Morgunblaðið - 20.04.1995, Side 62
62 FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið g Stöð tvö
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (GuidingLight) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn-
ir Harðarson. (132)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Stundin okkar Endursýndur þátt-
ur. CO
18.30 ►Strokudrengurinn (Rasmus pá
Luffen) Sænskur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Astrid Lind-
gren. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (1:4) OO
19.00 ►Prinsinn og betlarinn Enchanted
Tales: The Prince and The Pauper Bresk
teiknimynd.
19.15 ►Dagsljós Síðasti þáttur vetrarins.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 ►Oddaflug Heimildarmynd eftir Pál
• Steingrímsson um þær fímm tegund-
ir gæsa serii verpa á íslandi eða eiga
hér stutta viðdvöl á ferðum sínum
tii varpstöðvanna á vorin og frá þeim
á haustin.
21.25 ►Syrpan Sagt verður frá íþróttavið-
burðum hér heima og erlendis.
Wedding) Bandarísk dans- og
söngvamynd frá 1951 um systkini,
sem eru að skemmta í Lundúnum
þegar brúðkaup Elísabetar prinsessu
og Filipusar fer fram, og verða sjálf
ástfangin. Leikstjóri: Stanley Donen.
Aðalhlutverk: Fred Astaire, Jane
Powell, Peter Lawford og Sarah
Churchill. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
14.30 ►Leiðin til Balí (Road to Bali) Besta
myndin í vegasyrpu þeirra Bings
Crosby, Bobs Hope og Dorothy
Lamour. Vinir okkar eru á faralds-
fæti og reyta af sér brandarana á
leiðinni. Ferðinni er heitið suður í
sólina og ævíntýrin bíða þeirra við
hvert fótmál. Aðrir leikarar eru m.a.
Dean Martin, Jerry Lewis, Humphrey
Bogart og Katharine Hepbum. Leik-
stjóri er Hal Walker. 1952.
16.00 ►Hjartsláttur (Heartbeat) Adrian
og Bill vinna við sömu sjónvarpsstöð-
ina, búa í sama hverfínu og versla í
sömu búðunum en þau hafa aldrei
hist. Aðalhlutverk: John Ritter og
Polly Draper. Leikstjóri: Michael
Miller. Lokasýning.
17.30 ►Með Afa Endurtekið
18.45 ►Litla hryllingsbúðin
19.19 ►19:19 Fréttir og verður.
20.00
þffTTIR ►Dr- Quinn (Medicine
rHml ,,n Woman) (22:24)
20.55 ►Seinfeld (15:21)
21.50
KVIKMYNDIRsr nJ
Gun in Betty Lou’s Handbag) Betty
Lou Perkins er hundleið á því að njóta
engrar athygli af hálfu eiginmanns-
ins og starfíð hjá bókasafninu er
ekki beint upplífgandi. Hún sér gull-
ið tækifæri til að beina kastljósinu
að sjáifri sér þegar hún finnur
skammbyssu á fömum vegi og játar
á sig morð sem framið var með dráp-
stólinu. Maðurinn hennar vinnur hjá
löggunni og það verður heldur betur
handagangur í öskjunni þegar þessi
ótrúlega játning húsmóðurinnar ligg-
ur fyrir. Penelope Ann Miller, Eric
Thal og Alfre Woodard í aðalhlut-
verkum. Leikstjóri er AUan Moyle.
1992. Bönnuð börnum.
23.20 ►Öfund og undirferli (Body Langu-
age) Kaupsýslukona á hraðri uppleið
ræður myndarlega stúlku til einka-
ritarastarfa. Þær eru báðar mjög
metnaðargjamar en sú síðamefnda
verður smám saman heltekjn af öf-
und og hatri gagnvart vinnuveitanda
sínum. Aðalhlutverk: Heather
Locklear og Linda Purl. Leikstjóri:
Arthur Allan Seidelman. 1992. Loka-
sýning. Bönnuð börnum.
0.50 ►Koss kvalarans (Kiss of a Killer)
Eitt sinn, þegar Kate Wilson er á
leiðinni út að skemmta sér, stansar
hún til að hjálpa konu sem á í vand-
ræðum með bíl sinn í vegarkantinum
og þar kemur síðan aðvífandi maður
sem er ekki allur þar sem hann er
séður... Aðalhlutverk: Annette O’To-
ole, Eva Marie Saint og Brian Wim-
mer. Leikstjóri: Larry Elikann. Loka-
sýning. Stranglega bönnuð börn-
um.
23.20 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok
2.25 ►Dagskrárlok
Betty Lou bókavörður verður fyrir því óláni að finna
morðvopn nokkuð.
Ærslafullur
bókavörður
Eiginmaður
Bettyar er
löngu hættur
að veita henni
nokkra athygli
og vinkonur
hennar gera
fátt annað en
að slúðra hver
um aðra
STÖÐ 2 kl. 21.50 Byssan í veskinu
er hressileg ærslamynd um Betty
Lou Perkins sem starfar á bóka-
safni og dauðleiðist smábæjarlífið.
