Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP Sjónvarpið 9l°0 01011ACCIII ►Morgunsjón- uAKNfltrNI warp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.50 Þ-Hlé 13.55 ►( sannleika sagt Endursýndur þáttur frá miðvikudegi 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Aston Villa og Biackburn í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Björnsson. 16.50 ►íþróttaþátturinn Sýnt verður frá 8 liða úrslitum íslandsmótsins í hand- bolta. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les déc- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur. Að þessu sinni er sagt frá ítalska rafmagnsverkfræðingnum og uppfinningamanninum Guglielmo Marconi. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. (19:26) 18.25 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Lissa- bon (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokk- urra stórborga. Þýðandi: Gylfí Páls- son. (8:13) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Bandarískur myndafiokkur um ástir og ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pam- ela Anderson, Nicole Eggert og Alex- andra Paul. Þýðandi: Óiafur B. Guðnason. (13:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 U jrjTID ►Simpson-fjölskyldan “ILI IIII Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hó- mer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (3:24) CXD 2110imiíUVIiniB ►Vegur vonar nvlllmllllllll (Reise der Hoffnung) Svissnesk/tyrknesk ósk- arsverðlaunamynd frá 1990. Fátækt tyrkneskt par með lítið bam heldur til Sviss í von um betra líf en nýju heimkynnin eru ekki sú paradís sem þau gerðu ráð fyrir. Leikstjóri: Xavi- er Koller. Aðalhlutverk: Necmettin Cobanoglu, Nur Siirer, Emin Sivas og Mathias Gnádinger. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.50 ►Anna Lee - Eftirförin (Anna Lee - Stalker) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæj- arann Önnu Lee. Að þessu sinni reyn- ir Anna að hafa hendur í hári manns sem banaði barni ölvaður undir stýri. Leikstjóri: Coiin Bucksey. Aðalhlut- verk: Imogen Stubbs, Brian Glover, John Rowe og Sonia Graham. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. OO 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 BARNAEFNI ► Með Afa 10.15 ►Benjamín 10.45 ►Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Heilbrigð sál í hraustum líkama 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Lífið er list (e) 12.45 hJCTTID ►Imbakassinn Endur- ■ ICI llll tekinn þáttur frá því í gær. 13.10 ►Framlag til framfara (e) 13.40 ►Ammassalik - töfraheimar Aust- ur-Grænlands 14.05 ►Addams fjölskyldan (The Add- ams Family) 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) 15.00 |#ui|#|iyyn ►3-bíó Tíma- II ¥1111111 llll garpar í ævintýra- leit Mynd fyrir alla aldurshópa. 16.35 hiFTTID ► Madonna - órít- HlL I IIII skoðað (Unauthorized Biographies: Madonna) Opinskár og óritskoðaður þáttur um myndbanda- drottninguna Madonnu og feril henn- ar. Þátturinn var áður á dagskrá í október á siðasta ári. 17.25 ►Uppáhaldsmyndir Anjelicu Houston (Favorite Films) Þátturinn var áður á dagská í febrúar síðast- liðnum. 17.50 ►Popp og kók 18.45 íkDATTID ►NBA moiar IÞROTTIR (Americas 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldu- Funniest Home Videos) 20.30 ►BINGÓ LOTTÓ 21.40 yuitfiivuniD ►Aiit látið n ¥lllnl I HUm flakka (Straight Talk) Gamanmynd með Dolly Parton, James Woods, Griffín Dunne, Mich- ael Madsen og Teri Hatcher í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er Barnet Kellman. 1992. Maltin gefur ★ '/i 23.10 ►Farþegi 57 (Passenger 57) Aðal- hlutverk: Wesley Snipes, Bruce Pa- yne og Tom Sizemore. Leikstjóri: Kevin Hooks. 1992. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★>/2. 0.35 ►Ástarbraut (Love Street) (9:26) 1.00 ►Jubal Ernest Borgnine, Glenn Ford og Rod Steiger fara með aðalhlut- verk þessarar sígildu kvikmyndar. 1956. