Morgunblaðið - 01.04.1995, Qupperneq 64
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsdeild Víkings
AÐ VENJU var spilaður eins kvölds
tvímenningur sl. mánuadgskvöld.
Úrslit urðu:
SveinnSveinsson-TómasEinarsson 99
EggertGuðmundss.-ÁmiIngason 92
Guðbjöm Þórðarson - Sigfús Om 91
Mánudaginn 3. apríl verður spil-
aður eins kvölds tvímenningur sem
hefst kl. 19.30 í Víkinni.
Bridsdeild Fél. eldri borgara,
Kópavogi
Spilaður var tvímenningur föstu-
daginn 24. mars. 18 pör mættu, spilað
var í 2 riðlum, úrslit í A-riðli urðu:
Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 144
EinarEinarsson-HelgiVilhjálmsson 128
Eysteinn Einarsson - Kári Siguijónsson 120
GuðmundurSamúelsson-BragiMelax 114
Meðalskor 108.
B-riðll:
RagnarHalldórsson - Sigurleifur Guðjónsson 103
Hörður Davíðsson - Valdimar Lámsson 96
Helga Ámundadóttir - Hermann Finnbogason 95
BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 91
Meðalskor 84.
Spilaður var tvímenningur þriðju-
daginn 28. mars. 26 pör mættu, og
var spilað í 2 riðlum.
Úrslit í A-riðli:
Ingibjörg Jónsd. - Guðm. Guðmundsson 226
Sigriður Pálsd. - Eyvindur Valdimarsson 200
Bergsveinn Breið§örð - Stígur Herlufsen 189
EysteinnEinarsson-JónStefánsson 180
Meðalskor 165.
B-riðill:
Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 187
HannesÁlfonsson-EinarElíasson 181
Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 167
Ásta Erlingsd. - Sæbjörg Jónasd. 166
HörðurDavíðsson - ValdimarLárasson 164
Meðalskor 156.
Bridsdeild Rangæinga
Lokið er tveimur umferðum af
þremur í vortvímenningi og er staða
efstu para nú þessi:
Baldur Bjartmarss. - Valdimar Sveinsson 411
Jón St. Ingólfsson - Sigurður ívarsson 375
Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánss. 352
Hæsta skor síðasta spiiakvöld:
Baldur Bjartmarss. - Valdimar Sveinsson 200
Ingólfur Jónsson - GuðmundurÁsgeirsson 189
HelgiSkúlason-LofturPétursson 178
Lokaumferðin verður spiluð í
Þönglabakkanum nk. miðvikudags-
kvöld kl. 19.30.
Bridsfélag Akureyrar
Þriðjudaginn 28. mars hófst Hall-
dórsmótið, 12 sveitir mættu til leiks
og eru spiluð 7 spil á milli sveita. Stað-
an eftir 3 umferðir er þessi:
Sveit:
Páls Pálssonar 55
Kristjáns Guðjónssonar 54
Sigurbjöms Haraldssonar 50
Grettis Frímannssonar 49
Gylfa Pálssonar 49
Næstu 4 umferðir verða spilaðar
þriðjudaginn 4. apríl kl. 19.30.
15 pör mættu í Sunnuhlíð sunnu-
daginn 26. mars. Úrslit urðu þessi:
Skúli Skúlason—Tiyggvi Gunnarsson 254
Anton Haraldss. - Sigurbjöm Haraldsson 251
Ármann Helgason - Sveinbjöm Sigurðss. 243
StefánStefánsson-HaukurGrettisson 238
Meðalskor var 210.
Bridsfélag Breiðholts
Þriðjudaginn 28. mars var spilaður
eins kvölds tvímenningur. Efst urðu
eftirtalin pör:
Lilja Guðnadóttir - Magnús Oddsson 159
UnaÁmadóttir-KristjánJónasson 125
BaldurBjartmarsson-HalldórÞorvaldsson 113
Meðalskor 108
Næsta þriðjudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur. Spilað er í
Þönglabakka 1, kl. 19.30.
OINAD 19
Sjáhu hlutina
í víbara samhengi!
-kjarni málsim!