Eiginmaður hennar er í löggunni
og löngu hættur að veita henni
nokkra athygli. Það gerir lítið til
að bæta mannlífið að vinkonur
hennar gera fátt annað en að slúðra
hver um aðra. Fólki er brugðið þeg-
ar morð er framið í bænum og þeg-
ar Betty Lou finnur morðvopnið
fyrir slysni ákveður hún að nota
það til að ná athygli húsbóndans.
Eiginmaðurinn veit ekki hvaðan á
sig stendur veðrið, Iöggan stendur
á gati og slúðurberar bæjarins kom-
ast í fluggír. Betty Lou verður fræg
á einu andartaki en ef til vill sá
hún ekki fyrir öll vandræðin sem
því geta fylgt.
ífylgdmedfimm
gæsategundum
SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Oddaflug
nefnist heimildarmynd eftir Pál
Steingrímsson um þær fimm teg-
undir gæsa sem verpa á íslandi
(grágæs og heiðagæs), eða eiga hér
stutta dvöl á ferðum sínum til varp-
stöðva á vorin og frá þeim á haust-
in (blesgæs, margæs og helsingi).
Einu gæsimar sem dvelja á íslandi
allt árið eru grágæsirnar við
Reykjavíkurtjöm en þær em háðar
brauðgjöfum köldustu mánuðina.
Stærsta heiðagæsavarp í heimi er
í Þjórsárverum sunnan Hofsjökuls.
Fyrir nokkram áram fundust felli-
stöðvar heiðagæsa norðan við
Vatnajökul. Þar safnast 10 til 12
þúsund fuglar árlega og leita örygg-
is meðan þeir eru í sárum.
Einu gæsirnar
sem dvelja á
íslandi allt árið
eru grágæs-
irnar við
Reykjavíkur-
tjörn sem
háðar eru
brauðgjöfum
köldustu
mánuðina
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn-
eth Copeland, fræðsluefni 21.30
Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug-
leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað
efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 A child
Too many. 1993.12.00 How to Stea
a Million G, 1966 14.05 Switching
Parents, 1993 16.00 Lad: A Dog, F,
1962 17.50 A Child Too Many 19.30
E! New Week in Review 20.00 Death
Becomes Her G 1992, 22.00 No-
where to Run, T, 1993, Jean-Claude
Van Damme 23.35 Pet Sematary
Two, H, 1992,, Anthony Andrews
1.20 Boxing Helena, 1993, Julian
Sands 3.00 And God Created Woman,
F, 1987
SKY OIME
6.00 Bamaefni 6.01 Dynamo Duck
6.05 Amigo and Friends 6.10 Mrs
Pepperpot 6.30 Diplodo 7.00 Jayce
and the Wheeled Warriors 7.30 Tee-
nage Mutant Hero Turtles 8.00 The
M.M. Power Rangers 8.30 Blockbust-
ers 9.00 Oprah Winfrey 10.00 Conc-
entration 10.30 Card Sharks 11.00
Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban
Peasant 12.30 Anything But Love
13.00 St. Elsewhere 14.00 Matlock
15.00 Oprah Winfrey 15.50 Bama-
efni (The DJ Kat Show) 15.55 Teen-
age Mutant Hero Turties 16.30 The
M.M. Power Rangers 17.00 Star Trek:
Deep Space Nine 18.00 Murphy
Brown 18.30 Family Ties 19.00
Rescue 19.30 MASH 20.00 Hig-
hlander 21.00 Under Suspicion 22.00
Star Trek: Deep Space Nine 23.00
David Letterman 23.50 The Untouch-
ables 0.45 Chances 01.30 WKRP in
Cincinnati 2.00 Hit Mix Long Play
EUROSPORT
7.30 Golf-fréttir 8.30 Hestalþróttir
9.30 Dans 10.30 Kappakstur 11.30
Mótorhjólafréttir 12.00 Formula one
12.30 Tennis 13.00Snóker 15.00
Keppni í fijálsu klifri 16.00 Eurofun-
fréttir 16.30 Rally 17.30 Ævintýri
18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Bar-
dagaíþróttir 20.00 Fjölbragðagllma
21.00 Fótbolti 22.30 Fótbolti 24.00
Eurosport-fréttir 24.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = strfðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.05 Sumarkomuljóð eftir Matt-
hfas Jochumsson Herdís Þor-
valdsdóttir les.
8.10 Lúðraþytur og söngvar.
9.03 Árdegistónar á sumardegin-
um fyrsta.
— Sinfónía nr. 1 í B-dúr ópus 38,
Vorsinfónían eftir Róbert Schu-
mann. Concertgebouwhljóm-
sveitin í Amsterdam leikur;
Bernard Haitink stjórnar.
9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu
athuganir Berts" eftir Anders
Jacobsson og Sören Olsson. (10)
10.03 Tré og tónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Skátaguðsþjónusta í Hall-
grímskirkju.
12.10 Dagskrá sumardagsins
fyrsta.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 „Americana". Kynning á ís-
Mús tónleikum Ríkisútvarpsins
í Hallgrtmskirkju föstudaginn
21. april nk.
