Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 49 Anna Guðlaug Nielsen vakti athygli í Róm Yngsti keppandi mótsins fékk úrspilsverðlaun BBIPS Ró m EVRÓPUMÓT f TVÍMENNINGI Evrópumótíð í tvímenningi fór fram íRóm 21.-26. mars. Þqú pör frá íslandi tóku þátt i mótinu Ekkert íslenskt par komst í úrslit Evrópumótsins í tvímenn- ingi, sem lauk í Róm á sunnudag, en Anna Guðlaug Nielsen, 13 ára íslensk stúlka sem var yngsti keppandi mótsins, fékk sérstök verðlaun mótsblaðsins fyrir hug- myndaríkt úrspil. Þeir Björn Eysteinsson og Helgi Jóhannsson náðu ekki í 44 para úrslit en þeir urðu í 34. sæti af 164 í B-úrslitum. Gylfi Baldursson og Sigurður B. Þorsteinsson urðu í 111. sæti í B-úrslitum en feðgin- in Anna Guðlaug og Guðlaugur Nielsen komust ekki í þau úrslit. Evrópumeistarar urðu Pólveij- arnir Piotr Gawrys og Krzyszof Lasocki en þeir eru einnig Evrópu- meistarar í sveitakeppni. í öðru sæti urðu Bretamir Waterlow og Paul Hackett, en hann er faðir Jasons og Justins Hackett sem kepptu á Bridshátíð í vetur. Bragðarefur Þótt þeim Önnu Guðlaugu og Guðlaugi Nielsen gengi ekki vel í mótinu vakti Anna Guðlaug tals- verða athygli enda sjást jafn ung- ir keppendur sjaldan á alþjóðleg- um mótum. Og hún fékk sérstök verðlaun mótsblaðsins fyrir spila- mennsku sína í þessu spili: Norður ♦ D1052 VD ♦ DG93 4KD93 Austur ♦ G7 ¥ Á10864 ♦ Á85 ♦ 1085 Suður ♦ ÁK84 ¥KG2 ♦ 74 ♦ G642 Anna Guðlaug var sagnhafi í 4 spöðum í suður, eins og flestir þátttakendur, en geimið virðist vera vonlaust. „Og hvað gera bragðarefir í slíkum stöðum? Þeir reyna að afvegaleiða andstæðing- ana,“ segir mótsblaðið. Anna Guðlaug fékk út tromp sem hún drap heima og spilaði hjarta á drottningu. Austur drap með ás og spilaði meira trompi og Anna Guðlaug drap aftur heima og tók hjartaslagina tvo og henti tveimur laufum í borði! Nú spilaði hú'n laufi og vestur hoppaði upp með ás og spilaði trompi í þriðja sinn. Það drap Anna Guðlaug á drottningu í borði, tók laufakónginn og spilaði tígul- drottningu eins og hún ætlaði að svína henni. Austur lét lítið en vestur drap á kóng og íhugaði stöðuna. Hann átti aðeins tígul og hjarta eftir og það virtist geta verið hættulegt að spila tígli, ef sagn- hafi átti ásinn þar. En ef sagnhafí átti verðlaust lauf eftir myndi hann ekkert græða á því þótt vömin spilaði hjarta í tvöfalda eyðu. Og það gerði vestur, en Anna Guðlaug var ekki höndum seinni að henda tígli í borði og trompa heima, og henda síðan tveimur tíglum niður í G6 í laufi. Slétt staðið og toppur. Guðm. Sv. Hermannsson Vestur ♦ 963 ¥9753 ♦ K1062 ♦ Á7 BBIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Síðastliðið fímmtudagskvöld voru spilaðar umferðir 8 til 14 í butler- keppni félagsins. Staðan: Ármann J. Lárusson - HaukurHannesson 105 BrynjólfurJónsson-Ólafur-Ingimar 74 RaparJónsson-ÞórðurBjömsson 63 Halldór Þorvaldsson - Jón Egilsson 55 Mapús Aspelund - Steingrímur Jónasson 52 Hæsta skor kvöldsins: JónínaPálsdóttir-RafnThorarensen 44 Bryjólfur Jónsson - Ólafur-Ingimar 39 MapúsAspelund-SteingrímurJónasson 35 JúlíusSnorrason-ÓmarJónsson 33 JónAndrésson-SæmundurBjömsson 28 Næsta fimmtudagskvöld heldur keppnin áfram og verða þá spilaðar umferðir 15 til 21. Vetrarmitchell BSÍ Föstudaginn 24. mars var spilaður einskvölds tölvureiknaður mitchell-tví- menningur með forgefnum spilum. 36 pör spiluðu 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og bestum árangri náðu: N/S: JóhannesGuðmannss. - Unnar A. Guðmundss. 