Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR Endurskoðun stj ó rn arskrárinnar Kkki alþingismenn ÞAÐ fulltrúalýðræði sem þjóðin hefír búið við er löngu gengið sér til húðar. Ef grannt er skoðað með ákvarðanatöku stjómvalda í stærri málum frá lýðveldisstofnun þá hef- ir þjóðin verið utangátta og aldrei spurð neins eða gefið tækifæri til að tjá sig, hvað hún vildi gera í málunum. Vegna ágalla stjómar- skrárinnar hafa stjómvöld og æðstu embættismenn getað farið sínu fram, m.a. vegna þess að stjómarskráin inniheldur að mínu mati þrenns konar löggjafarvald, þ.e. forseti íslands, Alþingi en þriðja stigið eru þeir alþingismenn sem einnig eru frámkvæmdavald Alþingis, því að þeir era ekki óskipt löggjafarvald. Enda hafa ráðherrar oft getað gert á eigin spýtur það sem þeim hefur þóknast að gjöra. Stjómvöld, samkvæmt núver- andi stjómskipunarlögum, hafa getað beitt einokunarvaldi og farið öllu sínu fram gegn meirihluta vilja þjóðarinnar. Þessari stjómskipan verður að breyta á stjómlagaþingi og hljóða breytingar að mínu mati þannig: Ertt löggjafarvald — AI- þingi. Eitt framkvæmdavald Al- þingis, sem ekki sitji á Alþingi. Leggja niður forsætisráðherraemb- ættið en gjöra forsetaembætti ís- lands að framkvæmdavaldi Alþing- is, sem skipi ráðherra og ákveði tölu ráðherra með samþykki Al- þingis. Dómendur fara með dóms- valdið. Harkaleg staðreynd Það er rétt að alþingismenn eiga að starfa innan ramma stjómar- skrárinnar en það er ólýðræðislegt, að þeir gálfír setji sjálfum sér þær starfsreglur innan stjómarskrár- innar sem þeir eiga að starfa eftir, eins og stjómarskrámefnd Alþingis er að gera á þessari stundu á Al- þingi. Þjóðin á að fá að ráða um lagagerð stjómarskrár sinnar en ekki alþing- ismenn enda kýs þjóð- in alþingismenn til starfa á löggjafarþing- inu og fólk á að fá að ráða við hvaða stjóm- arfar og réttarkerfí það vill búa við. Nú leika alþingis- menn sama loddara- Ieikinn og gert hefír verið frá lýðveldis- stofnun, hafa þjóðina utangátta við endur- skoðun og við að semja nýja stjómarskrá. Þeir ætla sér að breyta að eigin geðþótta iaga- greinunum, kosninga- lögum og kjördæmaskipan og síðan réttlæta yfírgang sinn með því að rjúfá þing og boða til nýrra kosn- inga. Það er harkaleg staðreynd sem blasir við að vegna vanþekk- ingar fólksins í landinu á eigin rétt- arstöðu, þá er þjóðin eins og dauð þúst, sérstaklega yngra fóHrið, og veitir ekki viðnám gegn ágengni löggjafans, Alþingis, veit varla um starfsvið stjómlagaþings og að enginn getur boðað til stjómlaga- þings nema Alþingi. Skert lögskyn alþingismanna Á seinni parti sL árs, ’94, var umræða um stjómarskrána í fund- arsal borgarráðs Reykjavíkur, þar sem alþingismenn frá stjómmála- fíokkum sátu fyrir svörum. Mér era minnistæð orð hr. Friðriks Sophus- sonar Qármálaráðherra er hann sagði: Stjómlagaþing, hver getur setið þar, hver getur verið hlutlaus þar? Tilsvör ráðherrans virðast mótast að sinnuleysi í sambandi við lýðréttindi almennings og hlut- leysistal hans er út í hött því að hver getur verið hlutlaus að semja nýja stjómarskrá? í umræðuþætti hr. Stefáns J. Hafstein, Stöð 2, 31.1. sl., sátu fyrir svörum þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, hr. Geir Haarde alþm., og hr. Ragnar Aðal- steinsson hrlm. Geir Haarde var mikið niðri fyrir að réttlæta við- bótarlangloku sem hann vildi skeyta við 72. gr. stjómarskrár- innar. En stjómarskrá- in á að mínu mati að vera markviss og fá- orðuð svo almenningur skilji hana án orðheng- ilsháttar, sem dregur úr kjarninníhaldi stjómskipunarlag- anna, aðgengileg fyrir