Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 11
M 9503 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 11 . BANDALAG ÍSLENSKRA LISTAMANNA ©e n n i n g i n r ! ▼' Opinn fundur um menningarmál mánudaginn 3. apríl kl. 20.30 í Súlnasal Hótels Sögu með frambjóðendum stjórnmálaflokkanna Jón Baldvin Hannibalsson, Valgerður Sverrisdóttir, ÓlafurG. Einarsson, Svavar Gestsson, Mörður Árnason, Guðný Guðbjörnsdóttir Rithöfundasamband Islands, ' Samtök kvikmyndaleikstjóra, Samband íslenskra myndlistarmanna, Félag Islenskra tónlistarmanna, Félag íslenskra hljómlistarmanna, Félag kvikmyndagerðarmanna, Félag íslenskra listdansara, Fundarstjórar: Steinunn Sigurðardóttir, Hjálmar H. Ragnarsson. Arkitektafélag íslands, Félag íslenskra leikara, Félag leikstjóra ó Islandi, Tónskóldafélag Islands. | Stutt framsöguerindi | j Fyrirspurnir úr sal | | Umræður ] ■ Er til opinber stefna í menningarmálum? Er hennar þörf? ■ Listmenning: Almenningseign eða forréttindi fárra? ■ 0,8% ríkisútgjalda renna til listrænnar starfsemi. Getum við gert bétur? ■ Er skattlagning að drepa bókaútgáfuna? Vilja menn afnema virðisaukaskatt á bækur og hljómplötur? ■ Er hægt að örva þátttöku atvinnufyrirtækja í menningarlífinu? Er slíkt æskilegt? ■ Aðild að Evrópusambandinu? Menningarleg rök. ■ Framtíð íslenskrar tungu: Málrækt/erlend áhrif. Er sérstakra aðgerða þörf? ■ Kynning erlendis á íslenskri menningu. Hvernig berum við okkur að? ■ Hafa stjórnmálamenn áætlanir um eflingu listmenningar úti á landi? ■ Stjórnskipan menningarmála: Ráðuneyti menningarmála? Menningarráð? ■ Byggingaáform: Tónlistarhús, Listaháskóli, Þjóðminjasafn, kvikmyndahús, Þjóðleikhús. ■ Búa börn við skapandi umhverfi? Geta stjórnvöld gert eitthvað? ■ Listmenntun í skólum, Listaháskóli. ■ Innlend dagskrárgerð, breyting á útvarpslögum, Ríkisútvarpið, einkavæðing. ■ Þátttaka ríkisins í íslenskri kvikmyndagerð. ■ Heiðurslaun Alþingis: Verðskuldaðar viðurkenningar eða hrossakaup í þingsölum? ■ Arkitektúr og umhverfi: Ráða hagnaðarsjónarmið ferðinni? ■ Hverju skipta menningarmálin í stjórnmálaumræðunni? Er þáttur þeirra í þjóðlífinu vanmetinn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.