Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ .h )£ FRÉTTIR * SIB vill breyta lögum um verkfallsrétt Vilja fá hlut- deild í sparnaði bankanna BANKASTARFSMENN krefjast þess að fá hlutdeild í þeim spamaði og hagræðingu sem orðið hafa í ís- lenska bankakerfínu á síðustu árum. Þetta var samþykkt á 39. þingi Sam- bands íslenskra bankamanna sem lauk fyrir skömmu. Friðbert Trausta- son, nýkjörinn formaður sambands- ins, sagði að bankarnir hefðu sparað mikla fjármuni á síðustu árum með hagræðingu og spamaði. Eðlilegt væri að starfsmenn fengju hlutdeild í spamaðinum. „Bankamenn hafa ekki fengið nein- ar hækkanir í 4-5 ár. Á sama tíma hefur bankamönnum fækkað um 400-500 og launakostnaður sem hlut- fall af rekstri bankanna hefur lækkað úr 55% í 45%. Störf bankamanna hafa verið að þróast út í að verða meiri sérfræðistörf. Við teljum nauð- synlegt að þessar breytingar endur- speglist í næstu kjarasamningum. Við búum við það í dag að helm- ingur bankastarfsmanna, og þá aðal- lega konur, er á strípuðum launatöxt- um frá 65 þúsundum upp í 90 þús- und krónur á mánuði. Bankamenn eiga nánast ekki kost á að vinna yfírvinnu. Yfírvinna er aðeins 3-4% af launakostnaði bankanna," sagði Friðbert. Hluti bankamanna fær auka- greiðslur sem eru umfram gildandi samninga. Friðbert sagði að Sam- band bankamanna legði mikla áherslu á að ná þessum greiðslum inn í taxtana. Lögum um verkfallsrétt bankamanna verði breytt Þing bankamanna fól stjóm og samninganefnd að hefja viðræður við stjómvöld um breytingar á núgild- andi lögum og samningum um verk- fallsrétt bankamanna og að tíma- bundin verkföll og samúðarverkföll verði gerð möguleg. Friðbert sagði að lög um verkfallsrétt bankamanna væru um margt úrelt. Þau miðuðust við verkfallsrétt opinberra starfs- manna eins og hann var. Eðlilegt væri að aðlaga hann breyttum að- stæðum, ekki síst þar sem stór hluti bankamanna starfaði hjá einkarekn- um bankastofnunum og mikil um- ræða væri um einkavæðingu ríkis- bankanna. Friðbert sagði að samkvæmt nú- gildandi lögum þyrfti verkfall banka- manna að eiga sér um eins mánaðar aðdraganda. Ríkissáttasemjari hefði auk þess mikið vægi. Hann gæti tek- ið ákvörðun um að fresta verkfalli bankamanna í allt að 15 daga meðan hann undirbyggi sáttatillögu. Til að fella sáttatillögu þyrfti 50% þátttöku. Friðbert sagði að nokkrir samn- ingafundir hefðu verið haldnir með bönkunum síðan samningar urðu lausir um síðustu áramót. Viðræður væru tiltölulega stutt á veg komnar. ÁRMÚLI 5 • 108 RVK • SÍMI 568 6411 frá 27.997,- • Þvottamagn 4,5 kg. • Kalt loft síðustu 10 mín. • Snýr í báðar áttir • Rofi fyrir viðkvæman þvott • Með eða án barka • Frí heimsending ■' Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR c*) Cotyj Ara. RAFVORUR LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 17 MULTIMEDIA Sýning um helgina Reynsluakstur í boði Opiðtilkl.17 = ÓRTÖLVUTÆKNI = Skeifunni 17, sími 568 7220 SttrogitstHbtMfr - kjarni málsins! n.- S*I» ->1 ’IU -k. TS iaf Bt zn 61 -6 íjí ■ir Ib -n -i( .TJ fi.1 nL & -í $>( iJ) Or 'ie }jí)hk?ldm - bN b g>,J UM 300 VÖRUR Á FRÁBÆRU VERÐI OGALLAR HINAR LÍKA OPIÐ vctð<- ct *** UW *&**£Zm HELGINA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.