Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 6r~ VEÐUR 28. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.45 3,7 10.59 0,7 17.07 3,7 23.16 0,6 7.00 13.31 20.04 11.29 iSAFJÖRÐUR 0.33 0,4 6.42 1,9 13.04 0,2 19.06 1,8 7.04 13.37 20.13 11.36 SIGLUFJÖRÐUR 2.35 0,3 8.53 1,2 15.05 0,1 21.36 1,2 6.46 13.19 19.55 11.17 DJÚPIVOGUR 1.55 1,8 8.00 0,5 14.07 1,8 20.17 0,3 6.31 13.02 19.35 10.59 Sjévarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómælinaar íslands) rS mL rPm rr>\ * * * *Rignin9 V?Skúrir 1 k3 C 0 f 3 ”5 Vt * S|vdda v,-=slydduél i Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað »* * * Snjókoma Él r Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindonn sýmr vind- ........ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. é é Súld Spá kl. 12.00 í Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km austsuðaustur af Hvarfi er 1.005 mb heldur vaxandi lægð sem hreyfist austsuðaustur. Yfir A-Grænlandi er minnkandi 1.025 mb hæð sem þokast austur. Spá: Suðlæg-ótt, gola eða kaldi. Skýjað með köflum og dálítil él á stöku stað við suður- og vesturströndina, einkum suðaustanlands, en að öðru leyti bjartviðri. Frost á bilinu 0 til 6 stig að deginum en talsvert næturfrost í inn- sveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag: Lægð fer norðaustur yfir landið með suðaustanátt og slyddu eða rigningu um allt land fram eftir degi, en síðan suðvestlæg- ari átt og skúrum eða slydduéljum sunnan- og vestanlands en styttir upp norðaustantil. Hiti 2-8 stig. Fimmtudag: Ný lægð kemur í kjölfarið með svipuðu veðri. Veðurfregnatimar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veöurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vesturlandi er ófært um Bröttubrekku. Á Vestfjörðum er orðið fært um Steingrímsfjarð- arheiði og (safjarðardjúp til ísafjarðar og Bol- ungarvíkur. Ófært er um Mývatns- og Möðru- dalsöræfi. Á Austfjörðum er verið að moka Breiðdalsheiði. Greiðfært er að öðru leyti um flesta aðalvegi landsins. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Helstu breytingar til dagsins í dag: Yfir austurströnd Grænlands er 1025 millibara minnkandi hæð sem þokast austur. Austur afHvarfi er vaxandi 1005 millibara lægð á leið austsuðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -5 snjóél á síð.klst. Giasgow 5 hálfskýjað Reykjavík -4 skýjað Hamborg 3 þrumuv. á s.klst. Bergen -1 snjóél á síð.klst. London 5 skýjað Helsinki 0 snjókoma Los Angeies 11 heiðskírt Kaupmannahöfn 0 skúr á síð.klst. Lúxemborg 3 rign á síð.klst. Narssarssuaq -1 snjókoma Madríd vantar Nuuk -5 léttskýjað Malaga 19 léttskýjað Ósló 2 skýjað Mallorca 17 iéttskýjað Stokkhólmur -3 snjókoma Montreal 0 heiðskírt Þórshöfn -1 snjóéi New York 6 heiðskírt Algarve 21 heiðskírt Orlando 17 léttskýjað Amsterdam 6 hálfskýjað París 8 skúr á sfð.kist. Barcelona 16 mistur Madeira 19 léttskýjað Beriín 2 skýjað Róm 15 alskýjað Chicago 4 skúr Vín 14 skúr á sfð.klst. Feneyjar 17 þokumóða Washington vantar Frankfurt 4 skúr á síð.klst. Winnipeg 1 snjókoma H Hæð L Lægð Kuldaskil I dag er þríðjudagur 28. mars, 87. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: En ver þú algáður í öllu, þol illt, gjör verk trúboða, fullna þjónustu þína. (2.Tfm. 4, 5.) Skipin Reylgavíkurhöfn: í fyrrinótt komu Akurey og Brúarfoss. í gær komu Múlafoss, Inacio Cunha, Jakob Kosan og Lette Lill sem fór samdægurs. í dag eru væntanlegir _ Triton, Stapafell og Asbjöm. Ilafnarfjarðarhöfn: Um helgina fór færeyski togarinn Hvilvtenni á veiðar og Hofsjökull og timburskipið Valsertal komu inn í gærmorgun. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthiutun í dag kl. 17-18 í félagsheimiiinu, (suð- urdyr uppi). Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, verður með sprengiútsölu í dag, fimmtudag og föstudag kl. 13-18 og laugardag kl. 10-14. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Daibraut 18-20. