Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 LAUGÁRDAGUR 4. MARZ 1995 100% hágæðabómull * 2jaáraábyrgð Schiesser<$> N Æ R F Ö T Það besta næst pér! Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 91- 24333 McDonaid's TVEIR McOSTBORGARAR Á VERÐI EINS! ...blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi! Aðeins kr. 198.- (Venjulegt verð: kr. 396.-) Gildír til og með 8. mars 1995. Veitingastofa og Beint-í-bílinn, Suðurlandsbraut 56. ÍDAG HOGNIHREKKVISI „þettia, er encLursýning &■„ 6aýarogpiur.a SKÁK Umsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp á al- þjóðlegu móti í Dacca í Bangladesh í febrúar.. Enski stórmeistarinn Mark Hebden (2.550)1 hafði hvítt og átti leik,, en indverski alþjóða- meistarinn V arugeeses Koshy (2.405) var með svart. Sjá stöðumynd 3 30. Ra5! og svartur’ gafst upp því 30. - bxaði er svarað með 31. Hxc8+ - Dxc8 32. De7 mát. Hebden sigraði á mót- inu, hlaut 11 v. af 13 mögu- legum, sem er glæsilegur árangur. Rússneski stór- meistarinn Krasenkov varð annar með 10'A v. 3. Serp- er, Usbekistan, 8 v. 4. Ra- hman, Bangladesh, Vh v. 5. Magomedov, Tadsjikist- an, 7 v. 6.-7. Handoko, Indónesíu, og Murshed, Bangladesh, 6V2. Sá síðast- nefndi er eini stórmeistari Bangladesh. Um helgina: Síðustu tvær umferðimar í deilda- keppni Skáksambandsins fara fram í dag, laugardag, og hefjast kl. 10 og 17 í Skákmiðstöðinni við Faxa- fen. Hraðskákmót Islands 1995 fer fram sunnudaginn 5. mars kl. 14 á sama stað. Farsi /r Bg þarf nýjari' umboefsmann.. " VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Franskt fj ölskylduskj al tapaðist SMÁBÆKLINGUR í brúnni kápu á frönsku með nafninu Lívret de famille tapaðist sl. fimmtudag. Þetta er einskonar fjölskyldu- skjal á frönsku og eig- andanum mjög dýr- mætt. Finnandi vinsamlega hringi í síma 26949 eða vinnusíma 622341. Chatherine Eyjólfsson. Ermahnappur tapaðist GYLLTUR ermahnapp- ur með sporöskjulaga steini tapaðist 18. febr- úar á leiðinni frá Flug- leiðahótelinu niður í miðbæ. Finnandi vinsamlega hringi í síma 813520. Gleraugu fundust GLERAUGU í hulstri fundust fyrir utan Urðarstekk í Breiðholti sl. miðvikudag. Eigandinn má vitja þeirra í síma 74025 eftir kl. 18. Frakki fannst BLÁR karlmannsfrakki með köflóttu fóðri er í óskilum á Landspítalan- um við Dalbraut. Eigandinn getur vitj- að hans þar. Uppl. í s. 602508. Með morgunkaffinu opoo VIÐ erum hamingjusam lega gift. a.m.k ég. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson ÞEGAR allar hendur eru skoðaðar lítur út fyrir að sagnhafí hljóti að fara einn niður á fjórum spöðum. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D ¥ 7643 ♦ ÁKG2 ♦ Á872 Vestur Austur ♦ 82 ♦ K754 f D1085 IIIIH ¥ K2 ♦ 94 111111 ♦ D1086 ♦ K10964 ♦ G53 Suður ♦ ÁG10963 ▼ ÁG9 ♦ 753 ♦ D Vestur Norður Austur Suður - 1 tígull Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 4 spaðar Bass Pass Pass Útspil: hjartafimma. Vestur liggur með D10 í hjarta á eftir G9 og austur ÉG fékk 78 svör við einkamálaauglýsing- unni... fyrir utan svarið frá pabba. hefur gott vald á tíglinum. Suður hlýtur því að gefa tvo slagi á hjarta og einn á tíg- ul. Og svo er kóngurinn í spaða við fjórða mann í aust- ur, svo þar virðist vörnin eiga öruggan slag. En ekki er allt sem sýnist. Suður drepur strax hjarta- kóng austurs með ás, spilar laufi á ásinn og svínar spaða- drottningu. Trompar síðan lauf og notar innkomurnar á ÁK í tígli til að trompa lauf tvívegis í viðbót. Staðan er Jrá' Norður ♦ - ¥ 764 ♦ G2 ♦ - Vestur Austur ♦ 8 ♦ K75 ¥ D108 IIUIi * - ♦ - llllll 4 DJ0 ♦ 10 ♦ - Suður ♦ ÁG ¥ G9 ♦ 7 ♦ - Loks spilar suður sig út á rauðu spili og bíður eftir tveimur síðustu slögunum á ÁG í spaða. Víkveiji skrifar... ANÆGJULEGT er að hlusta á útvarpsstöðina Sígilt FM 94,3. Á þessari stöð kveður við allt annan tón. Síbyljan, sem orðin er svo þreytandi, er þar víðs fjarri og segja má að nær alltaf sé eitthvað skemmtilegt og fallegt þar til flutn- ings. Þar hljóma verk klassísku meistaranna í bland við góðan djass annað veifið og yfírleitt verður maður ekki fyrir vonbrigðum, stilli maður á stöðina. xxx UNGUMÁLAVANDAMÁL einkennir oft fólk í alþjóða- samstarfi. Efnahagsbandalagið hefur.til þess að koma í veg fyrir slík vandamál ákveðið að stjórn- málamenn eigi að geta í pólitísku samstarfi talað móðurmál sitt. Við inngöngu Finna 0g Svía í Evrópu- bandalagið hefur því opinberum tungumálum bandalagsins fjölgað úr 9 í 11. Af allri starfsemi Efnahags- bandalagsins eru þýðingar lang- viðamesti þátturinn 0g sá dýrasti. Nálægt 70% útgjalda Evrópuþings- ins er vegna túlka og þýðinga á skjölum. Túlkar 0g þýðendur eru langstærsti alþjóðlegi starfshópur- inn í Brussel. Það er því stórmál fyrir bandalagið komi fleiri ríki til samstarf við það, því að reglan er að þýða þarf allt yfir á hvert eitt tungumál aðildarríkjanna. FYRIR rúmri viku fjallaði Vík- verji að nokkru um hálkuna og hve erfið hún væri gamalmenn- um. Komið var inn á það að að ekki væri nægilega hlúð að þessu fólki hvað leikfimi varðar, að gefa öldruðum tækifæri á léttum leik- fimiæfingum, svo að þeir stirðnuðu ekki upp af því einu að þeir gætu vart hreyft sig út fyrir hússins dyr. Nú hefur Víkverji bins vegar komizt að því að í Reykjavík er leikfimi sérstaklega fyrir aldraða á 15 stöðum í borginni og er það vel.Innivera mánuðum saman kall- ar á slíka þjónustu, því að ill færð á götum borgarinnar, kemur í veg fyrir að aldraðir fái nægilega hreyfingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.