Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 21 VIÐSKIPTI Kantor deil- ir á Japana Washington. Reuter. MICKEY Kantor, fulltrúi Banda- ríkjastjómar í viðskiptamálum, segir að hagkerfi Japana sé lokað, að þeir beiti bílaiðnað Bandaríkjanna mis- rétti og valdi misvægi í efnahagsmál- um heimsins. Kantor sagði í viðtali við sjón- varpsstöðina CNN í Atlanta að ein ástæða þess að dollar hefði lækkað gagnvart jeni væri „lokað hagkerfí Japana." Hann sagði að á undanfömum 25 árum hefðu Japanar flutt 40 milljón- ir bíla út til Bandaríkjanna, en Bandaríkjamenn aðeins 40,000 til Japans. Ástæðan væri ekki sú að japanskir bílar væm betri eða seld- ust betur; ástæðan væri mismunun. Kantor kvartaði yfír því að þótt Japanar hefðu haslað sér völl í Evr- ópu og Bandaríkjunum væri hagkerf- ið í Japan lokað Bandarílqamönnum. „Þeir hafa óheiðarlega yfírburði og það hefur áhrif á dollarann," sagði hann. ------»■ ♦ ♦ -— Sony-maður til Deutsche Telekom Bonn. Reuter. DEUTSCHE Telekom AG, stærsta fjarskiptafyrirtæki Evrópu, hefur skipað Ron Sommer, forstjóra Sony Europe, aðalframkvæmdastjóra sinn. Sommer er 45 ára og hefur að baki Ianga reynslu hjá þriðja stærsta rafeindafyrirtæki heims. fjárfestar munu fagna skipun hans í þann mund er Telekom býr sig undir að setja hlutabréf að verðmæti 15 millj- arðar marka í sölu í helztu kauphöll- um heims á næsta ári. Telekom er viðbúið harðri sam- keppni á heimavelli 1998 þegar hömlur í fjarskiptageiranum verða afnumdar í Evrópu og mun njóta góðs af reynslu Sommers þegar nýj- um margmiðla netkerfum og þjón- ustu verður komið á fót. Somers er þýzkur ríkisborgari, fæddur í ísrael, menntaður í Austur- ríki og hefur verið forstjóri Evrópu- deiidar Sonys síðan 1993. Áður hafði hann stjómað Sony Corporation of America í þijú ár. ------♦-».-♦-...— Hagnaður af Kastrup eykst Kaupmannahðfn. Reuter. NETTÓTEKJUR af Kaupmanna- hafnarflugvelli jukust í fyrra í 180 milljónir danskra króna úr 144 millj- ónum og spáð er að hagnaður aukist. einnig að mun í ár. Farþegum, sem fóru um flugvöll- inn, fjölgaði í fyrra um 9,2% í 14,1 miiljón, sem er nýtt met. Fyrirtækið, sem var einkavætt að einum ljórða í apríl í fyrra, spáir minni flugumferð 1995. Innan vé- banda þess er Kastrup-flugvöllur og Tune, lítill flugvöllur milli Kaup- mannahafnar og Hróarskeldu. Velta jókst 1994 í einn milljarð d.kr. úr 976 milljónum. Fjárfestingar í mannvirkjum námu 519 mill. d.kr. 1994 og verða álíka í ár. Verulegur afkomubati hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar Hagnaðurinn tvö- faldast á milli ára TÖLUVERÐUR bati varð á afkomu Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. á síðasta ári og skilaði félagið um 41 milljón króna hagnaði á móti 19 milljóna hagnaði árið áður. Þetta skýrist fyrst og fremst af minni fjár- magnsgjöldum sem námu 59 milljón- um á árinu samanborið við 112 millj- ónir árið áður. Hraðfrystistöð Þórshafnar rekur fískvinnslu, loðnuverksmiðju og frystitogarann Stakfell. Heildartekj- ur félagsins á síðasta ári voru alls um 961 milljón samanborið við 1.087 milljónir árið áður. Þá nam veltufé frá rekstri alls um 90 milljónum. „Það einkenndi síðasta ár að loðnu- vertíðin var tiltölulega góð í fyrra- vetur þar sem góð afkoma var bæði af loðnufrystingu og frystingu. loðnuhrogna,“ sagði Jóhann Á. Jóns- son, framkvæmdastjóri Hraðfrysti- stöðvarinar í samtali við Morgun- blaðið. „Hins vegar sló í bakseglin þegar leið á árið því sumar- og haustveiðar á loðnunni urðu mjög rýrar.