13.20 My fair lady, þættir úr söng-
leik eftir Lerner og Loewe Julie
Andrews, Rex Harrison, Viola
Roache og fleiri syngja.
14.00 Á sumarmálum. Dagskrá
helguð Brodda Jóhannessyni
kennara Lesið úr verkum hans,
bæði af honum sjálfum og öðr-
um. 15.00 Ný tónlistarhljóðrit
Rikisútvarpsins Skólakór Kárs-
ness, Gradualekór Langholts-
kirkju og Kór Öldutúnsskóla
syngja islensk sumarlög.
16.05 Sumarauki.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Hrekkjusvín. Hrekkjusvínin
Valgeir Guðjónsson, Leifur
Hauksson, Sigrún Hjálmtýsdótt-
ir, Eggert Þorleifsson, Magnús
• Einarsson og fleiri syngja og
leika lög sín við vísur Péturs
Gunnarssonar.
17.10 Sumargjöfin. Blanda af tón-
list, fróðleik fyrir börn og ungl-
inga.
18.00 Tónlist á síðdegi.
— Vorþeyr eftir Christian Sinding.
Hollywood Bowl hljómsveitin
leikur; Earl Bemard Murray
stjórnar.
— Barnalagaflokkur eftir Leif Þór-
arinsson. 0yvind Aase leikur á
pianó.
— Sónata nr. 5 í F-dúr fyrir fiðlu
og píanó, ópus 24, Vorsónatan
eftir Ludwig van Beethoven. Itz-
hak Perlman leikur á fiðlu og
Vladimir Ashkenazy á píanó.
— Úr ríki náttúrunnar, forleikur
ópus 91 eftir Antonín Dvorák.
Ulster hljómsveitin leikur; Vern-
on Handley stjórnar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Rúilettan.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Hugi flakkari (Hugh the Dro-
ver), þjóðlagaópera eftir Ralph
Vaughan Williams. Flytjendur:
Maria: Rebecca Evans Hugi
flakkari: Bonaventura Bottone
Jóna frænka: Sarah Walker Lög-
reglustjórinn: Richard van Allen
Jón slátrari: Alan Opie Corydon-
söngvararnir og Nýi bamakórinn
i Lundúnum. Matthew Best
stjómar Corydon-hljómsveitinni.
22.07 Harmónikkutónlist. Grettir
Bjömsson, Garðar Olgeirsson,
Jan Moravek og fleiri leika.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Kóð: Ljóðagerð Þórðar
Magnússonar. Frá dagskrá í Lis-
taklúbbi Leikhúskjallarans 17.
október siðastliðinn.
23.35 Tónlist á síðkvöldi.
— Morceau de concours eftir
Gabriel Fauré.
— Sónata fyrir flautu og píanó
eftir Francis Poulenc.
— Næturljóð eftir Philippe Gau-
bert. Áshildur Haraldsdóttir
Ieikur á flautu og Love- Dervin-
ger á píanó.
0.10 Vorkvöld ! Reykjavik Ragn-
ar Bjarnason, Helena Eyjólfs-
dóttir, Sigurður Ólafsson, Marz-
bræður, Jóhann Möller, Ellý Vil-
hjálms og fleiri syngja gömul
dægurlög.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.00Morguntónar. 9.03 Halló ís-
land. Magnús R. Einarsson og
Margrét Blöndal. 13.00Sumar um
borg og bý. Snorri Sturluson. 16.03
Sumargestur. Gestur Einar Jónas-
son 18.03 Vinsældalisti götunnar.
Ólafur Páll Gunnarsson. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.30 Á hljóm-
leikum. 22.10 Tsambandi. Umsjón
Guðmundur Ragnar Guðmundsson
og Hallfriður Þórarinsdóttir. 23.00
Plötusafn popparans. Umsjón Guð-
jón Bergmann. 00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp til morguns.
Fréttir 6 Rés 1 og Rós 2 Irl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.05 Tengja Kristjáns Siguijóns-
sonar. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðar-
þel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Frétt-
ir. 5.05 Kvöldsól. Guðjón Bergmann
6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Maddama, kerling, frök-
en, frú. 12.00 Islensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 19.00 Draumur
i dós. 22.00 Haraldur Gíslason.
1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig-
mar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna
Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur
Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Frittir ó heilo tímanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþrittafrittir kl. 13.00
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 J6-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar R6-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist-
ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00
Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 í bítið. Axel og Björn Þór.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blandá. Þór
Bæring. 22.00 Rólegt og róman-
tiskt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End-
urtekin dagskrá frá deginum. Fritt-
Ir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
HLIÓBBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp
umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist.
12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ökynnt
tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30
Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöld-
matnum. 20.00 Alþjóðlegi þáttur-
inn. 22.00 Rólegt og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 I morguns-árið. 9.00 I óperu-
höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sigilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
-98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist-
18.00 Rappþátturin. 21.00 Sigurð-
ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarf jöröur
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.