Morgunblaðið - 28.03.1995, Side 49

Morgunblaðið - 28.03.1995, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 49 Anna Guðlaug Nielsen vakti athygli í Róm Yngsti keppandi mótsins fékk úrspilsverðlaun BBIPS Ró m EVRÓPUMÓT f TVÍMENNINGI Evrópumótíð í tvímenningi fór fram íRóm 21.-26. mars. Þqú pör frá íslandi tóku þátt i mótinu Ekkert íslenskt par komst í úrslit Evrópumótsins í tvímenn- ingi, sem lauk í Róm á sunnudag, en Anna Guðlaug Nielsen, 13 ára íslensk stúlka sem var yngsti keppandi mótsins, fékk sérstök verðlaun mótsblaðsins fyrir hug- myndaríkt úrspil. Þeir Björn Eysteinsson og Helgi Jóhannsson náðu ekki í 44 para úrslit en þeir urðu í 34. sæti af 164 í B-úrslitum. Gylfi Baldursson og Sigurður B. Þorsteinsson urðu í 111. sæti í B-úrslitum en feðgin- in Anna Guðlaug og Guðlaugur Nielsen komust ekki í þau úrslit. Evrópumeistarar urðu Pólveij- arnir Piotr Gawrys og Krzyszof Lasocki en þeir eru einnig Evrópu- meistarar í sveitakeppni. í öðru sæti urðu Bretamir Waterlow og Paul Hackett, en hann er faðir Jasons og Justins Hackett sem kepptu á Bridshátíð í vetur. Bragðarefur Þótt þeim Önnu Guðlaugu og Guðlaugi Nielsen gengi ekki vel í mótinu vakti Anna Guðlaug tals- verða athygli enda sjást jafn ung- ir keppendur sjaldan á alþjóðleg- um mótum. Og hún fékk sérstök verðlaun mótsblaðsins fyrir spila- mennsku sína í þessu spili: Norður ♦ D1052 VD ♦ DG93 4KD93 Austur ♦ G7 ¥ Á10864 ♦ Á85 ♦ 1085 Suður ♦ ÁK84 ¥KG2 ♦ 74 ♦ G642 Anna Guðlaug var sagnhafi í 4 spöðum í suður, eins og flestir þátttakendur, en geimið virðist vera vonlaust. „Og hvað gera bragðarefir í slíkum stöðum? Þeir reyna að afvegaleiða andstæðing- ana,“ segir mótsblaðið. Anna Guðlaug fékk út tromp sem hún drap heima og spilaði hjarta á drottningu. Austur drap með ás og spilaði meira trompi og Anna Guðlaug drap aftur heima og tók hjartaslagina tvo og henti tveimur laufum í borði! Nú spilaði hú'n laufi og vestur hoppaði upp með ás og spilaði trompi í þriðja sinn. Það drap Anna Guðlaug á drottningu í borði, tók laufakónginn og spilaði tígul- drottningu eins og hún ætlaði að svína henni. Austur lét lítið en vestur drap á kóng og íhugaði stöðuna. Hann átti aðeins tígul og hjarta eftir og það virtist geta verið hættulegt að spila tígli, ef sagn- hafi átti ásinn þar. En ef sagnhafí átti verðlaust lauf eftir myndi hann ekkert græða á því þótt vömin spilaði hjarta í tvöfalda eyðu. Og það gerði vestur, en Anna Guðlaug var ekki höndum seinni að henda tígli í borði og trompa heima, og henda síðan tveimur tíglum niður í G6 í laufi. Slétt staðið og toppur. Guðm. Sv. Hermannsson Vestur ♦ 963 ¥9753 ♦ K1062 ♦ Á7 BBIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Síðastliðið fímmtudagskvöld voru spilaðar umferðir 8 til 14 í butler- keppni félagsins. Staðan: Ármann J. Lárusson - HaukurHannesson 105 BrynjólfurJónsson-Ólafur-Ingimar 74 RaparJónsson-ÞórðurBjömsson 63 Halldór Þorvaldsson - Jón Egilsson 55 Mapús Aspelund - Steingrímur Jónasson 52 Hæsta skor kvöldsins: JónínaPálsdóttir-RafnThorarensen 44 Bryjólfur Jónsson - Ólafur-Ingimar 39 MapúsAspelund-SteingrímurJónasson 35 JúlíusSnorrason-ÓmarJónsson 33 JónAndrésson-SæmundurBjömsson 28 Næsta fimmtudagskvöld heldur keppnin áfram og verða þá spilaðar umferðir 15 til 21. Vetrarmitchell BSÍ Föstudaginn 24. mars var spilaður einskvölds tölvureiknaður mitchell-tví- menningur með forgefnum spilum. 