Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 31 LISTIR mm Annars konar hlutverk Keith Reed sem Germont í La traviata „Germont er erfiður í túlkun,“ segir Keith Reed sem tekur við hlutverki Bergþórs Pálssonar, Germont, nú um helgina. „Germont er þriðja Verdi-óperan sem ég syng j' vetur. Sú fyrsta var Á valdi örlaganna, þá söng ég Rigoletto og nú ætla ég að syngja Germonta. La Traviata er sérlega falleg ópera og gefur mikla mögu- leika á túlkun." Keith segir Germont vera mjög ólíkan fyrri hlutverkum sínum í óper- um Verdis. „Hann er ekki eins drama- tískur og hin tvö. Germont er mjög kraftmikill en hann er lokaður og inni í sér og heimur hans er afar ein- faldur. Hlutverkið er mjög erfítt þess vegna, það má segja að hann beri ekki tilfinn- ingar sína á borð fyrir aðra, því er snúið að sýna hvaða mann hann hefur að geyma. Vegna þess hve lokaður hann er þurfa öll blæbrigðin í hans persónuleika að koma fram í röddinni. En hlutverkið er bæði skemmtilegt og gott fyr- ir baritón." Keith er fastráðinn við óperuna í Detmold í Þýskalandi og er að hefja sitt þriðja söngár þar í haust. í vetur hefur hann sungið í Bláskegg eftir Bela Bartok og í Hollendingnum fljúg- andi eftir Wagner. í mars var Rigo- letto frumflutt og Keith hlaut mjög góða dóma fyrir Rigoletto. Næsta vetur setur Detmoldóperan upp Otello eftir Verdi og fer Keith þar með hlut- verk Jagos og í Salome eftir Strauss flytur hann hlutverk Jóhannesar skír- ara. „Það er mjög gott að syngja í Detmold, en helsti ókosturinn við að syngja þar er að óperumar eru alltaf fluttar á þýsku.“ - Þú gætir ekki hugsað þér að flytja aftur til íslands og syngja hér að staðaldri? „Nei, það er erfítt að lifa af óperu- söng hérlendis og ekki úr mjög miklu að sþila. En það er alltaf gaman að syngja hér heima. Á íslandi kom ég síðast fram í uppsetningu Þjóðleik- hússins í Á valdi örlaganna og það var óskaplega gaman. En eins og stendur er mín framtíð í Þýskalandi." Keith lauk mastersprófi við Indi- anaháskóla í Bandan'kjunum árið 1989, fluttist þá til íslands og bjó hér um þriggja ára skeið, kom fram í fjölmörgum óperum ásamt því að kenna við Söngskólann í Reykjavík. Þ.J. h c * 8 '^ Nú getur öll fjölskyldan notið helgarinnar saman í Kringlunni Páskar í nánd Ferminsarsjafir Opið lausard. kL 10-16, sunnud. kl. 13-17 Heilsa og heilbrigði í Perlunni 30. mars - 2. apríl Bxostii með vorinu og betmmbœttu beilsuna... Komdu á stórkostlega heilsusýningu í Perlunni þar sem á dagskrá verður: Forvarnir gegn sjúkdómum. Ókeypis rannsóknir á sýningargestum. Kynning á vitamínum og bœtiefnum. Kynning á hollu matarceði. Heilsa og hreyfing. Frceðsla frá sérfróðum í sýningarbásum. Fyrirlestrar í fundarsal. Opnunartímar verða: Fimmtudag ....30. marskl. 17.30-21.00 Föstudag.....31. mars kl. 16.00-20.00 Laugardag..... 1. apríl kl. 13.00-18.00 Sunnudag .... 2. aprfl kl. 13.00-18.00 P E R L A N - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.