“ Jóhann sagði að það sem hefði þó skipt sköpum í afkomunni að afskriftir og fjármagnskostnaður hefðu verið mun minni en árið á undan. Varðandi horfur á rekstri félags- ins á þessu ári sagði Jóhann að af- koman myndi ráðast af því hver árangurinn yrði af loðnuveiðum í sumar og haust því félagið byggði að miklu leyti á þeim rekstri. „Ef það gengur þokkalega vel eftir þá eigum við ekki von á öðru en að afkoman á þessu ári verði sæmilega góð.“ Eigið fé Hraðfrystistöðvarinnar var alls 49 milljónir í árslok sem eru mikil umskipti frá árinu 1993 þegar eiginfjárstaðan var neikvæð um 22 milljónir. Nettóskuldir námu alls 525 milljónum í árslok samanborið við 552 milljónir árið áður. Morgunblaðið/Hjörtur Gíslason UNNIÐ að fiskvinnslu í Hraðfrystistöð Þórshafnar. Veruleg uppstokkun hefur verið framkvæmd á rekstri fyrirtækisins. Vinnsla á síld og loðnu hófst til fáum árum en áður fólst aðalstarfsemin í vinnslu á bolfíski. Þórshafnarhreppur og Hængur hf. sem er í eigu starfsmarina, eru stærstu hluthafar félagsins en þar að auki eru um 140 smáir hluthaf- ar. Hlutafé var aukið um 40 milljón- ir á síðasta ári og var það selt til Þórshafnarhrepps, Olíufélagsins og einstaklinga á Þórshöfn. Þá varð sú breyting á hluthafahópnum á sl. ári að Þróunarsjóður sjávarútvegsins seldi sinn 36% hlut í félaginu til aðila á Þórshöfn. Jóhann sagði ekki standa fyrir dyrum að auka hlutafé frekar að sinni. Hins vegar væri markvisst stefnt að því að hlutabréfín í félag- inu yrðu skráð á hlutabréfamarkaði eftir 1-2 ár og til greina auka hluta- fé þegar þar að kæmi. Forstjóri Alcatel fær stuðning París. Reuter. STJÓRN franska risaiðnfyrir- tækisins Alcatel Alsthom hef- ur lýst yfir fullum stuðningi við Pierre Suard forstjóra, sem hefur verið ákærður fyrir ijár- svik og vikið frá störfum með- an mál hans er í rannsókn. Suard er einn voldugasti kaupsýslumaður Frakklands og bandamaður Edouards Balladurs forsætisráðherra. Hann hefur verið tátinn sæta rannsókn vegna ásakana um að hafa sent France Telecom of háa reikninga og misnotað sjóði Alcatel til þess að koma fyrir öryggiskerfi upp á 3 millj- ónir franka á heimili sínu. Hætt var við sölu hlutabréfa í Alcatel áður en stjóm fyrir- tækisins kom saman og lýsti yfir stuðningi við Suard. Þegar viðskipti með hlutabréfín hó- fust að nýju lækkaði verð þeirra um 1,8% í 387,50 franka. Suard er gert að koma fyrir dómara í suðurúthverfi Par- ísar, Évry, dag hvern kl 1330. Hann hefur áfrýjað úrskurð- inum, sem meinar honum að gegna starfi sínu. Alcatel er annað stærsta iðnfyrirtæki Frakklands, næst á eftir olíufyrirtækinu Elf Aquitaine. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem heiðruöu mig meÖ heimsóknum, kveðjum, blómum og gjöfum í tilefni af dttrœÖisafmœli mínu, 12. mars sl. Kristrún Steindórsdóttir. Opið í dag kl. 10-17 Full búb af nýjum |[^ fatnaðifrá Fatamarkaður er í kjallaranum L0ND0N Austurstræti 14, sími 551-4260. LONU Scndii pönlunarseðilinn í Jfóst'l cðu lirinjjdu >ijí punlaðu Fruemans vörnlistunn. Yid scnduiti ltann lil þín í |>óstkriifu samd-- nafn ______ helmllisfang. póstnr. ____ kennitala . staöur Listinn kostar 490 kr. sem dregst frá fyrstu pöntun. Sendist til: FKEEMAN, BÆJARHRAUNl 14, 222 IlAFNAUF.fOHDlJH. SÍMl 565 39(10 Sími: 685 3800 Framsókn '95____________________________________ Halldór Asgrímsson veröur í Austurlandskjördæmi í dag, laugardag, á morgun sunnudag og á máiiudag. Hann heldur fund í Fjarðarborg, Borgarfiröi-eystra, í kvöld kl. 20.30 og verður á sameiginlegum fundi frambjóöenda á Vopnafirði kl. 15.30 á sunnudag. Á mánudag veröur hann á Neskaupstað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.