Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 27 Kvartett AÐSENDAR GREINAR skólanna sjálfra en frá pólitísk- um skólanefndum sem eiga að ráða úrslitum í skólamálum samkvæmt lögunum eins og þau eru nú, c) að jafnrétti til náms verði tryggt og að ríkið viðurkenni þannig samfélagslega ábyrgð þjóðarinnar allrar á menntun. Hér eru aðeins nefnd þijú grundvallaratriði sem eru öll mikil- væg. Þau og fleiri atriði verða að koma fyrir alþingi á ný. Strax á vorþinginu verður tekið á breyt- ingum grunnskólalaganna frá í vor. Þó ekkert komi annað til en tekjur sveitarfélaganna til að standa undir skólarekstri og rétt- indamál kennaranna verður reynd- ar að taka málin fyrir. En af hverju var málið afgreitt? Vegna þess að stjórnarflokkarnir ráða auðvitað gangi mála á al- þingi. En líka vegna þess að það er mat stjómarandstöðunnar að grunnskólafrumvarpið væri skað- lítið í bráð með gildistökuákvæði í tvö ár fram í tímann. Og líka vegna þess að þingmenn töldu al- mennt að það yrði betra fyrir lausn á kjaradeilu kennara að óvissunni um grunnskólamálið væri eytt til bráðabirgða. En svo naumlega var gengið frá grunnskólamálum á nýliðnu þingi að grunnskólalög og innihald þeirra verður stöðugt á dagskrá næstu þijú þingin. Höfundur er fyrrverandi nienntamálaráðherra og efsti maður G-Iistans í Reykjavík. Svavar Gestsson Sú sátt hefur verið rofín, segir Svavar Gestsson, sem síðasta ríkisstjórn náði í menntamálum. Grunnskólamál á dagskrá næstu þrjú þingin Vi& hjá Agli Árnasyni hf. óskum Gu&björgu og Sigur&i innilega til hamingju me& ver&skulda&a vi&urkenningu. KVARTETT i nnréttingar eru íslensk hágæ&aframlei&sla unnin í samvinnu Egils Árnasonar hf., Trésmi&junnar Borgar hf., Formax hf., og hönnuSanna Gu&bjargar og Sigur&ar. AÐ LOKUM fór svo að mennta- málaráðherra neyddist til að viður- kenna að áætlun hans um af- greiðslu grunnskólafrumvarpsins var byggð á sandi. Hann ætlaði sér að láta afgreiða frumvarp til nýrra grunnskólalaga um flutning grunnskólans til sveitarfélaganna án þess að ganga frá réttindamál- um kennara né tekjumálum sveit- arfélaganna. Hvort tveggja mis- tókst. Á síðasta sprettinum var ráðherrann knúinn til að veita kennurum fyrirheit um óskertan lífeyrisrétt og óbreytt ráðningar- kjör. Það verður að teljast fullur Verður það að teljast næsta óvenjulegt í lagasetningu. Agreiðsla laganna hafði því ekki raunverulegt innihald á þessu vori. En það er eins gott að það er tími til stefnu. Þvi það er nauðsyn- legt að breyta ýmsum atriðum í grunnskólalögum þessum. í lögun- um nýju eru fjölmörg atriði sem ekki verður sátt um. Þess vegna hefur sú sátt verið rofin sem síð- asta ríkisstjórn náði í menntamál- um. Nú er það næsta verkefni í skólamálum að tryggja sátt á ný með breytingum á grunnskólalög- um. Þar verður að leggja áherslu á þetta: a) að réttur til sérkennslu og stoð- þjónustu verði tvímælalaust hvar sem börnin eiga heima á landinu og efnahagur sveitar- félaga komi á engan hátt niður á börnunum, b) að faglegt vald verði flutt til sigur fýrir stjórnarandstöðuna. Ýmislegt annað vannst við með- ferð málsins að frumkvæði stjórn- arandstöðunnar. Og kennaranna. 1. Námsgagnastofnun verður ekki lögð niður eins og gert var ráð fyrir í upphaflegri mynd frum- varpsins. 2. Samþykkt var að lokum að heimilt yrði i lögum að skipta Reykjavík í skólahverfi sem er gamalt baráttumál vinstrimanna. Má geta þess að við meðferð grunnskólalaganna vorið 1991 gerði Sjálfstæðisflokkurinn það að úrslitaskilyrði að þetta ákvæði yrði ekki tekið með í lögin. Nú er stað- an hins vegar önnur og er það sérstakt fagnaðarefni. 3. Þá féllst Sjálfstæðisflokkur- inn á að fresta raunverulegri gild- istöku laganna. Var í upphafi gert ráð fyrir því að lögin kæmu til framkvæmda frá 1. ágúst 1995. Þá var gert ráð fyrir samþykkt laganna miðað við 1. janúar 1996 og að lokum var ákveðið að lögin komi ekki að fullu til framkvæmda fyrr en 1. ágúst 1996. Þannig er ljóst að unnt verður að fjalla um lögin nýju á tveimur þingum áður en þau koma tjl framkvæmda. Ver&laun Hönnunardaga 1 995 komu a& þessu sinni í hlut Guöbjargar Magnúsdóttur og Sigur&ar Hallgrímssonar fyrir KVARTE Í I innréttingar. Iðnþróunarsjó&ur veitir ver&launin fyrir muni sem þykja framúrskarandi hva& notagildi og hönnun var&ar. I umsögn dómnefndar um KVARTEl ■ innréttingar segir að þar fari saman nútíma hönnun og haganlegt handverk. SÝNING í DAG FRÁ KL. 10-14. Egill Arnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.