Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 3 £ Hneint System BENSÍN Enn betra bensín Minni eyðsla HreintSystem 3 bensíniö frá Olís er meö sérstöku hreinsiefni sem dregur úr sótmyndun í blöndungi og ventlum. Þaö hreinsarvélina \ og minnkar eyðslu. Bensínkostnaöurinn lækkar því fljótt. tmm ■ Hrei bem §g§ ■ Ben: hreir Meöalmagn sótmyndunar I ventlum I fimm mismunandi pörum evrópskra bfla eftir 12.000 km akstur. Mg 250 200 150 100 50 0 | HreintSystem 3 „Ég hef haldið nákvæmt bókhald um bensínnotkun mína í 3 ár. Eftir aö ég fór aö setja HreintSystem 3 bensín frá Olís á bílinn minn fyrir 9 mánuðum hefur bensínkostn- aöurinn lækkað um 9,8%. Þessi staöreynd segir mér aö þaö er ekkert vit í ööru en aö nota bensín meö hreinsiefni, líkt og HreintSystem 3 bensíniö frá Olís. Ég hef alltaf verið mjög ánægöur meö þjónustuna og hef nú enn meiri ástæöu en áöur til aö koma viö hjá Olís.“ Jón Sævar Jónsson, rekstrarverkfræðingur. Allir helstu bílaframleiöendur heims benda viöskiptavinum sínum á aö nota aðeins bensín meö hreinsiefni. HreintSystem 3 er bensín meö hreinsiefni frá Texaco en þaö virkar gegn og minnkar myndun sóts í brunahólfi og blöndungi bílvélarinnar. Þetta þýöir aö vélin vinnur strax betur og bensínkostnaður lækkar. HreintSystem 3 - rétta leiðin til lækkunar á bensínkostnaði. Hreinna loft HreintSystem 3 bensínið er umhverfisvænt. Þaö minnkar sótmyndun í bílvélinni, og minnkar t.d. útblástur kolsýrlings og kolvetnis. Þetta leiöirtil hreinni útblásturs og minni mengunar. H HœintSystem 3 benslnið 0 Bensín meö hreinsiefnum Kolsýttlngur Koívelnt Kðtnunaretnisdloxlð Meöaltal 2 prófunum á 5 bllum meö vélum eknum annars vegar 12.000 km og hins vegar nýjum vélum. Meöalaukning á útblæstri kolsýrlings, kolvetnis og köfnunarefnisdloxlös I vélum eknum 12.000 km I samanburöi viö nýja vél. Meirí kraftur Með minnkandi sótmyndun í bílvélinni, t.d. í loftinntaki, spíssum og brunahólfi getur HreintSystem 3 bensíniö náö aftur og viöhaldið fullum afköstum bílvélarinnar. Hún vinnur því betur og krafturinn veröur meiri. Hreinni vél Meö HreintSystem 3 bensíni veröur bílvélin hreinni. Þess vegna minnkar eyöslan og vélin endist einnig betur þar sem HreintSystem 3 bensínið dregur úr sótmyndun. Vilt þú iækka bensínkostnaðinn? Ef þú hefur ekki keypt bensínið hjá Olís, skorum viö á þig aö koma til okkar og kaupa HreintSystem 3 bensín. Þaö hreinsar vélina, eyðslan minnkar og bensínkostnaöurinn lækkar. Láttu skynsemina ráöa, eins og Jón Sævar og þúsundir ánægðra viöskiptavina Olís gera. Lækkaöu bensínkostnaöinn meö HreintSystem 3 bensíni frá Olís. Akstursdagbók Jóns Sævars sýnir svart á hvítu að HreintSystem 3 bensínið lækkar bensínkostnaöinn. Ventill bílvélar sem gekk 12.000 km á venjulegu bensíni. I HreintSystem 3 benslnið I Bensln meö hreinsiefnum Ventill bílvélar sem gekk 12.000 km á HreintSystem3 bensíni. Aukin þörf fyrir hærri oktantölu benslns, prófuö i fimm mismunandi pörum evrópskra blla. Hærra gildi þýöir meiri kraftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.