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 2.45 ►Náttfarar (Sleepwalkers) Mæðgin- in Charles og M’ary eru svefngenglar sem þurfa að sjúga lífskraftinn úr dyggðugum stúlkum til að halda lífí. Aðalhlutverk: Brian Krause, Mádch- en Amick og Alice Krige. 1992. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 4.10 ►Dagskrárlok Það væri synd að segja að lánið léki við Tyrkina. í leit að paradís í myndinni segir frá fátækum tyrkneskum hjónum sem leggja upp í langferð frá smáþorpi í suðaustur Tyrklandi SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Sviss- nesk/tyrkneska bíómyndin Vegur vonar var kosin besta erlenda myndin við úthlutun óskarsverð- launanna árið 1990. í myndinni segir frá fátækum tyrkneskum hjónum sem leggja upp í langferð frá smáþorpi í suðaustur Tyrk- landi. Förinni er heitið til Sviss þar sem smjör ku drjúpa af hverju strái en leiðin þangað er bæði löng og ströng. Fyrsti viðkomustaður er Istanbúl og þar gerast þau laumuf- arþegar með skipi á leið til Napólí. Þau nálgast sína paradís en þegar að landamærum Sviss kemur er þeim snúið til baka til Mílanó. Þau eru ekki á því að gefast upp og leggja upp í háskaför yfir fjöllin og leitin að paradís snýst upp í baráttu upp á líf og dauða. Hætta á ferðum í háloftunum Harðsvíraður hryðjuverka- maður er fluttur með farþegaflugi frá Flórída til Los Angeles þar sem hann skal leiddur fyrir dómstóla STÖÐ 2 kl. 23.10 Spennumyndin Farþegi 57 frá 1992 er seinni frum- sýningarmynd kvöldsins á Stöð 2. Söguþráðurinn er á þá leið að harð- svíraður hryðjuverkamaður, Charl- es Rane, er fluttur með farþega- flugi frá Flórída til Los Angeles þar sem leiða á hann fyrir dómstóla. Um borð í sömu vél er John Cutt- er, sérfræðingur í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum. Flugvélin er varla komin í loftið þegar gamlir félagar Ranes hjálpa honum að sleppa úr klóm löggæslumannanna og koma þeim fýrir kattarnef. Hryðjuverkamennirnir ná valdi á vélinni og það er undir Cutter kom- ið hvort djöfulleg áform þeirra verða stöðvuð eða ekki. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Aloha Summer, 10.00 Table for Five, 1983 12.05 Are You Being Served? G 1977 14.00 The Retum of Ironside, 1993 16.00 City Boy F, 1992, Christian Campbell 18.00 Digger, 1993, Adam Han-Byrd, Olympia Dukakis 20.00 Mr. Baseball, 1993 22.00 Bram Stok- er’s Dracula, 1992 0.10 The Movie Show 0.40 The Vemon Johns Story, 1994, James Earl Jones 2.15 Glen- garry Glen Ross, 1992, A1 Pacino, Jack Lemmon, Alec Baldwin 3.55 I Bought a Vampire Motorcycle, 1990. SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 7.05 Jayce and the Wheeled Warriors 7.45 Superboy 8.15 Inspector Gadget 8.45 Super Mario Brothers 9.15 Bump in the Night 9.45 T & T 10.15 Orson and Olivia 11.00 Phantom 11.30 VR Troopers 12.00 World Wrestling 13.00 Paradise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Enter- tainment This Week 15.00 Star Trek: Deep Space Nine 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Feder- ation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Deep Space Nine 22.00 Renegade 23.00 Entertainment This Week 24.00 SIBS 0.40 Top of the Heap 1.10 Comic Strip Láve 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 9.30 Alpagreinar, bein útsending 10.30 Skíði, Alpagreinar 11.30 Skautahlaup, bein útsending 16.00 Skíði, bein útsending 19.00 Golf 20.00 Kappakstur, bein útsend- ing 22.00 Maraþon 23.00 Tennis 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 * FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Snemma á laugar- dagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregn- ir. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Með morgunkaffinu - Létt lög á laugardagsmorgni. 10.00 Þjóðlög frá ýmsum löndum. Söngvar og ballöður frá Eng- landi, Skotiandi og nýja heimin- um. Custer LaRue syngur með Baltimore sveitinni. Þjóðlög frá Austurríki. Manfred Schuler og þjóðlagasveit hans leika. Gamlir dansar frá Sviss. Jiirg Neuschwander leikur á orgel, Johannes Utzinger á fiðlu og Christian Schwander á simb- alom. Itölsk alþýðulög. Giovanna Daff- ini, Caterina Bueno, Cati Mattea og fleiri syngja með kórnum Padano di Piadena; Gaspare de Lama leikur með á gítar. Ungversk og rússnesk sígauna- lög. Lendvay Kalman og hljóm- sveit hans leika. