Morgunblaðið - 20.04.1995, Page 13

Morgunblaðið - 20.04.1995, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 13 Fjölskyldan sparar tugi þúsuiida Annar hver aðili í bókun fær ferðina á hálfvirði. Ef tveir ferðast saman fær annar ferðina á hálfvirði. í 4 manna fjölskyldu fær einn ferðina ókeypis. Afslátturinn cr vcittur af verði ferðar eins og liann er í veröskrá Úrvals-Útsýnar. Jafnframt geta viðkomandi korthafar nýtt sér SO% afslátt af innanlandsflugi í tengslum við Portúgalsferðina. Annar afsláttur, s.s. staögreiöslu- og barnaafsláttur, gildir ekki. Starfsmenn VISA íslands veröa með kynningar á eftirtöldum sölu.skrifstofum Úrvals Útsýnar og taka viö umsóknum um Far- og Gullkort: Lágmúla4 21. og 24.-28. apríi Hafnarfirði 24. apríl Vestmannaeyjar 25. apríl Keflavík 26. apríl Akureyri 27.-28. apríl 250 Far- og Gullkorthafar og fjölskyldur þcirra geta nýtt scr tilboöiö. Fjöldi þeirra scm gctur bókað sig á hverri söluskrifstofu er takmarkaöur: Lágmúli 4 Hafnarfjörður Keflavík Vestmannaeyjar Akureyri 100 korthafar 30 korthafar 30 korthafar 30 korthafar 60 korthafar VÍSA iírval útsýn Alfabakka 16, 109 Reykjavík, sími 567-1700, fax 567-3462 ‘Sama vcró fyrir alla oggildir einu ,1 hvaða hóteli cr j*ist. Innlfalið: Allir skattar, ilug, gistinj;, íslensk fararstjórn og fcrðir til og frá flugvelli erlcndis. í tilefni af kynningarvikunni hefur VISA-ísland tryggt 250 Far- og Gullkorthöfum og fjölskyldum þeirra einstök kjör í sólina í Portúgal í sumar. Þessi kjör bjóðast eingöngu í kynningarvikunni. Eftirfarandi dagsetningar á sólarferðum eru í boði: 28. júní, 12. júlí og 19. júlí. Athugið! Pantanir eru ekki teknar í síma. T OG Á HÁLFU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.