64 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
Þingeyskur
þróttur
TÓNLIST
Tónabær
MÚSÍKTILRAUNIR
Músíktilraunir, hljómsveitakeppni
Tónabæjar, loka undanúrslita-
kvöld. Þátt tóku Tartarus, Blunt,
Kuffs, Free Zippy Flavours, Morð,
200.000 naglbítar, Allt í hönk, JeUy
Belly og Border. Haldið í Tónabæ
30. mars.
EINS og jafnan kepptu ein-
ungis hljómsveitir utan af landi
síðasta undanúrslitakvöldið, en
það er til hagræðingar fyrir þá
sem koma langt að og komast í
úrslit. Það vakti athygli að sterk-
ustu hljómsveitirnar að þessu
sinni komu allar af Eyjafjarðar-
svæðinu og sigursveitimar tvær
vora frá Akureyri.
Sú var tíð að önnur hver
hljómsveit lék dauðarokk, en í
þessum tilraunum var ekki nema
ein af 31 og hún hóf leikinn
þetta síðasta undanúrslitakvöld.
Tartarus, sem er úr Eyjafirði,
var bráðskemmtileg dauðarokk-
sveit, með fyrirtaks trymbil og
gítarleikara og státaði af tveimur
vel dimmrödduðum „rymjurum".
Fyrsta lag sveitarinnar var
bráðgott, það annað lakara, en
í þriðja laginu komst sveitin vel
á flug. Fyrirtaks hljómsveit sem
sannaði áð dauðarokkið lifír. Þar
á eftir kom Blunt, sem lék hæg-
fara gítarpopp með áhrifum úr
ýmsum áttum. Ekki virtist hún
fullmótuð, þó gítarleikari sveit-
arinnar hafí sýnt ýmsa takta, og
á köflum hengu lögin ekki vel
saman, en mesta fjörið var í loka-
laginu. Laugabakkasveitin Kuffs
sem næst kom á svið spilaði stuð-
rokk af miklum móð og státaði
af tveimur söngkonum. Þær
náðu á köflum að samþætta
raddir sínar vel, en rödd forsöng-
konunnar, Ingibjargar Jónsdótt-
ur, lá ekki vel þegar hún renndi
sér upp tónstigann. Hvamms-
tangasveitin Free Zippy Flavours
kom þar næst og státaði líka af
söngkonu. Hún náði sér ekki á
strik, þrátt fyrir prýðilega rödd,
og nokkuð skorti á í raddbeit-
ingu. Hljómsveitin var þokkalega
þétt, sérstaklega í öðru laginu.
Lokasveit fyrir hlé var Morð, sem
tók sjálfa sig hæfílega alvarlega.
Tónlistin var hálfgert pönk, en
ekki ýkja hrátt, eins konar
sveitapönk.
Eftir hlé komu 200.000 nagl-
bítar á svið, skemmtilega hljóm-
sveit sem átti greiða leið í úrslit.
Allt í hönk kom þar á eftir og
virtist ekki vel samæfð og reynd-
ar ekki sérdeilis þétt. Þó voru
sprettir, sérstaklega í öðru lag-
inu, og söngvarinn ófeiminn við
að láta í sér heyrast, en þarf að
leggja meiri rækt við raddbeit-
inguna. ísfirska rokksveitin Jelly
Belly kom næst á svið og hóf
leik sinn með látum. Nokkuð
ójafnvægi var I hljómnum til að
byija með og gítarleikarar ekki
alveg með á nótunum. Þegar á
leið náðu menn þó betur saman
og mikil var að gerast í öðru
laginu.
Logalagið leið aftur á móti
fyrir slæma sönglínu. Síðasta
hljómsveit á svið var þriðja þin-
geyska sveitin þetta kvöld, Bord-
er frá Akureyri. Hún var vel birg
af söngvurum, því þeir voru þrír,
og segja má að hún hafí sungið
sig í úrslit.
Sigursveit var 200.000 nagl-
bítar og Border fylgdi henni
áfram, eins og áður er getið.
Árni Matthíasson
KUFFS lék stuðrokk af krafti og íþrótt.
HVAMMSTANGASVEITIN Free Zippy Flavours.
PÖNKSPAUGARARNIR í Morði.
ÓJAFNVÆGI var hjá Jelly Belly framanaf.
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
TARTARUS sannaði að dauðarokkið lifir.
BLUNT leikur hægfara gítarpopp.
ALLT í hönk var ekki sérdeilis þétt.