Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR + Staðreyndin um viðhorf fólks til aðskilnaðar ríkis og kirkju LAUGARDAGINN 18. apríl birtist í Mbl. grein undir fyrirsögn- inni „Stjómarskráin og trúfrelsið", eftir Þorvald Örn Árnason, sem er formaður Sið- menntar, félags áhugafólks um borg: fralegar athafnir. í éssari grein er kvart- að undan fálæti þing- manna við ábending- um Siðmenntar um viðhorf íslendinga til aðskilnaðar ríkis og kirkju. í greininni er fjallað um stjórnar- skrána sem nú er í endurskoðun og sérstaklega um ákvæðin um trú- frelsi og þjóðkirkju. í greininni kem- ur fram að Siðmennt beitir sér sem þrýstihópur varðandi endurskoðun ákvæðisins um þjóðkirkjuna og vill slíta sambandi ríkis og kirkju þar sem tilvist evangelískrar lúterskrar þjóðkirkju sé andstæð ákvæðunum um trúfrelsi í landinu. Trúfrelsið er dýrmætt og hver og einn verður að gera það upp við sig hvort honum eða henni finnst að sér þrengt í þeim efnum og það er í sjálfu sér ekkert athugavert við þessa stefnu Siðmenntar. En þær tölulegu forsendur sem fram eru lagðar í greinninni eru í meira lagi athugaverðar. Stofnað hefur verið til samtaka til að vinna að aðskilnaði ríkis og kirkju, SARK, og þau vitna hástöfum í sömu tölur. Formaður Siðmenntar heldur því fram að meirihluti þjóðarinnar vilji aðskilnað ríkis og kirkju og vitnar þar í kannanir sem Hagvangur gerði 1994 og 1993. í fyrra skiptið sýndu niðurstöðurnar að 55% þjóð- arinnar vildu aðskilnað og í seinna skiptið að 62% vildu hið sama. Sið- mennt tekur ekki fram í þessari grein hve mörg prósent úrtaksins tóku ekki afstöðu eða svöruðu ekki, en það mun hafa verið samanlagt 35%, eða rúmlega einn af hveijum þremur, árið 1993 og eflaust hafa þessar tölur verið svipaðar ári seinna, en ég hef ekki kannað það. Einnig var aðgreint hvort fólk var mjög hlynnt eða frekar hlynnt að- siillnaði og þá kom í ljós að 22% voru mjög hlynnt og 26% frekar hlynnt aðskilnaði, sem þýðir að samanlagt voru 48% úrtaksins fylgjandi aðskilnaði. Það mætti þykja nokkuð merki- legt að 92% íslendinga eru meðlimir þjóðkirkj- unnar, en 62% íslend- inga vilja aðskilnað hennar og íslenska rík- isins. Hins vegar gæti hugsanlega svo verið ef við gefum okkur að meiri hluti meðlima hennar teldi henni óhollt og óhentugt að vera bundinn við ríkið. Árið 1987 gerði Guð- fræðistofnun Háskóla íslands könnun á trúar- viðhorfum Íslendinga (1.000 manna slemb- iúrtak allrar þjóðarinn- ar frá 18-75 ára). Spurt var um afstöðu fólks til sambands ríkis og þjóðkirkju, en fólki gefið tækifæri til að taka afstöðu til fjögurra svar- möguleika. 1) Að samband ríkis og kirkju verði óbreytt. MÁNUDAGINN 6. mars birti sjónvarpið frétt þess efnis, að tveir meðlimir fulltrúaráðs Sólheima í Grímsnesi hefur sagt sig úr ráðinu vegna óánægju með þá stefnu sem fylgt er á Sólheimum. Af því til- efni var einnig haft viðtal við Pét- ur Sveinbjarnarson, stjómarform- ann Sólheima. í viðtalinu segir Pétur, að allar breytingar á Sólheimum séu í þágu fatlaðra á Sólheimum. Þeir fái fjöl- breyttari atvinnutækifæri, þ. á m. vinnu við heilsuheimili. Þeir muni hafa algeran forgang og verið sé að bæta þjónustu við fatlaða á Sólheimum. Þessi atriði sem Pétur tiltekur hljóma eins og fullkomin öfugmæli. Eins og fram hefur komið í máli þeirra fulltrúaráðs- manna sem hafa sagt sig úr ráð- inu, þá telja flestir sem til þekkja, að verið sé að undirbúa það að flytja hina fötluðu burt og taka staðinn undir arðvænlegan rekst- ur. Það rennir m.a. stoðum undir þá kenningu að undanfarið hefur fólk verið flutt úr nýlegum húsum í litlar íbúðir án þess að geta til sjálfstæðrar búsetu væri á nokkurn hátt fyrir hendi. Það sést m.a. á því að ekki er talið óhætt að hafa Það er vart 4% þjóðar- innar, sem vill aðskilnað ríkis og kirkju, segir Pétur Pétursson. í hæsta lagi 10%. 2) Að það verði endurskoðað með það fyrir augum að efla hag kirkj- unnar og sjálfstæði. 3) Að það verði endurskoðað með það fyrir augum að draga úr skyld- um ríkisins vegna kirkjumála. 