Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM í HÁDEGINU A SYNINGU Chloé með blóm í hári. FRJÁLSLEG og kynþokka- full hjá Va- lentino. COMME des Garcons að þessu sinni. SÍGILD á sýningu Osc- ars de la Renta. FATNAÐUR Martine Sit- bon og hár- kolla. DÖMULEG- UR klæðn- aður Chanel. MEÐ málm- litaða hár- kollu og hald- ara Gaultiers. Christy Turiington kemur víða við ►ÞAÐ ER ekki alltaf sældarlíf að vera toppfyrirsæta úti í hin- um harða heimi. Þær hafa jafn- an í nógu að snúast og það kemur fyrir að þær taki þátt í mörgum tískusýningum á sama degi. Það mátti Christy Turl- ington þola fyrir skömmu og á meðfylgjandi myndum má sjá sýnishorn af því hvað hún hafð- ist að í París á einni viku. Ann- ars er það af henni að frétta að hún er tekin saman við leik- arann Jason Patric, en hann er meðal annars kunnur fyrir að hafa staðið í sambandi við Juliu Roberts. Milljón ao gjof a herra- kvöldi BREIÐABLIKSMENN héldu herrakvöld í nýja félagsheimilinu í Smáranum á laugardaginn. Heiðursgestur kvöldsins var Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra, en auk hans komu Rad- íusbræður fram. Guðmundur Oddsson var veislustjóri og hafði hann góða stjórn á fyrrverandi nemendum sínum. Þá var félaginu færð að gjöf ein milljón króna frá Brúamefndinni, en það er fjáröfl- unarnefnd sem vinnur að stuðn- ingi við félagið. Á SÝNINGU Karls Lag- erfelds. MEÐ stóran hatt frá Christian Lacroix. í FLEGNUM kjól hjá Gaultiers. Morgunblaðið/J6n Svavarsson GRÉTAR Már Sigurðsson, Gústaf Ómarsson, Arnór Arnórsson og Andrés Pétursson. SMÁRI Sigurðsson, Bjarni Bjarnason, Kristján Guðmundsson, Hjörtur Kristjánsson og Páll Sigurðsson. LÁTLAUS klæðnaður Hermés. AFTUR hjá Karl Lager- feld. 58 ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 Æj WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fös. 31/3 uppselt - lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fös. 7/4 ' uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 - lau. 22/4 - sun. 23/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fim. 30/3 - fim. 6/4. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 2/4 kl. 14 - sun. 9/4 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Lau. 1/4 kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 upp- selt - fim. 6/4 - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 - fös. 21/4 - lau. 22/4 - sun. 23/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur 2/4 - 9/4. Aðeins þessar tvær sýningar eftir. Húsið opnað kl. 15.30, sýningin hefst stundvíslega kl. 16.30. GJAFAKORTÍLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. <*JO sími 680- LEIKJrELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: - • Söngleikurinn KABARETT Sýn. fös. 31/3 sfðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, lau. 1 /4, lau. 8/4. Allra sfðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 7. sýn. fim. 30/3, hvit kort gilda, 8. sýn. fös. 7/4, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. mið. 29/3, fim. 30/3, fös. 31/3. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! 4 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. ISLENSKA OPERAN Jzáz Efimiia&i, eftir Verdi Sýning fös. 31. mars og lau. 1. apríl, uppselt, fös. 7. apríl, lau. 8. apríl. Síðustu sýningar fyrir páska. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sfmi 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. JRJi0r0miiMnMp Eazy E látmn úr alnæmi EAZY E fyrir utan réttarsal þar sem réttað var í máli Rodneys Kings. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn fös. 31/3 kl. 20.30 nokkur sæti laus, lau. 1/4 kl. 20.30, fös. 7/4 kl. 20.30, lau. 8/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. RAPPARINN smávaxni Eazy E, sem lagði grunninn að svokölluðu „bófarappi“ með forðum félögum sínum úr rappsveitinni NWA lést úr alnæmi í gær. Eazy E, sem hét reyndar Eric Wright, varð heimsþekktur með NWA þegar flokkurinn gaf út lag- ið F*** tha Police, þar sem þeir veittust harkalega að lögreglu Los Angeles-borgar. I kjölfar frægðar- innar slitnaði upp úr. samstarfi hans og Ice Cube og Dr. Dre, og þeir hófu hver sinn sólóferil, aukin- heldur sem Eazy stofnaði eigin útgáfu. Þeirri útgáfu gekk flest í haginn og gaf meðal annars út nokkrar metsöluplötur. Fyrst spurðist að Eazy væri haldinn alnæmi þegar hann var lagður inn í sjúkrahús í Los Ange- les fyrir þremur vikum. í yfirlýs- ingu sem Eazy E sendi frá sér skömmu fyrir andlátið segist hann ekki hafa smitast af sprautum eða samneyti við samkynhneigða, en vissulega hafi hann lifað hátt og ekki alltaf valið sér bólfélaga af kostgæfni. Eazy E var 31 árs og lætur eftir sig sjö börn sem hann átti með sex konum. JN**0tiiiM*Mfr - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.