lögfræðinga að starfa eftir og dómstóla að dæma eftir. Ragnar Aðalsteinsson stóð sig vel í orðaskiptum við Geir Haarde, en það er samt sem áður ekki ávinningur fyrir málstaðinn það sem Ragnar Aðalsteinsson og mannréttindahópar era að ieggja til málanna og styðja þannig við skert lögskyn stjómarskrámefndar Alþingis. Þeim væri nær að leggja til að alþingismenn virði Iýðréttindi ~ almennings og að þeir samþykki þingsályktunartillögu frú Jóhönnu Sigurðardóttur, alþingiskonu, að boða skuli til stjómlagaþings til að endurskoða og semja nýja stjómar- skrá. Stjómlagaþing Jóhönnu Það er augljóst mál að Jóhanna Sigurðardóttir, alþingiskona, er fyrst allra alþingismanna sem set- ið hafa á Álþingi frá lýðveldis- stofnun að bera fram tillögu þess efnis, að boðað skuli til stjómlaga- þings til að auka lýðréttindi fólks- ins í landinu sem felur í sér að kjörgengir einstaklingar í kjör- dæmum landsins (ekki alþingis- menn) geti boðið sig fram til setu Ásdís Erlingsdóttir. Stjómlagaþing á, að mati Asdísar Erlings- dóttur, að semja nýja stjómarskrá. á stjómlagaþingi í þeim tilgangi að endurskoða og semja nýja stjómarskrá. Eftir kosningar til stjómlaga- þings þá taki sæti í einni málstofnu á Alþingi samtals 41 stjómlaga- þingmaður, 21 frá Reykjavík og Reykjaneskjördæmi og 20 stjóm- lagaþingmenn úr öðrum kjördæm- um landsins. Tillögur stjómlaga- þings verði bomar undir þjóðarat- kvæðagreiðslu, niðurstöður bind- andi og lagðar til undirskriftar for- seta íslands. Eftir þá undirskrift skal þing rofið samkvæmt nýjum stjómar- skráriögum og boðað til nýrra kosninga í haust. (Tilvitnun stytt úr grein Jóhönnu - Stjómlagaþing - birt í Mbl. 19.11. ’94.) Afsiðun Afsiðunaröfl samfélagsins hafa mjög sótt í sig veðrið og þeirra skerta siðferðisvitund hefur bitnað fyrst og fremst ungviðinu. T.d. þegar læknirinn, sem var að aug- lýsa kynlífsbók sína ásamt konu sinni í Keflavík í fyrra þar sem hann hélt námskeið fyrir böm og unglinga ásamt foreldram í sam- bandi við útgáfu bókar sinnar. Fréttakona Stöðvar 2 átti viðtal við hann og spurði m.a. hvað honum fyndist og hvort eitthvað hafí kom- ið honum á óvart. Þá svaraði lækn- irinn: Það var, hvað fólk væri feim- ið við kynlíf. Ég hugsaði með mér Ef kynlíf er ekki feimnismál, af hveiju ekki sýnikennslu á nám- skeiðinu? Nú era hommar og lesbíur á fullu að fá sína kynhegðun viður- kennda og að hún skuli kennd böm- um og unglingum í skólum lands- ins. Afsiðun ungviðsins ætti að vera áhyggjuefni og það er nauð- synlegt að mínu mati að taka kyn- fiæðsluefnið úr skólum landsins. Það hafa Bretar gert nýverið. Líf- fræðileg kynfræðsla í skólum Blekkíng afhjúpuð í Evrópumálum! við samninginn gáfu ríkisstjómir íslands, Noregs, Finnlands og Svíþjóðar út sérstaka yfiriýsingu um það, að þetta fyrirkomulag varðandi áfengissölu í löndunum væri hluti af ste&u landanna í heil- brigðis- og félagsmálum og rflrin ætluðu sér að viðhalda því- Hin sam- eiginlega yfiriýsing hljóðaði svo: „Með fyrir- vara um skuldbindingar sem leiðir af samningn- um árétta Finnland, Is- Iand, Noregur og Sví- þjóð að áfengiseinkasöl- gefið yfírlýsingu við samninginn þar sem áréttað sé að áfengiseinkasalan Steingrímur J. Slgfússon að ræða og því innan- ríkismál fremur en mál sem snerti beint al- þjóðaviðskipti. Og full- yrt var, í frumvarpinu sem fylgdi samningn- um, að framkvæmda- stjóm EB (nú ESB) hafí í samningaviðræð- um ekki dregið þessa túlkun í efa. Ennfremur var sagt f frumvarpinu, að til þess að tryggja stöðu sfna enn frekar ef til þess kæmi að þetta atr- iði kæmi fyrir dómstóla, hafi Norðuriöndin §ög- ur