“. Með aðalhlutverk fer Jim
Carrey.
Stanley Ipkiss (Carrey) er aðal-
söguhetja myndarinnar. Hann er
bankastarfsmaður sem lifir mjög
fábrotnu og litlausu lífí. Stanley er
•. vinafár og flestir vorkenna honum.
Kvöld eitt ákveður vinur Stanley
að draga hann með sér á vinsælan
næturklúbb til að hrista aðeins upp
í honum. Stanley kemst nú ekki svo
langt því hann er stöðvaður við inn-
ganginn. Sár og svekktur ekur hann
heim á leið og einmitt til að setja
punktinn yfir i-ið bilar bíllinn á brú
nokkurri. Stanley stekkur út ösku-
JIM Carrey í hlutverki sínu í
kvikmyndinni „The Mask“.
illur og ætlar að ganga heim. Þá
kemur hann allt í einu, sér til mik-
illar undrunar, auga á eitthvað fljót-
andi í vatninu beint fyrir neðan
brúna. Hann kemst brátt að því að
þetta er ævaforn gríma sem hann
ákveður að taka með sér heim.
Er heim kemur og hann setur á
sig grímuna kemst hann að því að
hún hefur undraverða eiginleika og
umturnar lífí Stanley á svipstundu.
Ný skrifstofa
Flugleiða í
Vesturheimi
► FLUGLEIÐIR opnuðu nýja
þjónustuskrifstofu í Baltimore í
Bandaríkjunum í síðustu viku.
Svæðisskrifstofunni er ætlað að
þjóna viðskiptavinum hjá Flug-
leiðum í Vesturheimi; Bandaríkj-
unum, Kanada og Suður-Amer-
íku.
Margt manna var samankomið
við opnunarhátíðina, bæði frá
íslandi, svo og íslendingar sem
eru búsettir í Bandaríkjunum.
Hin nýja skrifstofa er staðsett
í bæ, sem heitir Columbia og er
miðja vegu milli Baltimore og
Washington. Þar hafa Flugleiðir
tekið á leigu eina hæð í bygg-
ingu, sem nefnist Symphony
Woods. Auk Flugleiða eru í bygg-
ingunni þjónustufyrirtæki í aug-
lýsingagerð og ferðaþjónustu.
FORSETI íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, var viðstödd opn-
un nýju Flugleiðaskrifstofunnar. Hún ræðir hér við Stein Loga
Björnsson, svæðisstjóra Flugleiða í Vestin-heimi.
ERLINGUR Ellertsson, sem búsettur hefur verið í Washington
í áratugi, Elsa Benediktsson, sendiherrafrú i Washington, og
Sigurveig Víðisdóttir, starfsmaður Flugleiða í Columbia.