Morgunblaðið - 08.04.1995, Page 63

Morgunblaðið - 08.04.1995, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LÁUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 63 Árnað heilla £?Í"IÁRA afmæli. í dag, vl Vf laugardaginn 8. apríl, er sextug Clara Grimmer Waage, kaup- maður, Kriunesi 6, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Steinar S. Wa- age kaupmaður. Þau hjónin hafa opið hús á heimili sínu í dag, laugardag, frá kl. 18 og fram eftir kvöldi. Vonast þau til að sjá sem flesta, ættingja, vini, kunningja og samstarfsfólk fyrr og nú. Vegna mistaka birtist þessi tilkynning í gær, eða einum degi of snemma, og biðst Morg- unblaðið velvirðingar á þvi. LEIÐRÉTT 259 íslensk Ijóð, ekki 159 í frétt í Morgunblaðinu í gær um útgáfu tveggja safnbóka norrænna 20. aldar bókmennta á Spáni: Norræn Ijóðlist ogHundrað ár nor- rænna smásagna mis- ritaðist fjöldi íslenskra ljóða í fyrrnefnda verk- inu. Þau eru ekki 159 heldur 259, eða hundrað fleiri en balðið greindi frá. José Antonio Fern- ández Romero, prófess- or við háskólann í Vig í Galisíu, hefur unnið það þrekvirki að þýða öll ís- lensku ljóðin á spænsku. Fernández Romero hef- ur gert enn betur því að út er komin þriðja bókin »101 norrænt ljóð“ en þar hefur hann snarað 11 íslenskum ljóðum - ekki 10 sem stóð í Morg- unblaðinu í gær, eftir 10 skáld. Út eru því komin 270 íslnesk ljóð -t-a spænsku í þýðingu hans. Norræn ljóðlistog- Hundrað ár norrænna smásagna koma út í til- efni af menningarhátíð Norðurlanda sem nú stendur á Spáni og eru tvær fyrstu bækumar í norrænni bókmenntaröð sem forlagið Ediciones de la Torre í Madríd gefur út. í smásagna- safninu eru 8 íslenskar sögur eftir jafnmarga höfunda. Nafn þýðand- ans féll niður í Morgun- blaðinu í gær. Hann heitir Enrique Bern- úrdez og er prófessor við Complutenske- háskólann í Madríd. Gjafir til MS-félagsins í frétt Morgunblaðsins um gjafir sem MS-félag- inu hefur verið færðar var rangt farið með nafn eins félága í MS-félag- inu en það var Sigur- björg Ármannsdóttir. Einnig var nokkuð um stafsetningavillur og er einnig beðist velvirðing- ar á því. ÁRA afmæli. Sex- tugur er í dag, laug- ardaginn 8. apríl, Jóhann J. Ólafsson, forstjóri, Kleifarvegi 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðrún Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum í Ársal Hótels Sögu á milli kl. 16 og 18.30 á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Fimm- tugur er í dag, laug- ardaginn, 8. apríl, Rögn- valdur Áreliusson tónlist- armaður. Með morgunkaffinu Áster . . . aðýkja ekki álitið á nýja rakspíranum hans TM Rög U.S. Pat. Ofl. — al rtgWs raaarvad (c) 1896 Lo* Angeiea Tlmas Syndlcata i 413 í^2f*XOSKI SVONA nú, þetta verður ekkert sárt. Það er komið algjört úrhelli. asta orðið. Hann sagði HJÁLP! Farsi STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drakc HRUTIJR Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vel með öðrum og átt auðvelt með að tjá skoð- anir þínar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Reyndu að leysa smá vanda- mál sem upp kemur í sam- bandi ástvina áður en það verður alvarlegra. Sýndu til- litssemi. Naut (20. apríl - 20. maí) Varastu óþarfa tortryggni í garð annarra, en lestu samt vel öll skjöl áður en þú undir- ritar þau. Bam þarfnast umhyggju þinnar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú vinnur að því að bæta stöðu þína í vinnunni og góð sambönd reynast þér vel. Gerðu ekki of lítið úr eigin kostum. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Þú finnur leið til að bæta stöðu þína og fjárhag í dag, og þér berast góðar fréttir. Láttu ekki smáatriði angra þig._____________________ Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Bjartsýni ríkir hjá þér í dag og þú lætur ekki úrtölur koma í veg fyrir ánægjuleg- an fund með vinum þegar kvölda tekur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki gefast upp þótt erfitt sé að koma auga á réttu lausnina í bili. Með þolin- mæði tekst þér að fínna hag- stæða leið. Vog (23. sept. - 22. október) i$& Einbeittu þér að því sem gera þarf í dag og reyndu að ljúka störfum snemma svo þú getir notið kvöldsins í hópi góðra vina. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum vini. Varastu óþarfa aðfinnslusemi og njóttu þess að geta slappað af í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Varastu deilur varðandi vinnuna í dag og leitaðu leiða til að sætta starfsfélaga. Frumkvæði þitt getur skipt sköpum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hugsun þín er skýr í dag, en þú þarft að gæta tungu þinnar svo þú særir ekki ein- hvem nákominn. Varastu óþarfa deilur. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þú hefur skyldum að gegna heima í dag. Gættu þess að bregðast ekki því trausti sem þér er sýnt. Vinur lætur bíða eftir sér. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú þarft að einbeita þér ef þú ætlar að ná árangri i dag. Njóttu góðra stunda með fjölskyldunni og varastu óþarfa eyðslu. Stjömusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. VINNINGASKRA Sumarbústaöur aö Hraunborgum í Grímsnesi Kr. 6.000.000,- 16876 » Feröavinningar Kr. 50.000, r 376 ♦ 7936 17423 ♦ 29212 ♦ 50537 ♦ 626 V 10138 ♦ 19103 ♦ 31518 ♦ 55922 4. 1591 V 10720 * 20556 ♦ 32154 * 56914 4 2021 ♦ 13211 * 24400 * 32802 * 57636 4 5021 ♦ 13253 V 27096 * 33956 V 59776 4 7257 ♦ 16108 V 27225 * 39367 * 70167 V Húsbúnaöarvinningar Kr. 20.000, 1965 ♦ 18722 ♦ 26803 ♦ 42531 * 60773 4 6072 ♦ 21434 * 28315 * 42711 ♦ 60843 V 6413 * 21475 31873 * 56289 * 66569 ♦ 11121 ♦ 23611 ♦ 37461 ♦ 56889 V 67779 4 Húsbúnaöarvinningar Kr. 12.000 725 v 10686 ♦ 17446 ♦ 30985 * 39152 ♦ 52192 4 1338 ♦ 11179 * 20748 * 31416 4 40726 * 53703 V 3122 * 11360 W 20963 V 32648 * 41326 4» 54214 4 4144 * 11475 ♦ 21274 ♦ 34165 * 43547 V 58413 4 4465 * 11724 * 21298 ♦ 36659 4» 43704 4» 66499 4 5537 ♦ 12717 * 29669 * 36836 V 50291 4 68944 ♦ 9132 v 13100 ♦ 30324 ♦ 38477 * 51672 ♦ STEIK.ARTILBOÐ y / Mest seldu ðteikur a Islandi Ljúffengar nautagrillöteikur á 495 KR. Páekaemakk frá Góu fylgir hverju barnaboxi. Stendur til 9. apríl. Jarímn VEITINGASTOFA ■ Sprengisandi STÍLL DG GLÆSILEIKI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.