Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ Reuter ÞÝSKUR landamæravörður skoðar vegabréf við pólsku landa- mærin en gæsla á ytri landamærum Schengen-ríkjanna hefur verið hert til muna. Gildistöku Schengen fagnað Brussel. The Daily Telegraph. INNRI landamæri sjö Evrópusam- bandsríkja, Þýskalands, Frakklands, Belgíu, Hollands, Lúxemborgar, Portúgal og Spánar, voru afnumin á sunnudag er Schengen-samkomulag- ið tók gildi. Innan nokkurra mánaða verða landamærin að Ítalíu, Austur- ríki og Grikklandi einnig opnuð. Hópur Evrópuþingmanna, er til- heyrir hinum svokallaða „Kengúru- hópi“, hélt upp daginn með því að þingmennirnir flugu vegabréfalausir frá Strassborg í Frakklandi til Bruss- el og röltu óáreittir í gegnum það svæði, þar sem vegabréfaeftirlit fór áður fram. Tóku þeir að því búnu rútu til smábæjarins Schengen í Lúx- emborg, þar sem samkomulagið var undirritað fyrir tíu árum. Til Keng- úruhópsins var á sínum tíma stofnað til að efla baráttuna fyrir landa- mæralausri Evrópðu. Flugstöðvar í Schengen-ríkjunum hafa verið endurskipulagðar þannig að flug milli ríkjanna verða afgreidd á sama hátt og innanlandsflug. Jacques Santer, forseti fram- kvæmdastjórnarinnar, sagði þetta vera tákn um að hægt væri að „tryggja fijálst flæði fólks án þess að draga úr öryggi“ og Klaus Kink- el, utanríkisráðherra Þýskalands, taldi gildistöku samkomulagsins marka „tímamót á leiðinni til sam- einaðrar Evrópu". Fimm ríki ekki aðilar En þrátt fyrir að Schengen-ríkjun- um muni brátt fjölga úr sjö í tíu munu fimm ríki ESB áfram standa fyrir utan. Danmörk, Svíþjóð og Finnland geta ekki gerst aðilar ef þau ætla að halda landamærum sín- um opnum áfram fyrir norskum og íslenskum ríkisborgurum. Á síðasta Norðurlandaráðsþingi urðu menn ásáttir um að ekkert Norðurlandanna gerðist aðili að Schengen ef það myndi þýða að afnema yrði vega- bréfafrelsi innan Norðurlandanna. Vegabréfafrelsi ríkir einnig milli Bretlands og írlands en Bretar hafa ekki í hyggju að gerast aðilar og þar af leiðandi telja írar sig ekki geta verið með heldur. Þar sem lögregluyfirvöld geta ekki lengur haldið uppi eftirliti á landa- mærum má búast við að eftirlit innan ríkjanna verði hert. Til að auðvelda það hefur verið komið upp sameigin- legu upplýsingakerfí (SIS) þar sem er að fínna upplýsingar um milljónir glæpamanna. Pólverjar reiðir Eftirlit á ytri landamærum hefur einnig verið hert til muna, t.d. á landa- mærum Þýskalands að Póllandi og Tékklandi. Hingað til hefur eftirlit þar verið tiltölulega frjálslegt og þýsk- um eða evrópskum vegabréfahöfum oftast nægt að veifa vegabréfum sín- um er þeir óku fram hjá landamæra- vörðum. Á sunnudag mynduðust hins vegar langar biðraðir við landamærin á meðan þýskir landamæraverðir grandskoðuðu vegabréf vegfarenda. Pólveijar hafa mótmælt þessu harðlega og neita að setja upp sér- staka röð fyrir ESB-borgara inn í Pólland „Við sættum okkur ekki við að komið sé fram við Pólveija sem annars flokks borgara," sagði pólsk- ur embættismaður. LANDAMÆRI HVERFA í EVRÓPU Helstu atriöi Schengen-samkomulagsins: W ^ Eftirllt á landamærastöftvum V á landamærum aöildarríkjanna . /jA er fellt nlöur. Ferðamenn sem feröast á milli aöildarrfkjanna I lofti eöa á sjó eru meöhöndlaölr sem innanlandsfarþegar. - kjarni málsins I Faxafeni 9, s. 588-7332. SPARAÐU 50% eða meira!! margar gerðir 450 stk., settið 1*1.800 verði! 20 ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 Markmiðið er að verða fær um að starfa I sjálfstætt og annast bókhaldið allt árið. L Byrjendum og óvönum bókhaldi gefst kostur á grunnnámskeiði. P Námið felur m.a. í sér: • Dagbókarfærslur og uppgjör í mánaðarlok. • Launabókhald, gerð launaseðla og þeir bæði hand- og tölvuunnir. Gengið er frá skilagreinum m.a. um staðgeiðslu og tryggingargjald. • Útreikning skuldabréfa og tilheyrandi færslur. • Lög og reglur um bókhald og virðisauka, gerð virðisaukaskýrslna. • Afstemmingar. • Merking fylgiskjala, gerð bókunarbeiðna. • Fjárhagsbókhald í tölvu. Innifalið er m.a. skólaútgáfa fjárhags- og viðskiptamanna- bókhalds og 30% afsláttur frá verðskrá Kerfisþróunar að 45.000 kr. Innritun er hafin. i Tölvuskóli Reykiavíkur Boraartúni 28. sími 561 6699 Bókhaldsnám, 72 klst. FRÉTTIR: EVRÓPA Sjö af fimmtán aöildarríkjum Evrópusambandsins felldu niöur innri landamæri sín er Schengen-samkomulagiö gekk í gildi á sunnudag Sameiginlegur upplýslngabankl til aö styrkja eftlrlit á ytri landamærum og leit aö glæpamönnum. Sum rlki er standa fyrir utan samkomulagiö óttast auklnn straum fiknlefna og ólöglegra innflytjenda. 2 stk. sett kr. 590-750 og að auki perur, mottur, bílhreinsiefni og alls kyns bílahlutir á ótrúlega hagstæðu verði! Málafvlgjum ahnr Ólafur Öm Haraldsson er atorkumaður hvort sem hann gengur yfir Grænlandsjökul eðaberst fyrir góðum málum á Alþingi. S: t- ■ •. ■ Nýrbarattumabur íyrir Reykvíkinga Ólafur Öm Haraldsson skipar 2. sæti á lista Framsókuarflokksins í Jteykjavík. Ólafur Örn í skíðaleibangrinum yfir Grænlandsjökul 1993 ásamt syni sínum Haraldi Erni og Ingþóri Bjarnasyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.