Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 31
I I I i I I I ] 1 I í < i í < < I < < < i i i i < < i MORGUNBLAÐIÐ___________________' ___________•________________________ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 31 AÐSEIMDAR GREINAR Fyrir hvern er Dómkirkjan? ÞESS viðhorfs verður stundum vart að Dómkirkjan í Reykjavík sé með sérstökum hætti kirkja íslenska ríkisins, með því að hún er kirkja biskups íslands og sá staður þar sem messað er þá Alþingi er sett og for- setar settir inn í embætti. Messa á þjóðhátíðardaginn á vegum ríkis- stjórnarinnar undirstrikar þetta einnig. Þetta er allt satt og rétt svo langt sem það nær. Hún er þetta með því að hún er höfuðkirkja íslensku þjóð- Dómkirkjunnar að biðja fyrir söfnuði sínum og þjóð, en er ekki einkanlega ástæða til þess að þakka? Látum ekki henda okkur að gleyma þakkl- átseminni. Komum í kirkjur okkar til þakkargjörðar og lofsöngs og eig- um þar uppbyggilegt samfélag hvert Dómkirkjan á og er uppborin af söfnuði, fólkinu í Vesturbænum og Þingholtunum, * segir Jakob Agúst Hjálmarsson. við annað. Dómkirkjan býður ykkur velkomin, einkum ykkur sem eigið hana að sóknarkirkju, stór og smá. Höfundur er dómkirkjuprestur. Sölukerfíð lokar kl 20:20 Jakob Ágúst Hjálmarsson kirkjunnar, sá staður þar sem bisk- upinn kveður tíðast saman klerka hennar, vígir fólk til þjónustu og er sjálfur vígður eða settur í embætti. En þetta er hún ekki fyrst og fremst. Hún á og er uppborin af söfnuði, fólkinu í Vesturbænum og Þingholtunum. Hún er sóknarkirkja þess, þar lifir það safnaðarlífi sínu; kemur saman til sunnudagsmess- unnar, sendir börnin sín í sunnu- dagaskólann og fermingarundirbún- ing og notar hana til annarra kirkju- legra athafna, af því að hún er kirkj- an þess fyrst og fremst. Allir eru þó velkomnir þangað, bæði af því að það er eðli kirkju að bjóða alla þá velkomna sem vilja tilb- iðja eða ákalla hinn þríeina Guð, en einnig vegna þess að Dómkirkjan í Reykjavík er kirkja fyrir alla þjóðina. Þessi gamla kirkja, bráðum 200 ára, hefur séð þá tíma sem einna dapurlegastir urðu á íslandi í lok móðuharðinda á átjándu öld. Síðan hefur hún horft upp á borg vaxa úr þorpi sem kúrði rislágt undir veggjum hennar, borg með miklu hærri turnum en hún hefur sjálf. Hún hefur beðið þessari borg bless- unar og allri þjóðinni í þessi 200 ár og verið bænheyrð. Í dag sem fyrr er það hlutverk Þýsk kosninga- vaka í Norræna húsinu í TILEFNI kosninganna til 13. Sambandsþings Þýskalands. efna þýska sendiráðið ásamt Goethe- stofnun á íslandi til kosningavöku sunnudaginn 16. október í Nor- ræna húsinu. Er það í fyrsta sinn sem reynt er að gefa öllum áhuga- mönnum um Þýskaland og þýsk stjórnmál tækifæri til þess að koma saman og fylgjast með þýsku kosn- ingasjónvarpi í gegnum gervihnött. Kjörstaðir í Þýskalandi loka kl. 18 að staðartíma, þ.e.a.s. kl. 17 að íslenskum tíma og byrjar kosn- ingavakan kl. 16.30. Fljótlega upp úr kl. 17 má reikna með fyrstu tölvuspám úr útvöldum kjördæm- um landsins. Það verður örugglega spennandi að fylgjast með þeim svo og fyrstu viðbrögðum þekktra stjórnmálamanna. Á eftír kosn- ingavökunni eða u.þ.b. kl. 20 er boðið upp á þýskan kabarett, „De- utsch zum Weinen und lachen“. Er það hinn þekkti textahöfundur og háðfugl Helmut Ruge frá Miinchen sem skemmtir gestum kosningavökunnar. GRAFlSK HÖNNUN: MERKISMENN HF%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.