Finnland, ísland, Noregur og Svíþjóð, ÞESSA dagana er að líta dagsins ljós enn ein alvarieg blekkingin sem uppi hefur verið höfð í sambandi við Evrópuumræðuna og aðild okkar Is- Iendinga að samningnum um Evr- ópskt efnahagssvæði. Þær fréttir ber- ast nú frá Brussel að íslendingum sé hótað öllu illu af eftirlitsstofíiun Evr- ópska efíiahagssvæðisins, ef einka- réttur ríkisins á heildsölu og dreifingu áfengis verði eklri afnuminn. Þeir sem fara fremstir í flokki fyrir þessum fréttaflutningi og umræðum um þetta mál hér, era að sjálfsögðu sjálfir stuðningsmenn og höfuðpaurar samn- ingsins um Evrópska efíiahagssvæð- ið. Umræðan er gjaman rekin á þeim nótum að það verði rnikill álitshnekk- ir fyrir íslendinga verði þessu ekki tafariaust breytt. Við gastum orðið fyrsta rflrið sem fengjum á okkur dóm frá EES-dómstóInum, og mikil tauga- veiklun virðist hafa gripið um sig í fjármálaráðuneytinu, Verslunarráð- inu, hjá fíéttaritara rfldsútvarpsins í Brussel og viðar. Nokkrar staðreyndir um ÁTVRogEES Staðreyndirnar í þessu máli eru þær, að þegar samningurinn um Evrópskt efnahagssvæði var gerður þá gengu stuðningsmenn samnings- ins hér glaðbeittir fram á sviðið og fullyrtu blákalt að Norðuriöndin, þar með talið ísland, þyrftu ekki að hrófla við fyrirkomulagi_ sínu með ríkiseinkasölu á áfengi. í tengslum ur rílqanna eru grund- vallaðar á mikilvægum sjónarmiðum er varða stefnu þeirra í heilbrigðis- og félagsmálum." í útskýringum með samningnum, í frumvarpi því sem Iagt var fram á 115. löggjafarþingi, segir í at- hugasemdum um 16. gr. að í samn- ingaviðræðum um EES hafi Norð- urlöndin innan EFTA, sem öll hafi rflriseinkasölu á áfengi, ekki talið að skuldbindingar samningsins gæfu ástæðu til að breyta fyrir- komulagi áfengissölu. Svo fremi sem einkasölumar ábyrgðust það að þær mismuni ekki áfengistegund- um eftir uppruna þeirra. Ennfremur var sagt, að bent hafí verið á það að í raun sé um fyrirkomulag smásölu 3é mikilvægur þáttur í stefnu þess- ara ríkja í heilbrigðis- og félagsmál- um. Á grundvelli þessa var svo blákalt fullyrt, af utanríkisráðherra og fleiri áköfum talsmönnum samningsins, að með þessu væri tryggilega frá því gengið að ísland þyrfti eklri að hrófla við því fyrirkomulagi sem við hefðum viðhaft í sambandi við áfengiseinka- sölu. í miklum litprentuðum bæklingi sem utanríkisráðuneytið gaf út og frægur varð, þar sem kostir EES- samningsins voru tíundaðir af mikl- um Qálgleik, kemur sama fullyrðing Islendingum er hótað öllu illu, segir Stein- grímur J. Sigfússon, ef einkaréttur ríkisins á heildsölu og dreifingu áfengis verður ekki afnuminn! fyrir á bls. 5, en þar er fjallað um það hvað EES þýði annars vegar og hvað það þýði ekki. Er sagt m.a. annars að EES þýði eklri: aðild að Evrópubandalaginu, ekki sameigin- lega landbúnaðarstefnu, sjávarút- vegsstefnu, utanrflrisstefnu, tolla- bandalag, skatta o.s.frv., eúri aðild að Maastricht samkomulaginu og að lokum, ekki afnám rílriseinkasölu á áfengL í fjölmörgum ræðum og blaða- greinum var þetta sama fullyrt og undirstrikað. Blekkingar eða óvitaskapur Nú bregður hins vegar svo við, að allt í einu er sagt að ljóst sé að þetta fyrirkomulag standist ekki, og vegna dóms sem Finnar hafi fengið á sig og vegna athugasemda eftirlits- stofnunar sé ekkert um annað að ræða en hverfa frá því fyrirkomulagi sem við höfum viðhaft í þessum efn- um, með farsælum árangri um langt árabil. Nú sé nánast enginn tími til stefíiu, þvi að ella verði íslendingar ærulausir menn í Brussel ef þessu verði ekki breytt. Með öðrum orðum, vora þetta þá allt hreinar blekkingar