Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 61 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX VASAPENINGAR Allir ungir strákar vilja fá að vita leyndar- dóminn um staðreyndir lífsins. Til að leita svara héldu Frank og vinir hans á vit ævintýranna í stór- borginni. Þar fundu þeir svör við öllu hjá hinni einu sönnu konu. eGriffith EdHarris Sýnd kl. 5» 7, 9 og 11.10. orrtna, \>l*l‘tllíl _ newuneginemaS CQPYBI6HT ©Momw HEW UHt PIMÐUOIOIB MC All RIGHIS ItESEHED. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.10 Litill drengu TIMECOP VAN DAMME Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ara. jnupp af<l\Tum. "ShyTT' *«*. A.Þ. Dagsljos fie-ssá kLtssirka ytSföSRKrífant!/ kvi&ttymi SKÓGARLÍF Sýnd kl. 3, 5 og 7. GRIMAN Svnd kl. 3. Ath. Miðaverð kr. 400 á allar 3 sýningar W lllBil SIMI19000 FRUMSYNING: I BEINNI Rokkhljómsveitin sem var dauðadæmd ... áður en hun rændi útvarpsstöðinni. The Lone Rangers hefur rétta „sándið", „lúkkið" og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt „breik". Ef ekki með góðu - þá með vatnsbyssu! Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsik. AÐALHLUTVERK: Brendan Frazer (With Honors og The Scout). Steve Buscemi (Reservoir Dogs og Rising Sun), Adam Sandler (Saturday Night Live og Coneheads) og Joe Mantegna (The Godfather og Searching For Bobby Fisher). LEIKSTJÓRt: Michael Lehman. 3'- Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. Litbrígði næturinnar CULOR OF Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i.16 ára. Sýnd kL 5,7 og 9. Bönnuð innan12 ára. Whit Stillman's — Barcelona ★★★ ★★★ H.K., DV. Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ULU ERTYNDUR Sýnd kl. 3. TOMMIOG JENNI Sýnd kl. 3 Lækkað verð FUGLASTRÍÐIÐ Sýnd kl. 3 Lækkað verð PCU TRYLUNGUR í MENNTÓ Sýnd kl. 3 Stórsigri Röskvu vel fagnað ► ÞAÐ HEFUR varla faríð fnimhjá neinum sem stundar oám í Háskóla íslands að þar voru Stúdentaráðskosningar haldnar I vikunni sem leið. Átt- ust þar við tvær fyikingar innan Háskólans, sem lengi hafa eldað grátt silfur, Vaka og Rðskva. Skemmst er frá þvi að segja uð Röskva bar sigur úr býtum °g vann stærsta kosningasigur frá upphafi í stúdentapólitik- lrini. Röskva fékk 60,37 pró- sonta fylgi og er það í fyrsta skipti faríð er yfir 60 prósenta múrinn Að vonum var sigrinum vel fagnað í Risinu, þar sem kosn- •ngahátíð Röskvu fór fram. Á sama tfma var haldin kosninga- vaka hjá Vöku á Skuggabarnum og eftir að úrslit voru kunn logðu forsvarsmenn Vöku leið sina i Risið og óskuðu Röskvu- ntönnum til hamingju með sig- urinn. Morgunblaðið/Halldór ÓLAFUR Teitur Guðnason, Hildur Ýr Guðmundsdóttir og Guðný Sigurðsdóttir voru á Vökuhátíðinni. SUNNA Snædal, ViUyálmur H. Vilhjálmsson, Þorkell H. Diego og Lára Samira Benjnouh voru öll á lista Röskvu. Nýtt í kvikmyndahúsunum Teiknimyndin Skógar- dýrið Húgó frumsýnd ÚR teiknimyndinni Skógardýríð Húgó. HÁSKÓLABÍÓ og Borgarbíó á Akureyri mimu um belgina talca til sýninga teiknimynd- ina Skógardýrið Húgó. Húgó er skemmti- legt skógardýr sem lendir í æsispennandi ævintýrum á ferðlagi sínu til stórborgarinn- ar og í borginni sjálfii Allir vilja eignast Húgó því hann er afskaplega skemmtilegur og snið- ugur. Hann vill ekki að neinn eigi sig heldur vill hann bara flakka um skóginn sinn frjáls eins og fuglinn. Það gæti þó reynst þrautinni þyngra því heimsfræg leikkona með gæludýradellu vill bæta Húgó í safnið sitt. Húgó á því fótum sínum fjör að launa. Aleinn og vinalaus í borginni verð- ur hann að beita allri sinni kænsku tál að komast heim í skóginn til vina sinna apanna Zik og Zak. Myndin er talsett á íslensku og með leikraddir fara Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðsson, Jó- hanna Jónas, Ólafia Hrönn Jóns- dóttir, . Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda Bjömsdótt- ir og Þórhallur Sigurðsson. Umsjón með íslenskri talsetningu og leik- stjóm hefur Agúst Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.