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 f vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. ; 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir. og auglýsing- ar 14.00 Hringiðan. Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunn- laugur Ingólfsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50) 16.15 Söngvaþing. Heilræðavísa og - Smávinir fagrir eftir Jón Nordal. Requiem eftir Jón Leifs. Heilræði eftir Atla Heimi Sveinsson. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þor- gerður Ingólfsdóttir stjómar. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins Að þessu sinni verða flutt þijú verk eftir Jón Nordal: Ragnar Bjömsson leikur Fantasíu fyrir orgel. Jón Aðalsteinn Þorgeirsson og Öm Magnússon leika Ristur fyrir klarinett og píanó. Þorsteinn Gauti Sigurðsson íeikur píanókon- sert með Sinfóníuhljómsveit fs- lands undir stjóm Karstens And- ersens. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Krónfka. Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Þorgeir Kjart- ansson og Þómnn Hjartardóttir. (Endurfluttur á miðvikudagskvöld kl. 21.00) 18.00 Tónlist á laugardagssíðdegi. Stúlkan frá Aries. svíta nr.l eftir Georges Bizet. Sinfóníuhljóm- sveitin í Bamberg leikur; Georges Prétre stjómar. Frá dögum Holbergs. ópus 40 eftir Edward Grieg. Eínleikara- sveitin í Þrándheimi leikur; Bjarne Fiskum stjórnar. Rós 1 kl. 11.00. Logi Bergmonn Eiisson sir um þútlinn í vikulokin som óiur vor i umsjó Póls HeiAars Jónssonur. Arabískur dans eftir Edward Gri- eg. Og Elddansinn úr Astargaldri eftir Manuel de Falla. Sinfónlettan f ísrael leikur; Mendi Rodan stjórnar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýningu Metropolitanóperunnar í New York 28. janúar sl. Brúð- kaup Fígarós eftir Wolfgang Amadeus Mozart Flytjendur: Rosina greifynja: Carol Vaness Susanna: Dawn Upshaw Che- rubino: Delores Ziegler Almaviva greifi: Dwayne Croft Figaro: Simone Alaimo Kór og hljómsveit Metrópólitanóper- unnar; James Levine stjórnar. Uhisjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir Lestur Passíusálma hefst að óperu lokinni Þorleifur Hauks- son les 18. lestur. 22.35 fslenskar smásögur Dundi eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. (Áður á dagskrá f gærmorg- un) 23.15 Dustað af dansskónum. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Áður á dagskrá í gær) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréltir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekiö barnaefni Rásar 1. 9.03 Laugárdagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lfsa Páls. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Siguijón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás- ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Ray Charles. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsam- göngur. 6.03 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson. (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. AÐALSTÖDIN 90,9/ 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 íþróttafélögin. Þáttur í umsjá íþróttafélaganna. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni og Sig- urði L. Hall. 12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Backman og Sigurður Hlöðversson. 16.00 fs- lenski listinn. Umsjón: Jón Axel Óiafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Umsjón: Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 95,7 9.00 Helga Sigrún. 11.00 Sport- pakkinn. Hafþór Sveinjónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur Daði. 16.00 Axel Axelsson. 19.00 FM957 kynndir upp fyrir kvöldið. 23.00 Á lífinu. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Kagnar Blöndal. 14.00 X- Dómfnóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.03.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.