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Vitatorg. Félagsvist í dag kl. 14. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Þriðj udagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar og eru allir eldri borgarar velkomnir. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi er með leikfimi í dag kl. 11.20 í Di'graneskirkju. Púttkiúbbur Ness. Fé- lagar ætla að hitta fé- laga úr Púttklúbbi Suð- umesja í dag kl. 13.30 í Skeifunni 8. Foreldrasamtök fatl- aðra halda opinn fund um atvinnumál fatiaðra, skammtímavistun, stuðningsfjölskyldur og búsetu i Skálanum, Hót- el Sögu, á morgun mið- vikudag kl. 20.30. Gest- ir fundarins verða Frið- rik Sigurðsson, Ásta M. Eggertsdóttir og Hanna Björnsdóttir. Fyrir- spurnir og veitingar. Félagið Börnin og við. Foreldrar hittast ásamt bömum sínum á gæslu- vellinum við Heiðarból, Keflavík í dag kl. 14-16. ITC-deildin Irpa held- ur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Graf- arvogskirkju. Uppl. hjá Önnu í s. 877876. Allir velkomnir. Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing í safnaðarheimili eft- ir hádegi í dag. Uppl. í s. 13667. Langholtskirkja. Uppl. um hárgreiðslu og snyrtingu miðvikudag kl. 11-12 í s. 689430. KFUK í Hafnarfirði heldur aðalfund í kvöld kl. 20.30 í húsi félags- ins, Hverfisgötu 15. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9. Allir vel- komnir. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 71249. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Elliheimilið Grund. Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Sveinbjörn Ein- arsson, guðfræðinemi. Grensáskirlga. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Fundur í æsku- lýðsfélagi kl. 20. Haligrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyrir foreldra ungra bama á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja. Kyrrðarbænir Jd. 17. Aftansöngur kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í' kap- ellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Grafarvogski rkj a. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Umsjón: Unnur Malmquist og Valgerður Gísladóttir. Starf 9-12 ára drengja á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í safnaðarat- hvarfinu, Suðurgötu 11. Æskulýðsfundur í Góð- templarahúsinu kl. 20. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Kirkjan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18 þar sem fólk get- ur átt kyrrðarstund og tendrað kertaljós. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Miðviku- dag: Mömmumorgunn kl. 10. Kyrrðarstund kl. 12.10. TTT-fundur grunnskólabama kl. 17.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156’ sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 forða frá, 4 óþétt, 7 mannsnafn, 8 ótti, 9 elska, 11 hey, 13 upp- stökk, 14 plati, 15 þungi, 17 ófögur, 20 töf, 22 hefja, 23 illkvitt- in, 24 stækja, 25 seint. LÓÐRÉTT: 1 skjót, 2 gripdeildin, 3 svara, 4 hugboð, 5 vinn- ingur, 6 líffærið, 10 nef, 12 þræta, 13 skil, 15 skessur, 16 skottum, 18 viðurkennt, 19 fjalls- toppa, 20 bera illan hug til, 21 krukka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 haldgóður, 8 frægt, 9 ættin, 10 tíð, 11 móana, 13 innar, 15 sunna, 18 fírra, 21 til, 22 rugga, 23 auðan, 24 niðurgang. Lóðrétt: - 2 alæta, 3 detta, 4 ónæði, 5 urtan, 6 æfum, 7 knár, 12 nón, 14 nei, 15 súra, 16 nagli, 17 ataðu. 18 flagg, 19 rúðan, 20 asni. fOOTIZENl Ferm i iiffar tilboö! Falleg, vatnsvarin stálúr með , gyllingu. Urin eru sérlega þunn og fara þess vegna vel á hendi Stelpuúr Verð áður kr. 15.200,- Tilboðsverð %kr. 10.600, Strákaúr Verð áður kr. 15.900,- Tilboðsverð kr, 10.900,- 4^ frultUrió úra- og skartgripaverslur|j Axel Eiríksson úrsmiður Postsendum fritt —------ .LSTRÆT. — ....... — AU-ABAKKA 16.MJOmi.SlMI 870706 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morpnblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.