Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 64
Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Víkings AÐ VENJU var spilaður eins kvölds tvímenningur sl. mánuadgskvöld. Úrslit urðu: SveinnSveinsson-TómasEinarsson 99 EggertGuðmundss.-ÁmiIngason 92 Guðbjöm Þórðarson - Sigfús Om 91 Mánudaginn 3. apríl verður spil- aður eins kvölds tvímenningur sem hefst kl. 19.30 í Víkinni. Bridsdeild Fél. eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 24. mars. 18 pör mættu, spilað var í 2 riðlum, úrslit í A-riðli urðu: Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 144 EinarEinarsson-HelgiVilhjálmsson 128 Eysteinn Einarsson - Kári Siguijónsson 120 GuðmundurSamúelsson-BragiMelax 114 Meðalskor 108. B-riðll: RagnarHalldórsson - Sigurleifur Guðjónsson 103 Hörður Davíðsson - Valdimar Lámsson 96 Helga Ámundadóttir - Hermann Finnbogason 95 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 91 Meðalskor 84. Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 28. mars. 26 pör mættu, og var spilað í 2 riðlum. Úrslit í A-riðli: Ingibjörg Jónsd. - Guðm. Guðmundsson 226 Sigriður Pálsd. - Eyvindur Valdimarsson 200 Bergsveinn Breið§örð - Stígur Herlufsen 189 EysteinnEinarsson-JónStefánsson 180 Meðalskor 165. B-riðill: Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 187 HannesÁlfonsson-EinarElíasson 181 Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 167 Ásta Erlingsd. - Sæbjörg Jónasd. 166 HörðurDavíðsson - ValdimarLárasson 164 Meðalskor 156. Bridsdeild Rangæinga Lokið er tveimur umferðum af þremur í vortvímenningi og er staða efstu para nú þessi: Baldur Bjartmarss. - Valdimar Sveinsson 411 Jón St. Ingólfsson - Sigurður ívarsson 375 Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánss. 352 Hæsta skor síðasta spiiakvöld: Baldur Bjartmarss. - Valdimar Sveinsson 200 Ingólfur Jónsson - GuðmundurÁsgeirsson 189 HelgiSkúlason-LofturPétursson 178 Lokaumferðin verður spiluð í Þönglabakkanum nk. miðvikudags- kvöld kl. 19.30. Bridsfélag Akureyrar Þriðjudaginn 28. mars hófst Hall- dórsmótið, 12 sveitir mættu til leiks og eru spiluð 7 spil á milli sveita. Stað- an eftir 3 umferðir er þessi: Sveit: Páls Pálssonar 55 Kristjáns Guðjónssonar 54 Sigurbjöms Haraldssonar 50 Grettis Frímannssonar 49 Gylfa Pálssonar 49 Næstu 4 umferðir verða spilaðar þriðjudaginn 4. apríl kl. 19.30. 15 pör mættu í Sunnuhlíð sunnu- daginn 26. mars. Úrslit urðu þessi: Skúli Skúlason—Tiyggvi Gunnarsson 254 Anton Haraldss. - Sigurbjöm Haraldsson 251 Ármann Helgason - Sveinbjöm Sigurðss. 243 StefánStefánsson-HaukurGrettisson 238 Meðalskor var 210. Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 28. mars var spilaður eins kvölds tvímenningur. Efst urðu eftirtalin pör: Lilja Guðnadóttir - Magnús Oddsson 159 UnaÁmadóttir-KristjánJónasson 125 BaldurBjartmarsson-HalldórÞorvaldsson 113 Meðalskor 108 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Þönglabakka 1, kl. 19.30. OINAD 19 Sjáhu hlutina í víbara samhengi! -kjarni málsim! 