Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 21 ERLENT Blóðrauð Maríutár^ TALQ) var að kraftaverk hefði átt sér stað á miðvikudag í it- ölsku hafnarhorgmni Civitavecc- hia. Blóðrauð tár áttu að hafa streymt úr angmm líkneskis af Maríu mey. ítalskir fjölmiðlar sögðu hins vegar í gær, að rann- sókn hefði ieitt í ljós, að rauði vökvinn á lrinnnm Mariumyndar- innar væri mannsblóð. Boutros-Gali ótt- ast ófrið í Króatíu Vín. Reuter. BOUTROS Boutros-Ghali, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur skorað á stjómvöld víða um heim að fá stjómina í Króatíu ofan af því að kreijast brottflutnings gæsluliðs SÞ frá landinu. Boutros-Ghali sagði á frétta- mannafundi í Vín í gær, að yrði gæsluliðið flutt frá Króatíu eða Bosníu myndi það valda hörmunu gum í Júgóslavíu fyrrverandi og í Evrópu. Króatíusljóm tilkynnti um miðj- an janúar sl., að heimild SÞ til gæslustarfa í Krajina-héraði, sem er byggt Serbum, iynni út í mars- lok og yrði gæsluliðið að vera farið fyrir júnflok. Óttast er, að þá verði aftur farið að beijast í Króatíu. Króatíustjóm sagði í fyrradag, að hún vildi, að í stað gæsluliðsins kæmi herlið frá ríkjunum fimm, sem hafa beitt sér mest fyrir friðar- samningum í Bosníu, en Boutros- Ghali telur ólfldegt, að af því geti orðið. „Myrkrahöfðinginn“ félagi í mafíunni? Palenoo. Scuter. GIIJLIO Andreolli, semverður kallaður fyrir rétt á ítaliu í haust, sakaður um mafíuaóild, hefur oft verið kallaður hold- tekja pólitískrar kænsku. Hvorki meira né minna en 20 sinnum á hálfrar aldar stjórn- málaferii Andreottís hafa þingmenn ákveðið að láta kanna störf hans vegna gruns um spillingu, ávallt hefur hann sloppið óskaddaður. Hann var síðast forsætisráðherra 1992 og æíiaði að sitja á friðarstóli sem öldungardeildarþingmað- ur síðustu árin. Nú er ljóst að hann verður áfram I sviðsljós- inu. ítalir eru orðnir sjóaðir síð- ustu árin eftir ðU spillingar- málin en enginn efast um að réttarhöldin yfir Andreotti verða meiri og safaríkari fjölmiðlamatur en ðU ðnnur sem upp hafa komið. Fyrrver- andi mafiuUðar, sem nú vitna gegn honum, segja nu. að ráðherrann fyrrverandi hafi árið 1987 hitt með leynd yfir- mann Cosa Nostra, Sikileyj- armafiunnar, í Palermo og kysst hann og faðmað í sam- ræmi við mafíuheföir. Andreotti er 76 ára, kvænt- ur og fjögurra barna faðir, kirkj urækinn og hefur ávattt veríð aufúsugestur I Páfa- garðL Hann er vinnuhestur, sefur aðeins fáeinar stundir á sólarhring, les oft og skrífar á nóttunni. Ráðherra varð hann fyrst árið 1947. Hann mun hafa komist í kynni við stjómmálin er hann fór á bókasafn Vatik- ansins og bað um fágæta bók um hemaðarmátt ríkis páfa á 19. ðld. „Hefurðu ekkert þarf- ara að geraT" spurði bóka- vörðurinn í nöldurtón. Maður- inn nefndist Alcide de Ga- speri, hann varð síðar leiðtogi kristilegra demókrata _ og fyrsti forsætisráðherra ítala eftir stríð. Andreotti varð sér- stakur aðstoðarmaður Iians. „Giulío hinn eilífi“ Kristilegi demókratinn Andreotti hefur gengið undir gælunafninu „Giulio hinn ei- Iífi“ á ltalíu þar sem fáir em nógu gamlir til að muna eftir stjómmálum án þátttðku hans. Lágvaxinn og refslegur, hokinn, eyrun útstæð, Andre- otti er eftiríæti skopteiknar- anna, oft urðu fjðlmiðlamenn fóraarlðmb orðheppni faans og kaldhæðni. Andstæðingar lögðu áherslu á skuggalegt orðspor hans. Sósíalistaleið- toginn Bettino Craxi, sem oft sat í stjórn með Andreotti en var nýlega dæmdur fjarver- andi fyrír mútuþægni, kallaði hann oft „Belsebúb" eða Myrkrahöfðingjann. Andreotti hefur gegnt nær öllum ráðherraembættum _ í landinu, enda ríkisstjórair Ít- ala yfirleitt skammllfar. Stuðningsmenn hans segja að hann hafí átt mikinn þátt í að reisa Ítalíu úr rústum stríðsins og gera landið að efnahags- iegu stórveldi. Einnig hafi hann ásamt ððrum komið í veg fyrir að landið yrði kommún- istiim að bráð. „Glaðlegur en rólegur“ Steingrímur Hermanosson, seðlabankastjórí og fyrrver- andi forsætisráðherra, hitti Andreotti mörgum sinnum á stjórn málaferii sínum, ma er hann var utanríkisráðherra en Andreotti jgegndi þá sama embætti á ftalíu. „Hann var ósköp vingjara- legur eldri maður“, sagði Steingrímur í samtali við Morgunblaðið, „en hann talar litla ensku. Mér fannst hann ekki láta miltið yfir sér, hann var glaðlegur en rólegur í allri umgengni, það bar ekki miltið á honum. Hann er hokinn í baki, fremur grannur og ekki mikill fyrir mann að sjá.“ Sj úkra|ijálfari leiálieinir um val á (lýnum í Góð livílJ er mitilvægari fyrir keilsuna en flest annað. Gæði Jýnunnar geta kaft úrslitaákrif á kvort svefninn er vær og emkimærandi. 1 verslun Lystadúns-S nælanJs mun sjúkra|)jálfari leiðkeina fræða viásbptaiáni og segja frá kvaða kostum góð áýna jðarf aá vera kúin til aá svefnsins verði notið sem kest Dýnuúrvakð kjá LystaJún-Snæland er fjölkreytt; fjaáradýnur — kæái einfalcíar og tvökilclar latexdýnur, svampdýnui; yfirdýnur, eggjakakkaJýnur og keilsukoclclar. Opiá í cLag kl. 10:00—10:00- SJÚKRAÞJÁLRJN REYKJAVÍKim LYSTAQUN ■•SMDhf Slsútuvogi 11 * Sími 581-4655 og 568-5588
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.