Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 77 Allir uppreisn- armennirnir eru látnir | FRÆGASTA dauðasena Sals i Mineos átti sér stað þegar hann var fimmtán ára. Hann var þá í hlutverki Platos, vandræðaunglings sem var að fikta við byssur og hnífa, og var skotinn af löggum í örmum James Dean í mynd- inni Uppreisnarmaður án málstaðar eða „Rebel Without . a Cause“ frá árinu 1955. Dauðdagi Mineos sjálfs i kom síðar og var ámóta átak- I anlegur og óvæntur. Hinn 12. febrúar árið 1976 var hann stunginn til bana fyrir utan heimili sitt í vesturhluta Hollywood. Hann var þá 37 ára. Það má því segja að ferli hans hafi lokið snemma, en þrátt fyrir það var hann óvanalega langur. Mineo steig sín fyrstu skref í á leiklistarbrautinni ellefu ára | gamall með smáhlutverki í | myndinni „The Rose Tattoo“. ’ Árið 1955 lék hann í mynd- inni Sex brýr ófarnar eða „Six Bridges to Cross“ og sama ár var hann tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Uppreisnarmanninum. Eftir það náði Mineo ekki að standa undir þeim vænt- ingum sem gerðar voru til J hans. Hann var með fastan | dálk í slúðurblöðunum og náði I aldrei að hrista orðspor vand- * ræðaunglingsins af sér. Hann var þó tilnefndur til óskars- verðlauna fyrir túlkun sína á ísraelskum hryðjuverkamanni í myndinni „Exodus" frá árinu 1960 og fékk góða dóma fyr- ir leikstjórn sína á myndinni „Fortune and Mens’ Eyes“ frá árinu 1969. Mineo var að undirbúa upp- færslu á leikritinu P.S. Kött- urinn þinn er dauður, þegar hann var stunginn til bana. Fimmtán mánuðum síðar heyrðu fangelsisverðir í Mic- higan fangann Lionel Will- iams hreykja sér af því að hafa drepið Mineo. Árið 1979 var Williams dæmdur fyrir morðið og tíu alvarleg rán í 51 árs fangelsi. LEIKARINN Sal Mineo var alltaf í hlutverki vandræðaunglings. Morðið á Mineo þykir samt enn vera ráðgáta og um það hefur verið samin morðgáta og leikrit. Dean dó eftir glannaakstur á Porsche- bif- reið sinni mánuði áður en Uppreisnarmaðurinn var frumsýndur og þegar Natalie Wood drukknaði fimm árum eftir að Mineo var myrtur, voru allir uppreisnarmennirn- ir látnir. GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON SIMI 19000 Rlta Hayworth & Shawshank-fangelsið Lífsreynsla og barátta í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins (The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. REYFARI HIMMESKAR VERUR Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna ★★★★ H.K.DV ★★★ Ó.T. Rás2 ★★★1/2 Ö.M. Tíminn. ★ ★★ s.v. MBL ★★★Vi Heilland i, frum- leg og selð- mögnuð. ATþ. Dagsljós ★★★★★ E.H. Helgarp. • Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3 KÖTTURINN FELIX Sýnd kl. 3 TILBOÐ KR: 100. í BEINNI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ‘INOTUBRJÓTS- PRJNSINN Sýnd kl. 3 TILBOÐ KR: 100. FOLK Hrinti konu sinni ávegg ► LEIKARINN Eric Roberts, bróðir Júlíu, var bókaður af lög- reglu eftir að hann hrinti eigin- konu sinni, EIizu, á vegg á heim- ili þeirra í Los Angeles. Lögreglan brást við neyðarkalli hennar og handtók Roberts, sem var seinna látinn laus gegn um þriggja miHj- óna króna tryggingu. Hann hefur áður verið settur í skilorð í sex mánuði eftir að hafa veist að konu sem hann hitti í veislu. Hér eru Eric og Liza er alit lék í lyndi einhvern tímann í fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.