4) Að sambandi ríkis og kirkju verði slitið. í annarri könnun sem Guðfræði- stofnun gerði 1993 var sama spurn- ing lögð fyrir slembiúrtak íbúa í fjórum prestaköllum (eitt á Reykja- víkursvæðinu, annað í öðru þéttbýli og tvö sveitaprestaköll). Þessar tvær kannanir eru ekki alveg sam- straum á heimilistækjum í þessum íbúðum. Augljóst er að mun erfið- ara er að þjálfa fólk til sjálfsbjarg- ar, þegar því er dreift í fjölda íbúða nema stóraukinn mannafli komi til. En þvert á móti hefur stöðugild- um á heimilum fólks fækkað um tvö og var þó í lágmarki fyrir. í stað þess að eiga rólegar máltíðir heima hjá sér þarf þetta fólk að fara í mötuneyti í um 200 metra fjarlægð í öllum veðrum í allar máltíðir, jafnt virka daga sem helg- ar. Það er augljóst að ef þessar íbúðir væru hannaðar með þarfir hinna fötluðu í huga hefðu önnur sjónarmið ráðið. I það minnsta hefði verið í tengslum við þær sam- eiginlegt rými sem gæfi íbúum kost á að hittast og eyða tíma saman. Þessar íbúðir munu henta ágætlega fyrir heilsuheimili eða sem starfsmannaíbúðir. Hvað atvinnutækifæri varðar þá eru ekki margir heimilismenn á Sólheimum sem geta nýtt sér þau. Þorri þeirra er það getulítill, að það mun aldrei arðbært að hafa þá í vinnu eins og stefnt virðist að á Sólheimum með fjárhagslega sjálfstæðum atvinnugreinum. bærilegar en munurinn á þeim er ekki marktækur, þannig að ólíklegt er að um miklar breytingar sé að ræða á þeim átta árum sem fyrri könnun guðfræðistofnunar var gerð. Afstaða íslendinga til sambandsríkis og kirkju: 1987 % 1. Óbreytt 34 2. Endurskoða fyrir kirkjuna 15 3. Endurskoða fyrir ríkið 5 4. Slíta sambandinu 4 - Annað 5 - Ekkiskoðun 33 - Svarvantar 4 100 Heimildir: Ritröð Guðfræðistofnunar nr. 3, 1990, bls. 206. Það er því vart nema 4% þjóðar- innar sem vill aðskilnað ríkis og Hvað verður um þá? Það er líka erfitt að sjá fyrir sér hvað Pétur á við, þegar hann talar um að heimilisfólk fái vinnu við heilsuheimili þar sem því er ekki treyst til að þvo yfir gólfið í litlu íbúðinni sinni. Það kemur starfs- kraftur úr sveitinni til þess og í stað þess að þjálfa þau til sjálfs- bjargar er starfskrafturinn nýttur til að vinna flest störf fyrir þau á þeirra eigin heimili. Pétur fullyrðir í viðtali að þróun- in á Sólheimum sé nákvæmlega sú sama og sé að verða í nágranna- löndunum. Auk þess segir hann, að alls staðar hafi þessar breyting- ar kostað mikil átök við starfsfólk og sveitarstjórnir. Þessi fyllyrðing er út í bláinn. Eins og kom fram í máli Eggerts Jóhannessonar, framkvæmdastjóra Svæðisskrif- stofu Suðurlands, í viðkomandi frétt, þá hefur alls staðar í ná- grannalöndunum stefnan verið sú að leysa upp þessi stóni heimili fyrir fatlaða. Þar með fellur einnig um sjálfa sig tilraun Péturs til þess að útskýra sem eðlilegan hlut stöðugar deilur milli stjórnar Sól- heima og starfsfólks og fjármála- ráðuneytis. Pétur Pétursson. Enn er Pétur misskilinn kirkju - í hæsta lagi 10%, en ekki 60% eins og könnun Hagvangs (eins og hún er túlkuð í nefndri grein) gefur til kynna. Samband ríkis og kirkju er það margbrotið málefni að ekki er hægt að mæla viðhorf fólks til þess með því að spyija það hvort það sé með eða á móti aðskilnaði. Það er eins og þegar maðurinn var spurður hvort hann væri hættur að beija konuna sína. Hann gat hvorki svarað já eða nei og því síður hvort hann væri hættur að beija hana mikið eða lítið. Þjóðkirkjan er þjóðkirkja einkum og sérílagi vegna þess að meiri hluti þjóðarinnar tilheyrir henni. Hins vegar gætum við hugsað okk- ur að aðskilnaður yrði á morgun - sem væntanlega er það sem SARK helst vildi - þá mundi hlutur þessar- ar sömu kirkju aukast og verða 96% í einni svipan vegna þess að þá myndu evangelískir lútherskir fríkirkjusöfnuðir í landinu, sem nú eru þrír, teljast til hennar (eða hún til þeirra). Ekkert greinir þessa fríkirkjusöfnuði frá þjóðkirkjunni nema það eitt að þeir vilja aðgreina sig frá ríkinu. Höfundur er prófessor við guðfræðideild Háskóia Isiands. Á félagsmálaráðuneytið að gerast aðili að hótel- rekstri, spyr Ólöf Jón- asdóttir, sem hér skrif- ar um málefni Sólheima í Grímsnesi. Að lokum segir Pétur að rekstur gistiþjónustu á Sólheimum muni styrkja þá sem stunda þennan at- vinnurekstur í sveitinni. Það hversu margir vilja eyða sumar- leyfinu á Sólheimum eða hvort það verði bændagistingu í sveitinni til framdráttar verður reynslan að skera úr um. Hitt er annað, að allt það fé sem Sólheimar hafa til umráða kemur inn í gegnum hina fötluðu, hvort sem það eru framlög frá ríkinu eða gjafafé. Með því að Sólheimar fari út í hótelrekstur (eða heilsuheimilis þegar þar að kemuij í ábataskyni þá gerist fé- lagsmálaráðuneytið með óbeinum hætti aðili að þeim rekstri: Er ekki kominn tími til að ráðuneytið geri hreint fyrir sínum dyrum og komi þessari starfsemi á eðlilegan grundvöll? Höfundur er fyrrverandi starfsmaður á Sólheimum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.