Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 63 VEÐUR 4. MARS Fjara m Flóð m F|ara m Flóð m Fjara m Sóirís Sól í hád. Sólset Tungi ísuðri REYKJAVÍK 2.02 0,3 8.12 4,2 14.20 0,3 20.28 4,1 8.25 13.38 18.52 15.55 ÍSAFJÖRÐUR 4.06I 0,1 10.05 2.1 16.27 0,1 22.20 2,1 8.36 13.44 18.54 16.02 SIGLUFJÖRÐUR 0.18 1 r2 6.15 0,1 12.36 1,3 18.36 0,1 8.18 13.26 18.36 15.43 DJÚPIVOGUR 5.20 2,0 11.28 0,2 17.32 1A. 23.49 0,2 7.56 13.08 18.22 15.25 Síávarhæð miðast við meðalstóratraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælinflar Islands) Spá * * é * ajt é é 4 é ± Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Atskýjað V. Skúnr Slydda y Slydduél Snjókoma B Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyik, heil fjöður 4 t er2vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yflrlit: Miili ian Mayen og Noregs er nærri kyrr- stæð 982 mb lægð og 1.033 mb hæð er yfir N-Grænlandi. 300 km sunnan af Hvarfi er vax- andi 990 mb lægð á hreyfingu austnorðaustur. STORMVIÐVÖRUN: Gert er ráð fyrir stormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarð- armiðum, Vestfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Grænlandssundi, Norðurdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi. Spá: Austan hvassviðri eða stormur og slydda við suðurströndina, en annars hægari og él á annesjum vestaniands og austan. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudag: Hvöss norðanátt. Snjókoma eða éljagangur norðan- og austanlands, en léttskýj- að suðvestantil. Frost 2-10 stig. Mánudag: Minnkandi norðanátt. Dálítil él norðaustanlands en þurrt og víða léttskýjað annars staðar. Frost 3-12 stig. Veöurfregnatíman 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsimi Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er vafið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Norðausturiandi eru allir vegir ófærir fyrir austan Húsavík, einnig er ófært um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Á Austuriandi eru allir fjall- vegir ófærir og versnandi færð er á Suðurfjörð- um og búast má við að leiðin lokist með kvöld- inu. A Vesturlandi er Brattabrekka ófær, en vegurinn fyrir Gilsljörð opnast um sjöleytið í kvöld. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytíngar tíl dagsins í dag: Lægðin suðaustur af Hvarfi hreyfist tíl austurs, ensúá milli Jan Mayen og Noregs þokast til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyri -6 skýjað Glasgow 2 léttkkýjað Reykjavik -6 léttskýjað Hamborg 8 háJfskýjað Bergen 3 iéttskýjað London 5 skýjað Ualainln netsiiua 1 siydduél Los Angeies 16 alskýiað lf n, . a tvaiipnidiiaanGin 2 slydda Lúxemborg 6 léttskýjað Narssarssuaq +21 skýjað Madríd 10 skúr Nuuk -13 hátfskýjað Malaga 18 skýjað Ósló 0 skýjað Mallorca 17 léttskýjað Stokkhóknur 4 skýjað IHjy.it. J 1 Montreai léttskýjað Þórshöfn +1 skýjað NewYork +2 skýjað Aiganre 16 skýjað Oríando 12 þokumóða Amsterdam 5 úrkomaí Pará 6 skúr á sið-ldst. Barcdona 18 skýjað Madeira 16 .LélaA sxyjao Beriín 6 rign. á siö.klst. Róm 14 léttskýjað Chicago +11 heiðskút Vín 7 elrsiiaA skyjað Feneyjar 12 neiasKirt wasnington 1 ol»kýi»ó Frankfurt 8 skýjað \ar. : winmpeg +15 Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 fátæku bænduma, 8 prútt í framkomu, 9 svefnhöfgi, 10 keyri, 11 munnar, 13 hafna, 15 smá, 18 Iofa, 21 for, 22 sorp, 23 eldstæði, 24 smástrák. LÓÐRÉTT: 2 hljódfæri, 3 hylur grjóti, 4 óþétt, 5 get um, 6 styrkt, 7 vegur, 12 dýr, 14 bókstafur, 15 afferma, 16 kjaft, 17 á, 18 slitur, 19 mynnið, 20 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 bógur, 4 tómar, 7 grunn, 8 ríkan, 9 gæf, 11 nóló, 13 eldi, 14 selur, 15 börk, 17 reim, 20 óðs, 22 líður, 23 pakki, 24 ránið, 25 korða. Lóðrétt: - 1 bogin, 2 grufl, 3 röng, 4 tarf, 5 mflál, 6 rengi, 10 æxlið, 12 ósk, 13 err, 15 bflar, 16 ræðin, 18 eykur, 19 meiða, 20 óráð, 21 spik. í dag er laugardagur, 4. mars, 63. dagur ársins 1995. Orð dags- ins en Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af peningum, og sá sem elskar auðinn, hefir ekki gagn af honum. Einnig það er hégómi. Skipin Reylgavíkurhöfn: í fyrrinótt fór Helgafell til útlanda og Mælifell á ströndog Ottó N. Þor- láksson kom af veiðum. í gær