Morgunblaðið - 21.03.1995, Side 46

Morgunblaðið - 21.03.1995, Side 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR Véltæknifræðingur Lítið fyrirtæki óskar eftir véltæknifræðingi, sem jafnframt er vélstjóri með starfsreynslu. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á ensku. Um er að ræða eftirlitsstarf með skipum. Vinsamlega sendið umsóknir ykkar (CV) á ensku til Morgunblaðsins fyrir 25. mars, merktar: „V - 2503.“ Tilkynning frá Umsjónar- nefnd fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu Vegna breytinga á lögum um leigubifreiðir skal tekið fram, að þeir bifreiðastjórar, sem hafa misst atvinnuleyfi sitt eða munu missa það á næstunni vegna aldurs, geta sótt á ný um atvinnuleyfi til leigubifreiðaaksturs. Umsækjendur skulu ganga undir hæfnispróf og læknisskoðun. Umsóknum skal skilað til formanns Umsjón- arnefndar fólksbifreiða á höfuðborgarsvæð- inu, Ragnars Júlíussonar, Skaftahlíð 5, 105 Reykjavík, fyrir 31. mars nk. F.h. nefndarinnar, Ragnar Júlíusson. Frá yfirkjörstjórn Norður- landskjördæmis eystra Framboðsfrestur til Alþingis rennur út föstu- daginn 24. mars nk. k(. 12 á hádegi. Framboðum skal skila fyrir þann tíma til for- manns yfirkjörstjórnar Freys Ófeigssonar, dómstjóra, á skrifstofu hans í Héraðsdómi Norðurlands eystra, Hafnarstræti 107, 4. hæð, Akureyri. Framboðum skal fylgja listi með nöfnum meðmælenda, sem nú skulu vera eigi færri en 120 og eigi fleiri en 180 svo og tilkynn- ing um umboðsmenn listans. Yfirkjörstjórn kemur saman til fundar um list- ana, á framangreindri skrifstofu formanns, föstudaginn 24. mars nk. kl. 15.00 og eru umboðsmenn listanna hér með boðaðir til þessfundar. Akureyri, 20. mars 1995. Yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra, Freyr Ófeigsson, Guðmundur Þór Benediktsson, Jóhann Sigurjónsson, Þorsteinn Hjaltason, Páll Hlöðversson. Til sölu er eftirtalið lausafé úr þrotabúi Kjötmarks hf. Hægsteikingarofn (Bloodgett), áleggshnífur (Hobart), pylsusprauta (Vemag Cam-70), 8 stk. skinkuform (sérsmíðuð úr ryðfríu stáli), kynningarofn m. 2 hellum, frystikista (Vest- frost) 450 lítra, 150 kg vog (Tanita BSC- 150G), steikingarpanna (Rafha), steikingar- panna (Senking), tölva (IBM PS/30, 286), prentari (OK1182), 3 stk. Tvilinesímtæki (sím- kerfi, kallkerfi), telefaxtæki (Panasonic KX-F50) og reiknivél (Ibico 1215). Nánari upplýsingar veitir undirritaður skipta- stjóri þrotabúsins í símum 551-1003 og 562-3757, bréfasími 551-5466, en tilboð skulu berast undirrituðum fyrir kl. 12.00 á hádegi hinn 29. mars nk. Jón Sigfús Sigurjónsson hdl., Laugavegi 18a, 5. hæð, 101 Reykjavík. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, Ijósakrónur, lampa, bollastell, hatta, platta, gömul póstkort og smærri húsgögn. Upplýsingar í síma 91-5671989. Geymið auglýsinguna. Saumanámskeið • Saumakort. • Unglingatímar. • Aðeins 5 í hverjum hóp. • Gott verð. • Afsláttur fyrir hópa. Innritun og upplýsingar í síma 555-0021. Félag íslenskra ) _ } háskólakvenna Vog Kvenstúdentafélag íslands heldur námskeið þriðjud. 28. mars kl. 19-22 í Odda, stofu 202. - Stjórnunarstefnur og viðhorf til starfsmanna. - Forysta; hlutverk leiðtoga. Stjórnandi: Eygló Eyjólfsdóttir M.A. í stjórnun og fyrrverandi konrektor MH. Þátttaka tilkynnist til Geirlaugar (685897), fyrir 26. mars. Opið fyrir allar konur. Aðalfundur Þróunarfélags íslands hf. Aðalfundur Þróunarfélags íslands hf. verður haldinn á Hótel Sögu í „Skála“ á 2. hæð mánudaginn 3. apríl 1995, kl. 12.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur um breygingar á samþykktum félagsins til samræmis við breytingar á lögum um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Stjórnin. Vélsleðamenn Miðvikudaginn 22. mars kl. 20.00 halda LÍV og Björgunarskóli Landsbjargar og Slysa- varnafélags íslands fræðslufund í húsi Flug- björgunarsveitarinnar v/Flugvallaveg. Á fundinum fjallar Halldór Almarsson um ofkælingu og Sævar Reynisson um útbúnað vélsleðamanns. Allir vélsleðamenn eru velkomnir. Aðgangur er ókeypis, en kaffi og námsgögn verða seld á fundinum. Aðalfundur Félags matreiðslumanna Aðalfundur FM verður haldinn í sal I.O.G.T í Þarabakka 3 í dag, þriðjudaginn 21. mars, kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 19. greina laga FM. Önnur mál. Stjórnin. SKÓGRÆtOARFÉlÆ ítX&l RFYKIAVÍKUR FOSSVOGSBLETT11S/MI40313 Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn í félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár mið- vikudaginn 29. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Reynir Vilhjálmsson fjallar um útmörk Reykjavíkur. 3. Önnur mál. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkar- ási fimmtudaginn 30. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Opinn fundur FÍB með full- trúum stjórnmálaflokkanna á Hótel íslandi í dag, þriðjudaginn 21. mars, kl. 20.30. Bílaskattar og stefna stjórnmálaflokkanna varðandi bifreiðar og umferð. Þátttakendur: Ólafur Ragnar Grímsson, Alþýðubandalagi, Jón Baldvin Hannibalsson, Álþýðuflokki, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Framsóknarfl. Kristín Sigurðardóttir, Kvennalista, Guðmundur Hallvarðsson, Sjálfstæðisflokki, Jörundur Guðmundsson, Þjóðvaka. Umræðum stjórnar Björn Björnsson, varaformaður FÍB. Bifreiðaeigendur eru hvattir til að mæta og láta skoðanir sínar í Ijós. Félag íslenskra bifreiðaeigenda. Rækjuverksmiðjan Ritur hf. Rækjuverksmiðjan Ritur hf., Sindragötu 7, ísafirði, óskar eftir tilboðum í breytingar á húsnæði sínu vegna flutnings á niðursuðu- línu verksmiðjunnar. Verklok 15. júlí 1995. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Hafnarstræti 1, ísafirði, frá og með miðvikudeginum 22. mars 1995 gegn 4.000 kr. skilatryggingu. VST hf., ísafirði. FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA V HRINGBRAUT. 101 REYKJAVÍK SÍMI615959 Útboð - innréttingar Félagsstofnun stúdenta óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á innréttingum í nýj- ar stúdentaíbúðir, sem verið er að byggja við Eggertsgötu 22 í Reykjavík. Um er að ræða eldhúsinnréttingar og fataskápa í 21 íbúð, sem teknar verða í notkun í ágúst 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta v/Hringbraut í Reykjavík, gegn 3.000 króna gjaldi, óaftur- kræfu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 30. mars 1995, kl. 11.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.