Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 28
LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ X ndu þig ekki a stað reyndum Pakki af sígarettum kostar u.þ.b. 267 kr. Hjón sem bæði reykja pakka á dag borga því um 195.000 kr. á ári í sígarettur. En þau þurfa hins vegar að hafa um 336.000 kr. í viðbótartekjur á ári til þess að greiða þá upphæð. Skatturinn tekur sitt. Vikan 6.-10. mars verður átaksvika í fjármálum heimilanna Af því tilefni verður opiö hús í aðalbankanum, Austurstræti 5, og öllum útibúum Búnaðarbankans, þar sem þjónusturáðgjafar veita upplýsingar um útgjaldadreifingu, áætlanagerð o.fl. Handbókin „Fjármál heimilisins" verður til sölu á sérstöku tilboðsverði, kr. 900 þessa viku. Þá verður að auki boðið upp á sérstök fjármálanámskeið, þátttakendum að kostnaðariausu, þar sem leiðbeint verður um hvemig lækka má rekstrarkostnað heimilanna. Fjallað verður um heimilisbókhald, áætlanagerð, lánamál og leiðir til spamaðar svo eitthvað sé nefnt. Námskeiðin standa í 3 klst. og eru þau auglýst sérstaklega. HEIMILISLINAN BUNAÐARBANKINN -Traustur banki AÐSENDAR GREIIMAR Nýjar reglur um um- búðamerkingu matvæla Á SIÐASTA ári tóku gildi nýjar reglugerðir um umbúðamerkingu matvæla, það eru reglugerð nr. 588/1993 um merkingu, auglýs- ingu Qg kynningu mat- væla og reglugerð nr. 586/1993 um merk- ingu næringargildis. Framleiðendur, inn- flytjendur, dreifíngar- aðilar og aðrir ábyrgir aðilar ættu að vera búnir að kynna sér inni- hald nýju reglugerð- anna því ljóst var að breytingar yrðu á merkingum mat- sér. Meðal annars verð- ur að hafa í huga að nú eru gerðar strangari kröfur en áður um hvaða næringarefni heimilt er að merkja á umbúðum og með hvaða hætti það skal gert. 1. Geymsluþols- merking - Síðasti neysludagur í þessari grein fjallar Sigríður Lena Ama- dóttir um nýja reglu- gerð um umbúðamerk- ingu matvæla. Sigríður Klara Amadóttir vælaumbúða vegna EES-samnings- ins. Á árinu 1994 hefur verið unnið við breytingar á merkingum mat- væla til samræmis við nýjar reglur. Hins vegar er ljóst að slíkar breyt- ingar geta tekið nokkuð langan tíma og því verður einnig unnið að fram- kvæmd mála á árinu 1995. I stað merkingarinn- ar „síðasti söludagur“ kemur nú ýmist merk- ingin „síðasti neyslu- dagur“ eða „best fyr- ir“. Merkingin „síðasti neysludagur" kemur einungis á Hver er breytingin? Helstu breytingar eru í sambandi við geymsluþolsmerkingu, næring- arfræðilegar fullyrðingar á umbúð- um og einnig er nú skylt að merkja innihaldsefni sem geta valdið of- næmi eða óþoli. Gildissviðið er víð- tækara þar sem reglumar taka bæði á neytendaumbúðum og mat- vælum sem dreift er til stóreldhúsa, s.s. veitingahúsa, sjúkrahúsa, mðtu- neyta og annarrar sambærilegrar starfsemi. Nýtt ákvæði er um merk- ingu framleiðsiulotu, en hún sýnir úr hvaða framleiðslueiningu varan er. Þetta ættu m.a. sælgætisfram- leiðendur og -innflyfjendur sérstak- lega að athuga. Þá er gerð krafa um nákvæmari innihaldslýsingu og fleiri atriði sem vert er að kynna mjög viðkvæm matvæli sem geym- ast í fimm daga eða skemur, en fyrir vörur með lengra geymsluþol kemur merkingin „best fyrir“. Allar kælivörur sem geymast í þijá mán- uði eða skemur skulu einnig vera merktar með pökkunardegi eins og verið hefur. Sem dæmi mun mjólk og kjötálegg verða merkt „pökkun- ardagur" og „best fyrir“. Viðkvæm- ustu matvælin eins og fars og hakk sem framleiðendur gefa 2ja til 3ja daga geymsluþol verða merkt „pökkunardagur" og „síðasti neysludagur". 2. Fullyrðingar - fituskert - trefjaríkt Allar fullyrðingar um innihald næringarefna kalla á næringargild- ismerkingu. Með þeim hætti eru færð rök fyrir fullyrðingunni og neytandinn á að geta treyst því sem fuÚyrt er um vöruna. Þegar matvara er til dæmis merkt „trefjarík“ skal vera meira en 6 g af trefjum í 100 g af vörunni og þá skal magn trefjanna vera gefið upp því til staðfestingar. Samkvæmt nýjum reglum eru trefja ekki gefnar upp sem hluti af kolvetnum eins og áður. Þau matvæli sem merkt eru með hugtakinu „Iétt“ eða viðskeytinu „-skert“, s.s. fituskert eða sykur- skert, skulu innihalda fjórðungi (25%) minna af tilteknu efni (fitu eða sykri) en sambærileg matvæh auk þess sem heildarorka vörunnar verður einnig að vera skert um fjórð- ung (25%). Fyrir vöru sem er merkt fitu- skert, án þess að merking eða kynn- ing vörunnar beinist að skerðingu fitusýra (mettaðra eða ómettaðra), er