64 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Þingeyskur þróttur TÓNLIST Tónabær MÚSÍKTILRAUNIR Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Tónabæjar, loka undanúrslita- kvöld. Þátt tóku Tartarus, Blunt, Kuffs, Free Zippy Flavours, Morð, 200.000 naglbítar, Allt í hönk, JeUy Belly og Border. Haldið í Tónabæ 30. mars. EINS og jafnan kepptu ein- ungis hljómsveitir utan af landi síðasta undanúrslitakvöldið, en það er til hagræðingar fyrir þá sem koma langt að og komast í úrslit. Það vakti athygli að sterk- ustu hljómsveitirnar að þessu sinni komu allar af Eyjafjarðar- svæðinu og sigursveitimar tvær vora frá Akureyri. Sú var tíð að önnur hver hljómsveit lék dauðarokk, en í þessum tilraunum var ekki nema ein af 31 og hún hóf leikinn þetta síðasta undanúrslitakvöld. Tartarus, sem er úr Eyjafirði, var bráðskemmtileg dauðarokk- sveit, með fyrirtaks trymbil og gítarleikara og státaði af tveimur vel dimmrödduðum „rymjurum". Fyrsta lag sveitarinnar var bráðgott, það annað lakara, en í þriðja laginu komst sveitin vel á flug. Fyrirtaks hljómsveit sem sannaði áð dauðarokkið lifír. Þar á eftir kom Blunt, sem lék hæg- fara gítarpopp með áhrifum úr ýmsum áttum. Ekki virtist hún fullmótuð, þó gítarleikari sveit- arinnar hafí sýnt ýmsa takta, og á köflum hengu lögin ekki vel saman, en mesta fjörið var í loka- laginu. Laugabakkasveitin Kuffs sem næst kom á svið spilaði stuð- rokk af miklum móð og státaði af tveimur söngkonum. Þær náðu á köflum að samþætta raddir sínar vel, en rödd forsöng- konunnar, Ingibjargar Jónsdótt- ur, lá ekki vel þegar hún renndi sér upp tónstigann. Hvamms- tangasveitin Free Zippy Flavours kom þar næst og státaði líka af söngkonu. Hún náði sér ekki á strik, þrátt fyrir prýðilega rödd, og nokkuð skorti á í raddbeit- ingu. Hljómsveitin var þokkalega þétt, sérstaklega í öðru laginu. Lokasveit fyrir hlé var Morð, sem tók sjálfa sig hæfílega alvarlega. Tónlistin var hálfgert pönk, en ekki ýkja hrátt, eins konar sveitapönk. Eftir hlé komu 200.000 nagl- bítar á svið, skemmtilega hljóm- sveit sem átti greiða leið í úrslit. Allt í hönk kom þar á eftir og virtist ekki vel samæfð og reynd- ar ekki sérdeilis þétt. Þó voru sprettir, sérstaklega í öðru lag- inu, og söngvarinn ófeiminn við að láta í sér heyrast, en þarf að leggja meiri rækt við raddbeit- inguna. ísfirska rokksveitin Jelly Belly kom næst á svið og hóf leik sinn með látum. Nokkuð ójafnvægi var I hljómnum til að byija með og gítarleikarar ekki alveg með á nótunum. Þegar á leið náðu menn þó betur saman og mikil var að gerast í öðru laginu. Logalagið leið aftur á móti fyrir slæma sönglínu. Síðasta hljómsveit á svið var þriðja þin- geyska sveitin þetta kvöld, Bord- er frá Akureyri. Hún var vel birg af söngvurum, því þeir voru þrír, og segja má að hún hafí sungið sig í úrslit. Sigursveit var 200.000 nagl- bítar og Border fylgdi henni áfram, eins og áður er getið. Árni Matthíasson KUFFS lék stuðrokk af krafti og íþrótt. HVAMMSTANGASVEITIN Free Zippy Flavours. PÖNKSPAUGARARNIR í Morði. ÓJAFNVÆGI var hjá Jelly Belly framanaf. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir TARTARUS sannaði að dauðarokkið lifir. BLUNT leikur hægfara gítarpopp. ALLT í hönk var ekki sérdeilis þétt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.