Morgunblaðið - 08.04.1995, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 08.04.1995, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LÁUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 63 Árnað heilla £?Í"IÁRA afmæli. í dag, vl Vf laugardaginn 8. apríl, er sextug Clara Grimmer Waage, kaup- maður, Kriunesi 6, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Steinar S. Wa- age kaupmaður. Þau hjónin hafa opið hús á heimili sínu í dag, laugardag, frá kl. 18 og fram eftir kvöldi. Vonast þau til að sjá sem flesta, ættingja, vini, kunningja og samstarfsfólk fyrr og nú. Vegna mistaka birtist þessi tilkynning í gær, eða einum degi of snemma, og biðst Morg- unblaðið velvirðingar á þvi. LEIÐRÉTT 259 íslensk Ijóð, ekki 159 í frétt í Morgunblaðinu í gær um útgáfu tveggja safnbóka norrænna 20. aldar bókmennta á Spáni: Norræn Ijóðlist ogHundrað ár nor- rænna smásagna mis- ritaðist fjöldi íslenskra ljóða í fyrrnefnda verk- inu. Þau eru ekki 159 heldur 259, eða hundrað fleiri en balðið greindi frá. José Antonio Fern- ández Romero, prófess- or við háskólann í Vig í Galisíu, hefur unnið það þrekvirki að þýða öll ís- lensku ljóðin á spænsku. Fernández Romero hef- ur gert enn betur því að út er komin þriðja bókin »101 norrænt ljóð“ en þar hefur hann snarað 11 íslenskum ljóðum - ekki 10 sem stóð í Morg- unblaðinu í gær, eftir 10 skáld. Út eru því komin 270 íslnesk ljóð -t-a spænsku í þýðingu hans. Norræn ljóðlistog- Hundrað ár norrænna smásagna koma út í til- efni af menningarhátíð Norðurlanda sem nú stendur á Spáni og eru tvær fyrstu bækumar í norrænni bókmenntaröð sem forlagið Ediciones de la Torre í Madríd gefur út. í smásagna- safninu eru 8 íslenskar sögur eftir jafnmarga höfunda. Nafn þýðand- ans féll niður í Morgun- blaðinu í gær. Hann heitir Enrique Bern- úrdez og er prófessor við Complutenske- háskólann í Madríd. Gjafir til MS-félagsins í frétt Morgunblaðsins um gjafir sem MS-félag- inu hefur verið færðar var rangt farið með nafn eins félága í MS-félag- inu en það var Sigur- björg Ármannsdóttir. Einnig var nokkuð um stafsetningavillur og er einnig beðist velvirðing- ar á því. ÁRA afmæli. Sex- tugur er í dag, laug- ardaginn 8. apríl, Jóhann J. Ólafsson, forstjóri, Kleifarvegi 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðrún Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum í Ársal Hótels Sögu á milli kl. 16 og 18.30 á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Fimm- tugur er í dag, laug- ardaginn, 8. apríl, Rögn- valdur Áreliusson tónlist- armaður. Með morgunkaffinu Áster . . . aðýkja ekki álitið á nýja rakspíranum hans TM Rög U.S. Pat. Ofl. — al rtgWs raaarvad (c) 1896 Lo* Angeiea Tlmas Syndlcata i 413 í^2f*XOSKI SVONA nú, þetta verður ekkert sárt. Það er komið algjört úrhelli. asta orðið. Hann sagði HJÁLP! Farsi STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drakc HRUTIJR Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vel með öðrum og átt auðvelt með að tjá skoð- anir þínar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Reyndu að leysa smá vanda- mál sem upp kemur í sam- bandi ástvina áður en það verður alvarlegra. Sýndu til- litssemi. Naut (20. apríl - 20. maí) Varastu óþarfa tortryggni í garð annarra, en lestu samt vel öll skjöl áður en þú undir- ritar þau. Bam þarfnast umhyggju þinnar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú vinnur að því að bæta stöðu þína í vinnunni og góð sambönd reynast þér vel. Gerðu ekki of lítið úr eigin kostum. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Þú finnur leið til að bæta stöðu þína og fjárhag í dag, og þér berast góðar fréttir. Láttu ekki smáatriði angra þig._____________________ Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Bjartsýni ríkir hjá þér í dag og þú lætur ekki úrtölur koma í veg fyrir ánægjuleg- an fund með vinum þegar kvölda tekur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki gefast upp þótt erfitt sé að koma auga á réttu lausnina í bili. Með þolin- mæði tekst þér að fínna hag- stæða leið. Vog (23. sept. - 22. október) i$& Einbeittu þér að því sem gera þarf í dag og reyndu að ljúka störfum snemma svo þú getir notið kvöldsins í hópi góðra vina. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum vini. Varastu óþarfa aðfinnslusemi og njóttu þess að geta slappað af í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Varastu deilur varðandi vinnuna í dag og leitaðu leiða til að sætta starfsfélaga. Frumkvæði þitt getur skipt sköpum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hugsun þín er skýr í dag, en þú þarft að gæta tungu þinnar svo þú særir ekki ein- hvem nákominn. Varastu óþarfa deilur. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þú hefur skyldum að gegna heima í dag. Gættu þess að bregðast ekki því trausti sem þér er sýnt. Vinur lætur bíða eftir sér. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú þarft að einbeita þér ef þú ætlar að ná árangri i dag. Njóttu góðra stunda með fjölskyldunni og varastu óþarfa eyðslu. Stjömusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. VINNINGASKRA Sumarbústaöur aö Hraunborgum í Grímsnesi Kr. 6.000.000,- 16876 » Feröavinningar Kr. 50.000, r 376 ♦ 7936 17423 ♦ 29212 ♦ 50537 ♦ 626 V 10138 ♦ 19103 ♦ 31518 ♦ 55922 4. 1591 V 10720 * 20556 ♦ 32154 * 56914 4 2021 ♦ 13211 * 24400 * 32802 * 57636 4 5021 ♦ 13253 V 27096 * 33956 V 59776 4 7257 ♦ 16108 V 27225 * 39367 * 70167 V Húsbúnaöarvinningar Kr. 20.000, 1965 ♦ 18722 ♦ 26803 ♦ 42531 * 60773 4 6072 ♦ 21434 * 28315 * 42711 ♦ 60843 V 6413 * 21475 31873 * 56289 * 66569 ♦ 11121 ♦ 23611 ♦ 37461 ♦ 56889 V 67779 4 Húsbúnaöarvinningar Kr. 12.000 725 v 10686 ♦ 17446 ♦ 30985 * 39152 ♦ 52192 4 1338 ♦ 11179 * 20748 * 31416 4 40726 * 53703 V 3122 * 11360 W 20963 V 32648 * 41326 4» 54214 4 4144 * 11475 ♦ 21274 ♦ 34165 * 43547 V 58413 4 4465 * 11724 * 21298 ♦ 36659 4» 43704 4» 66499 4 5537 ♦ 12717 * 29669 * 36836 V 50291 4 68944 ♦ 9132 v 13100 ♦ 30324 ♦ 38477 * 51672 ♦ STEIK.ARTILBOÐ y / Mest seldu ðteikur a Islandi Ljúffengar nautagrillöteikur á 495 KR. Páekaemakk frá Góu fylgir hverju barnaboxi. Stendur til 9. apríl. Jarímn VEITINGASTOFA ■ Sprengisandi STÍLL DG GLÆSILEIKI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.