Morgunblaðið - 20.04.1995, Síða 58

Morgunblaðið - 20.04.1995, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ NELL HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó rfyndin og kraftmikil mynd dálítið djprf... heit *og slímug eins og nýfætt barn'VÓ.H.T. Rás 2. É STÆRSTA BIÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. BARNIÐ FRÁ MACON '0O.H.T. *SS michael KEATON geena DAYIS n nrr ni J H H( H1 L/v/j U :ss Frábær rómantísk gamanmynd um óvini sem verða ástfangnir, samherjum þeirra til sárra leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt: Þau eiga erfitt með að sofna á nóttunni! Allt annað er eins og svart og hvítt. Þau eru ræðu- ritarar fyrir pólitíska keppinauta og þegar allt fer í háaloft milli á þeirra, verða frambjóð- endurnir strengjabrúður þeirra þegar þau hefna sín á hvort öðru. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJOLSKYLDA Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 750. ÐROP ZONE Frabær gamanmynd ur smiðju Martins Scorsese um taugaveiklað ungskáld (Eric Stoltz), feimna kærustu, uppskúfaðan ástmann hennar (Timothy Dalton) og útbrunna sápuleikkonu (Kathleen Turner) sem hittast öll á meðal hraðskreiðs þotuliðsins í stóra eplinu New York og missa andlitið og svolitið af fötum! Ath: Ekki íslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. í borginni Macon elur gömul kona son sem menn trúa að sé heilagur og systir hans þykist vera móðirin og hefur að selja blessun barnsins. Glæsileg sjónræn veisla og ögrandi eins og Greenaway er von og vísa þar sem hann spinnur saman dýrlingasögur og misnotkun á börnum í auglýsingaskini í nútímanum. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes (Listi Schindlers, Quiz Show) og Julia Ormond (Legends of the Fall). Leikstjóri: Peter Greenaway (Kokkurinn, þjófurinn, kona hans og elskhugi hennar). Sýnd kl. 3. 5.30 og 9. Ath: Ekki ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er F0RREST|| GUMP Sýnd kl. 6.30 og9.15. Enginn fer í föt Rúnars Júlíussonar HALDIÐ var upp á fímmtugsaf- mæli popparans Guðmundar Rún- ars Júlíussonar á Hótel íslandi síð- astliðið fímmtudagskvöld með pompi og prakt. Á meðal afmælis- gesta var fólk sem stendur framar- lega í íslensku tónlistarlífí og veislustjóri var Hermann Gunnars- son. í tilefni dagsins var boðið upp á Qöruga skemmtidagskrá. Kvöldið hófst á því að upphaflegu Hljómar frá 1963 tróðu upp með lagið „I Like It“. Svo leysti Karl Hermanns- son félaga sinn Einar Júlíusson af hólmi og söng „Beautiful Drea- mer“. Að því loknu komu fram fulltrú- ar þeirra sem Rúnar Júlíusson hafði leikið með á ferlinum. Björgvin Halldórs var fyrstur á svið, en Bubbi og KK stóðust ekki mátið og slógust í lið með honum. Þá tók Rúnar lag með Heiðu úr hljómsveit- inni Unun og svo auðvitað með GCD. Fulltrúi áhafnarinnar á Hala- stjömunni var Gylfí Ægisson og söng hann lagið „Stolt siglir fleyið mitt“ með Rúnari Júlíussyni og gaf honum mynd af því. Margir höfðu sagt þetta kvöld að það færi enginn í fötin hans Rúnars. Synir hans, Júlíus og Baldur, voru því berir að BJÖRGVIN Halldórsson, Rúnar Júlíusson, Bubbi Morthens og Kristján Kristjánsson tóku lagið „Walking on the Railroad". SYNIR afmælisbamsins, Júlíus og Baldur Guðmundssynir, rifj- uðu upp feril föður síns eins og hann kom þeim fyrir sjónir. ofan þegar þeir fóru upp á svið með harmonikku og bassa og gerðu á gamansaman hátt ferli föður síns skil. Magnús Kjartansson var fulltrúi Trúbrots-hópsins og söng „My Fri- end and 1“ og barnabörn hans tvö léku „Byrjendabúgí“ og „Jesú bróð- ir besti", sem var fyrsta lag sem Rúnar söng inn á plötu, þá bam- ungur að aldri. Loks fluttu Deep Jimi and the Zep Creams eitt laga Trúbrots með miklum tilþrifum. Morgunblaðið/Halldór AFMÆLISBARNIÐ Guðmundur Rúnar Júlíusson, Gylfi Ægisson og Ilermann Gunnarsson, veislu- stjóri, sungu lagið „Stolt siglir fleyið mitt“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.