Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSEIMDAR GREINAR
afsökun - sem vel gengur í þjóðina
- að þetta hafí hvort sem er verið
afarkostir.
Aðeins það verkfall sem stendur
s"vo lengi að þjóðin fer að hugsa um
menntunarmálin í heild getur fært
kennurum og þá um leið þjóðinni
sjálfri hinn raunverulega ávinning.
Hversu langt verkfall?
Það tók mig langan tíma að gera
upp hug minn og greiða atkvæði um
boðun verkfalls. Eg hef tekið þátt í
þeim öllum og veit hvað um er að
ræða. Ég veit að mér duga ekki þær
launabreytingar sem verða eftir dag-
vistarverkfall eða vorprófsverkfall.
Þau gætu tekið svo sem fjórar vikur
og mundu ekki skila okkur neinu.
Sú kjaradeila sem ég vil fylgja eftir
með verkfalli stendur miklu lengur.
Þegar ég loks hafði greitt verkfallinu
atkvæði mitt og var spurður hve
langt ég teldi það verða sagði ég
sannleikanum samkvæmt að ég teidi
fremur líklegt að samningar kynnu
að takast fyrir næstu jól.
Hver vill selja ríkinu
meiri vinnu?
Nú er mjög í umræðunni að ríkið
bjóði kennurum að kaupa af þeim
meiri vinnu. Þeir segjast ætla að
greiða vel fyrir að bjóða mér að
færa eitt hundrað yfirvinnutíma á
ári inn í dagvinnutímann minn og
fá fyrir sömu greiðslu. Þeir gætu
aldeilis reiknað mér hækkuð dag-
vinnulaun með því að bjóða mér að
vinna tvöfalt meira!
I þessu samhengi virðist það
skipta minna máli hvort nokkur
kennari sækist eftir að selja ríkinu
meiri vinnu. Þetta eru nefnilega
ekki eftirsóknarverð viðskipti kenn-
ara og á raunar að halda þeim al-
gjörlega utan við. Ríkinu væri nær
að ráða dagvistarfólk til að starfa
með börnunum á starfsdögum kenn-
ara í grunnskólanum.
Að tapa á verkfalli
Jafnvel feitustu fjölmiðlar hafa
uppi tölur um að menn græði ekki
á verkföllum. Þetta er aldeilis rétt.
En menn græða ekki heldur á því
að vera kennarar - ekki heldur á
því að vera menntaskólakennarar.
Þeir - eins og aðrir - þurfa að taka
lán til að framfleyta heimili á laun-
um sínum.
Gangur samninga
Þó að samninganefnd ríkisins sé
í formlegu fyrirsvari af þess hálfu
er auðvitað verið að semja við stjórn-
málamennina. Sumir tala um samn-
ingaleikrit en ástæðulaust er að
gera lítið úr mikilvægi þess. Engar
viðunandi niðurstöður fást nema
komi til spennu og átaka. Þau lengri
og skemmri tímabil þegar stjórn-
málamenn þora ekki að ganga
lengra og viðræður liggja niðri verða
að ganga yfír ef einhver árangur á
að nást. Þá flaðra fjölmiðlar upp
um almenning og stjórnmálamenn-
ina og reyna að veikja trú kennara
á árangur verkfallsins og þá skiptir
öllu að kennarar hviki hvergi. Þeir
vita sem er að sú regla gildir að slá
ekki af sanngjörnum og þjóðhags-
Iega nauðsynlegum kröfum. Það er
enginn bilbugur á forystu kennara
en henni er hollt að vita að ef til
þess kemur fyrír næstu jól munum
við huga að annarri forystu.
Vonandi ekki
búið að semja
Sá sem hirðir hingað að lesa veit
hví ég tók svo til orða í fyrri grein.
Aðrar stéttir geta hótað verkfalli
eða jafnvel boðað verkfall í þeirri
vissu að það standi aldrei nama
fáeina daga en kennarar geta ekki
leyft sér að hugsa þannig. Þjóðinni
er ekki lengur ljóst til hvers hún
gengur í skóla. Það er ekki tekist á
um físk eða smjör eða yfirleitt neitt
sem hún telur sig þurfa í askinn
sinn. Það er hins vegar tekist á um
atriði eins og það sem skóp okkur
rafmagn og kveikti Ijós svo við
mættum sjá þær bakteríur sem þrif-
ust svo vel í þeim sama aski.
Höfundur er menntaskólakennari.
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 33
i\v,wi mi
í(tD
K i*
14" SVGAlággeisla litaskjár
og styripinna
ykiaborð og mus
Hz
16 bita víðóma SB samhæft hljóðkort
Geisladrif 2ja hraða
Magnari og HiFi 20 W hátalarar
Tengi fyrir myndsbandtæki, vídeóvélar
Tengi fyrir hljóðnema og heyrriartól
L<v,v// 'UHzStækkan\es= XV'JÍP
/a- o'-' ■
3PCI. < VESAOg*®^V»
HEILBRIGDISRADUNEYTID
heldur því fram að tilvísanaskyldan breyti engu um
eðli heilbrigðisþjónustunnar á (slandi
pettaeJIAMGT
Tilvísanaskyldan gerir þér erfitt að fara til þess læknis sem þú treystir
best - nema þú komir fyrst við á heilsugæslustöðinni og borgir þar
1 600 krónur fyrir tilvísun.
Tilvísanaskyldan mismunar fólki eftir efnahag
EFTI RTALDl R LÆKNAR MUNU EKKI STARFA SAMKVÆMT TILVIS A N A S K Y L D U.
LYFUEKNAR
Hrafiikell Helgason
Hugrún Ríkarðsdóttir
Jóhann Ragnarsson
Jóhann G. Þorhergsson
Jón Högnason
Jón Þ. Sverrisson
Jón Þorsteinsson
Jósef Ólafison
Kári Sigurbergsson
Kjartan Örvar
Kjartan Pálsson
Kristján Eyjólfison
Kristján Erlendsson
Kristján Steinsson
Magni Jófisson
Magnús Böðvarsson
Magnús Karl Pétursson
Már Kristjánsson
Nicholas J. Cariglia
Ólafur Gunnlaugsson
Ragnar Daníelsen
Sigurður Björnsson
Sigurður Ólafison
Sigurður Þ. Guðmundsson
Sjöfn Kristjánsdóttir
Stefán Jónsson
Steinn Jónsson
Tómas Á. Jónasson
Tryggvi Ásmundsson
Uggi Agnarsson