36 pör spiluðu 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og bestum árangri náðu: N/S: JóhannesGuðmannss. - Unnar A. Guðmundss. 519 Hjördís Siguijónsd. - Ólöf H. Þorsteinsd. 498 Jón Ingólfsson - Dan Hansson 462 Andrés Ásgeirsson — Egill Darri Brynjólfsson 460 A/V: Óli Bjöm Gunnarsson - Gísli Ólafsson 518 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 467 Dofri Þórðarson - Andrés Petersen 463 HjaltiBergmann-StefánÓlafsson 454 Vetrarmichell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld í húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1. Spilaðireru einskvölds tölvureiknaðir mitchell-tvímenningar með forgefnum spilum. Spilamennska byijar stundvíslega kl. 19.00 og eru allir spilarar velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu unblabib -kjami málsins! skólar/námskeið heilsurækt ■ Skokkhópur ÍR Æfingar frá ÍR-heimili, Mjódd, mánu- daga og fimmtudaga: Útiæfing kl. 17.20, inniæfing kl. 18.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 21494 (Már) handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda. Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í sfma 17356. ýmislegt ■ Námsaðstoð fyrir nemendur í grunnskólum í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. Reyndur kennari sem býr í Garðabænum. Hafið samband í síma 5658135. ■ Vélritunarkennsla Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kennum blindskrift og uppsetningar. Vélritunarskólinn, sími 28040. ■ Ættfræðinámskeið Aldrei lægra verð. Úrval ættfræðibóka. Ættfræðiþjónustan, Brautar- holti 4, s. 27100 og 22275. tungumál Ca kafyrir The Bell Anglo World ■ Enskunám í Englandi Góð reynsla, gott verð. Undirbiinings- námskeið í boði. Upplýsingar gefur Erla Ara- dóttir, sími 565 0056. ■ Enskunám í Englandi Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða: Alhliða ensku, 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaensku, 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefa: Jóna María Júlíusdóttir og Helgi Þórsson, Núpasíðu 10F, 603 Akureyri, f sfma 96-23625, frá kl. 18.00. ■ Enskunám í Englandi I boði er alhliða enskunám (2-20 vikur) við virtan enskuskóla. Viðskiptaenska, unglinganámskeið og bamanámskeið (6-12) ára. Fámennir hópar. Fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Skoðunarferðir og íþróttir. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhannsson í síma 91-811652 á kvöldin. _____ ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1. / - Word fyrir Windows og Macintosh. - WordPerfect fyrir Windows. - Excel fyrir Windows og Macintosh. - PageMaker fyrir Windows/ Macintosh. - Paradox fyrir Windows. - Tölvubókhald. - Novell námskeið fyrir netstjóra. - Word og Excel framhaldsnámskeið. - Barnanám. - Unglinganám. - Windows forritun. Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. VÍð Ijekjartörg (llnfunrstnvii 20. 2 liæð) GeirH. Haarde & Hamia Bima Kristjánsdóttir ValhöU 588-7047 í Edwald Sími: 588-6619 588-6618 Sólveig Pétursdóttir&Kristján Gumnundsson Hrauribær 102b Hittumst á skrifstofunni I dag, á morgun og á fimmtudag verða frambjóðendur sjálfstæðismanna með vlðtalstíma á hverfaskrifstofunum milli kl. 18-19 semhérsegir. MagnúsL. Sveinsson & Ásta Möller Sími: 879995 GuðtnundurHaiivardsson & Katrín Fjeidsted Hverfaskrifstofurnar eru opnar virka daga frá kl. 16:00 tilkl. 21:00 og um helgar frá kl. 13:00 tilkl. 17:00. Sími: 27138 27112 27132 Sími: 588-7052 588-7046 BETRA ÍSLAND Sími: 587-4240

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.