fór Reykjafoss á strönd. Freri kom af veiðum og Pétur Jóns- son var væntanlegur. í dag fer Otto N. Þor- láksson á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi fór Hegra- nesið á veiðar. í dag er Tinka Artiea væntan- legt að utan og fer til Grænlands í kvöld. Fréttir Menntamálaráðuneyt- ið segir í Lögbirtinga- blaðinu að forseti Is- lands hafi að tiflögu menntamálaráðherra skipað Ágústu Guð- mundsdóttur, prófess- or í matvælaefnafræði og matvælaefnagrein- ingu við efnafræði- skor raunvísindadeild- ar Háskóla íslands frá 1. desember 1993 að telja. Þar er einnig sagt frá þvi að vegna breytinga á lögum um sálfræðinga, hafi menntamálaráðherra veitt Þórði S. Óskars- syni, PhJD., leyfi tfl að kalla sig sérfræðing á sviði félags- og skipu- iagssálfræði og starfa sem slðcur hér á landi. Fuglaverndarfélag ís- lands stendur fyrir fu- glaskoðun við Hvaleyr- arlón á morgun sunnu- dag kl. 13-16. Þar er mfldð af máfum og vað- fuglum og eins eru lóm- ar, himbrimar og skarf- ar tíðir gestir í Hafnar- Qarðarhöfii. í tilefni Kvennadagsins nk. miðvikudag verður hátíðarfundur haldinn í Tjamarsal, Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 20. Þá eru 20 ár siðan Samein- (Préd. 5, 9.) uðu þjóðimar staðfestu þann dag sem alþjóðleg- an kvennadag. Að fund- inum standa ýmiss kvennasamtök, friðar- samtök, stéttarsamtök og samtök listafólks. Fjölbreytt dagskrá m.a. hljóðfæraleikur og leik- þættir. Allir velkomnir. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Snúður og Snælda sýna i Risinu, Hverfisgötu 105, nýtt íslenskt leikrit, „Reimleika í Risinu" eft- ir Iðunni og Kristinu Steinsdætur, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kL 16 og sunnudaga kl. 18. Miðar við inngang og í s. 10730 og 12203. Hana nú, Kópavogi. fer í ferð á Gauk á Stöng mánudaginn 6. mars þar sem boðið er upp á létt- an kvöldverð og dans. Rúta frá Gjábakka kl. 18. Pantanir í sima 43400 og 45700. Skagfírðmgafélagið f Rvik. og nágrenni. Fagnaðurinn sem vera átti i kvöld í Drangey, Stakkahlíð 17, feflur niður. LifeyrisdeQd Lands- sambands lögreglu- manna heldur sunnu- dagsfund á morgun kl. 10 í félagsheimili LR, Brautarholti 30. Fræðshi- og funda- nefnd heldur gamai- dags kvöldvöku mánu- daginn 6. mars kL 20 á Laufásvegi 2. Upplest- ur, sýnd hefðbundin vinnsla á roðskóm og sauðskinnsskóm. Kaffi og pönnukökur. Baháiar eru með opið hús i Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30 í kvöld. „Því ekki að hafa trú.“ Allir velkomnir. Höfðaborgarkrakkar ætla að hittast föstu- daginn 17. mars kl. 20 á Engjateig 11, Reykja- vík. Fólk er beðið að^^ hafa samband við Bagga í s. 23202 eða Gunnu á 68 í s. 42206. Félag einstæðra for- eldra er með opið hús í Skeljahelli, Skeljanesi 6, mánudaginn 5. mars nk. kl. 14-17 og eru böm velkomin. Kaffi- veitingar. Félag Árnes- hreppsbúa heldur upp á 55 ára afmæli sitt í Borgartúni 6, í dag kl. 18.30. Uppl. í s. 76229. SSH, stuðnings- og sjálfshjálparhópur hálshnykkssjiiklinga heldur fund mánudag- inn 6. mars kl. 20 í ÍSI- hótelinu, Laugardal. Fyririesari verður Agúst Jörgensson, lögg. sjúkraþjálfari og lið- fræðingur, (manual therapist). Kvenfélagið Fjallkon- urnar fer í heimsókn til kvenfélagsins Garðabæ þriðjudaginn 7. mars. Farið í rútu frá Fella- og Hólakirkju kl. 20. Skráning í s. 73240. Neslrirkja. Félagsstarf aldraðra. Samverustund i dag ki. 15 f safnaðar- heimili. Dagskrá í umsjá Sigurðar Bjömssonar. Benedikt Ámason, Há- kon Waage, Guðný Ragnarsdóttir, Ólöf Kol- brún Harðardóttir og Steinunn B. Ragnars- dóttir flytja efni úr verk- um Davíðs Stefánsson- ar. Veitingar. Kirkjustarf HalIgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Kefas, kristið samfé- lag, Dalvegi 24, Kópa- vogi verður með al- menna samkomu í dag kl. 14. Eiríkur Sigur- bjömsson, prédikar. Keflavíkurkirkja. Saga Keflavíkur í mynd- um er opin í Bókasafni Keflavíkur til 10. mars nk. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aoglýsingar: 569 1111. Áskriftin 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. aukinna ökuréttinda hefst mánudaginn 6. mars kl. 18 Námskeiðið kostar kr. 95.000 staðgreitt Afborgunarkjör.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.