sem haldið var fram þegar samningurinn var hér tfl afgreiðslu, eða hefur mönnum stendur eftir í iíkams- og heilsu- fræðitímum, þ.e.a.s. starfsemi lík- amans, heiti líkamshluta og starf- semi þeirra. En það er æskilegt að kynfræðsla ungviðsins í samvinnu við foreldra beinist til heimil- islækna, allir hafa sinn heimilis- lækni. Ég er á móti því að ofbjóða meðfæddri feimni og nektarskyni bama og unglinga, heldur að efla reisn og sjálfsvirðingu þeirra, hvert fyrir öðra og alvöra lífsins. Ábendingar um endurskoðun Ábendingar um endurskoðun stjómarskrárinnar á stjórnlaga- þingi sem vonanndi verður að vera- leika og tel ég upp 3 atriði í sam- bandi við fjölskyldumál. 1. Að 63. gr. stjómarskrárinnar hljóði þannig: Bamaklám skal bannað í hvaða mynd sem er. Nekt og kynlíf era einkamál einstaklinga og á ekki að bera á torg. 2. 62. gr. stjómarskrárinnar hljóði þannig: Að ríkið styðji og vemdi kristilegt trúar- og siðgaeðis- uppeldi bama og unglinga í sam- vinnu við foreldra í skólum og upp- eldisstofnunum að 16 ára aldri, að ríkið styðji við kristilega þjónustu sjúkrahúspresta, fangelsispresta, fólk á ellistofnunum og stofnunum fatlaðra. Frá 16 ára aldri kosti sérhver eigin trúariðkanir. Að fyrri- partur 63. greinar stjómarskrár- innar falli inn í 62. gr. stjómar- skrár, sem hljóði þannig: Lands- menri eiga rétt á að stofna félög til að þjóna Guði með þeim hætti sem á við sannfæringu hvers og eins. 3. í sambandi við fjölskyldumál þarf ein lagagrein stjómarskrár- innar að hljóða þannig: Óheimilt er að taka böm af mæðrum sínum eða foreldram. Feður eða fósturfeð- ur sem era uppvísir af siQaspelli verði réttlausir gagnvart Qölskyldu sinnL Það er mín skoðun að ef vandræðaástand og tilfinningalegt uppnám ríkir á heimilinu þá á að bjóða þessu fólki hjálp, m.a. hús- hjálp og fjárhagsaðstoð, vegna bamanna en ekki leysa upp heimil- in, þ.e.a.s. friðhelgi einkalífsins, samanber 66. gr. stjómarskrárinn- ar. Höfundur er húsmóðir í Garðabæ. snúist svona hugur og þá hvers vegna? Auðvitað eigum við Islending- ar ekki að gefa upp rétt okkar til þess að viðhafa okkar fyriricomulag í þessum efíium fyrr en í fulla hnef- ana og er lágmarkskrafa að á það verði látið reyna fyrir dómstólum hvort okkur sé stætt á því að við- hafa okkar fyrirkomulag í þessum efnum. í öðra Iagi verða þeir menn þá að svara til ábyrgðar sem hafa blekkt menn á sínum tíma til þess að halda að þessir hlutir yrðu í lagi. Var það vísvitandi gert eða af óvita- skap? Síðast en ekki síst er þetta mál svo hollt umhugsunarefni fyrir þá sem upp á síðkastið hafa talað mjög digurbarkalega um að sumir hafi haft „rétt“ fyrir sér og aðrir „rangt“ fyrir sér í sambandi við EES. Hér sannast auðvitað svo ekki verður um villst að þær aðvaranir sem flutt- ar vora af gagnrýnendum samnings- ins um þau völd sem með aðildinni færðust úr landi til þess að ráða okkar innri málum hafa reynst rétt- mætar.' Það er svo eftii í aðra blaðagrein að ræða nokkuð um þann sjálfbirg- ingshátt og hroka sem einkennt hefur málflutning utanríkisráðherra og fleiri stuðningsmanna samnings- ins upp á síðkastið í garð þeirra sem höfðu aðrar skoðanir, sem og að ræða lítillega við þá um það hvar allir milljarðamir séu og þau mörg þúsund störf sem samningurinn átti að færa hingað á silfurfati. Greinar- höfundi hefur ekki sýnst á atvinnu- Ieysistölum uppá síðkastið né heldur í afkomu heimilanna í landinu að þetta hafi skilað sér nema síður sé. Höfundur er varaformaður Alþýðubandalagsins og situr í efnabags- og viðskiptanefnd Alþingis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.