ekki þörf á að greina nánar frá samsetningu fitu og kolvetna eða magni trefja og natríum. Slík merking er sýnd í töflu 1. Tafla 1. Næringargildismerking fyrir fituskerta matvöru Næringargildi í 100 g: Orka 1526 kJ/370 kkal Prótein 1 g Kolvetni 10 g Fita 36 g Hins vegar skal þegar fullyrt er um innihald af mettaðri fitu koma fram hve míkið magn af fitu varan inniheldur og einnig magn af mett- uðum fitusýrum (mettaðri fitu). Jafnframt skal greina frá heildar- orku (í kj og kkal), öllum orkuefnum (próteini, kolvetnum, fitu) auk trefja og natríum eins og sjá má í töflu 2. Blindi maðurinn o g fíllinn UM ÞESSAR mund- ir standa launþegar í baráttu til að bæta kjör sín í síþverrandi kaup- mætti alltof lágra launa. Þegar þannig stendur á senda sfjóm- völd og atvinnurekend- ur ýmsa spekinga fram á ritvöllinn til að gera lrtla manninum skilj- anlegt að hann eigi að hafa sig hægan, jafnvel læða því inn hjá honum að efnahagsástandið sé honum að kenna og heimtufrekjan komi til með að greiða hagkerfi landsins náðarhöggið. Þorvaldur Gylfason háskólaprófess- or er einn þessara spekinga kerfis- ins sem hefur komið við á ritvellin- um nú undanfarið, síðast í Morgun- blaðinu laugardaginn 11. febrúar sl. Það er dökk mynd sem Þovaldur dregur upp af þjóðartekjum og framleiðni Islendinga og ekki dregur hann dul á lág laun og léleg kjör. Skýrsla sú frá Alþjóðabankanum 1995 sem Þorvaldur vitnar í sýnir uggvænlega stöðu íslands miðað við aðrar þjóðir. Ekki ætla ég mér að bera brigður á þessa lærðu skýrslu. Undarlegar niðurstöður Snorri Bjarnason íslendingar hafa reynst ágætis vinnuafl erlend- is og þar ekki staðið öðram þjóðrnn að baki nema síður sé. Hvar eru þá sökudólgarhír? Ætli sökin liggi ekki fyrst og fremst hjá þeim sem móta efna- hags- og rekstrarum- hverfið hveiju sinni, þ.e.a.s. stjómmála- menn, embættismenn og ráðgjafar þeirra? Alltaf er verið að gera tilraunir með ýmiskon- ar hagfræðikenningar á þjóðfélögum og ríkj- um sem margar hveijar hafa reynst dýrkeyptar áður en þær ganga sér til húðar. Nægir þar að nefna kommúnismann og allt sem honum fylgdi. Það sem er í tísku nú um stundir er þessi svokallaða „fijálshyggja“ sem öllu á að bjarga og hefur íslenskt þjóðfélag ekki sloppið undan slíkri tilraunastarf- semi. Sennilega á hún eftir að verða okkur dýr áður en yfir lýkur. Markaðurinn og óhagkvæmnin Það er áreiðanlega eitthvað annað, segir Snorri Bjamason, en kæfandi faðmlag hagsmunahópanna sem á sökina á því hvemig komið er. Það eru hinsvegar þær ályktanir prófessorsins að draga launþega og hagsmunahópa eina til ábyrgðar um hvemig komið er sem telja verður einfaldanir og rangfærslur á því sem um er að ræða. Þar hljóta aðrir og verri sökudólgar að vera. Eru það íslenskir launþegar sem bera ábyrgðina á lélegri framleiðni í at- vinnulífinu? Svo tel ég ekki vera. Ég vil taka hér á dæmi um hvem- ig markaðshyggjan eykur óhag- kvæmnina hér í okkar Irtla og við- kvæma efnahagsumhverfí. Nær- tækast er að benda á eitthvað úr blöðunum nýlega og það mun ég gera. Um svipað leyti og grein Þor- valdar birtist var í DV frásögn Elín- ar Hirst af degi í lífi sínu. Þar seg- ir hún frá því að RÚV sjónvarp sendi, eftir því sem hún segir, óhæfi- legan fjölda starfsmanna til að taka viðtal við sig. Ekki ætla ég að leggja mat á hvað sé „hæfílegur“ fyöldi starfsmanna í verkefni sem þetta. En hversu oft sjáum við ekki þegar við horfum á fréttir á annarri hvorri sjónvarpsstöðinni mikinn Qölda hijóðnema, stundum allt upp í fimm og þá jafnmargar hendur sem á þeim halda? Vinnustundir alltof margra launþega fara í að vinna sömu verkin en framleiðnin og þjón- ustan batnar ekki neitt. Því miður er þetta eklri eitt einangrað tilfelli. Slík má eflaust finna í mörgum starfsgreinum sem eiga í óheftri samkeppni. í versluninni sjáum við gífurlega ofQárfestingu sem hlýtur að leiða til óhagkvæmni í rekstri og þá lélega nýtingu á vinnuafli. Sama má segja um verktakastarf- semi þar sem menn geta keyrt rekst- ur sinn í gjaldþrot og byrjað svo aftur hvítþvegnir með nýja kenni- tölu og tapið lendir síðan á ríkis- sjóði. Hér er ekki við launþega að sakast. Meðan hagkerfið er rekið með slíkum hætti er ekki von til að hægt sé að ná fram hagkvæmni og hámarks framleiðni í atvinnulffinu. BandarQdn og hagfræðin Þeir sem líklega hafa lengsta reynslu af frjálshyggju era Banda- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.