519 Hjördís Siguijónsd. - Ólöf H. Þorsteinsd. 498 Jón Ingólfsson - Dan Hansson 462 Andrés Ásgeirsson — Egill Darri Brynjólfsson 460 A/V: Óli Bjöm Gunnarsson - Gísli Ólafsson 518 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 467 Dofri Þórðarson - Andrés Petersen 463 HjaltiBergmann-StefánÓlafsson 454 Vetrarmichell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld í húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1. Spilaðireru einskvölds tölvureiknaðir mitchell-tvímenningar með forgefnum spilum. Spilamennska byijar stundvíslega kl. 19.00 og eru allir spilarar velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu unblabib -kjami málsins! skólar/námskeið heilsurækt ■ Skokkhópur ÍR Æfingar frá ÍR-heimili, Mjódd, mánu- daga og fimmtudaga: Útiæfing kl. 17.20, inniæfing kl. 18.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 21494 (Már) handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda. Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í sfma 17356. ýmislegt ■ Námsaðstoð fyrir nemendur í grunnskólum í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. Reyndur kennari sem býr í Garðabænum. Hafið samband í síma 5658135. ■ Vélritunarkennsla Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kennum blindskrift og uppsetningar. Vélritunarskólinn, sími 28040. ■ Ættfræðinámskeið Aldrei lægra verð. Úrval ættfræðibóka. Ættfræðiþjónustan, Brautar- holti 4, s. 27100 og 22275. tungumál Ca kafyrir The Bell Anglo World ■ Enskunám í Englandi Góð reynsla, gott verð. Undirbiinings- námskeið í boði. Upplýsingar gefur Erla Ara- dóttir, sími 565 0056. ■ Enskunám í Englandi Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða: Alhliða ensku, 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaensku, 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefa: Jóna María Júlíusdóttir og Helgi Þórsson, Núpasíðu 10F, 603 Akureyri, f sfma 96-23625, frá kl. 18.00. ■ Enskunám í Englandi I boði er alhliða enskunám (2-20 vikur) við virtan enskuskóla. Viðskiptaenska, unglinganámskeið og bamanámskeið (6-12) ára. Fámennir hópar. Fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Skoðunarferðir og íþróttir. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhannsson í síma 91-811652 á kvöldin. _____ ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1. / - Word fyrir Windows og Macintosh. - WordPerfect fyrir Windows. - Excel fyrir Windows og Macintosh. - PageMaker fyrir Windows/ Macintosh. - Paradox fyrir Windows. - Tölvubókhald. - Novell námskeið fyrir netstjóra. - Word og Excel framhaldsnámskeið. - Barnanám. - Unglinganám. - Windows forritun. Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. VÍð Ijekjartörg (llnfunrstnvii 20. 2 liæð) GeirH. Haarde & Hamia Bima Kristjánsdóttir ValhöU 588-7047 í Edwald Sími: 588-6619 588-6618 Sólveig Pétursdóttir&Kristján Gumnundsson Hrauribær 102b Hittumst á skrifstofunni I dag, á morgun og á fimmtudag verða frambjóðendur sjálfstæðismanna með vlðtalstíma á hverfaskrifstofunum milli kl. 18-19 semhérsegir. MagnúsL. Sveinsson & Ásta Möller Sími: 879995 GuðtnundurHaiivardsson & Katrín Fjeidsted Hverfaskrifstofurnar eru opnar virka daga frá kl. 16:00 tilkl. 21:00 og um helgar frá kl. 13:00 tilkl. 17:00. Sími: 27138 27112 27132 Sími: 588-7052 588-7046 BETRA ÍSLAND Sími: 587-4240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.