Morgunblaðið - 23.05.1995, Side 52

Morgunblaðið - 23.05.1995, Side 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST 0 UMP „Fyndin og kraftrnikil mynd...dálitið djörf... heit og slimug eins og nýfætt barn" ÓHT. Rás 2 STAR TREK: KYNSLOÐIR ★★★★ x-i^ 2 FYRIR 1 O er líka tif£ rá Sltfafdborc W höfuð uppúr vatni 2 FYRIR 1 [S5íiSii;vimfJ3 Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandarikjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Allra síðustu svninaar NELL 2 FYRIR 1 i Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 9. Allra síoustu sýningar Sýnd kl. 11. b.í. 16. Allra síðustu sýningar -^NELLefeinnigtil f1'* ^sem úrvalsbók Sýndkl. 5og 7. Allra síðustu syningar ROB ROY DAGAR A KAFFI REYKJAVÍK, HEFJAST Á MORGUN, MIÐVIKUDAG! REY Hálfvitar í Hollywood ►ELIZABETH Hurley fyrirlítur mest af því fólki sem hún hefur hitt í Hollywood, að þvi er hún segir í nýlegu við- tali við vikublaðið Wo- man’s Own. „Mér fannst sjötíu prósent af því fólki sem ég hitti vera hálfvitar. Þar af var helmingurinn bjánar og hinn helmingurinn sið- leysingjar. Þeir svöruðu i símann þótt þeir væru með gesti í sama her- bergi og eru alveg hryllilegir. Hin þrjátíu prósentin eru þó við- kunnanleg,“ sagði Hur- ley. VÁKORTALISTÍ Dags. 23.5.’95.NR. 184 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 Ofangreind kort eru vákort, sem takaberúrumferð. VERÐLAUN kr.5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 AforeiAalufölk. vinaamlagast takið ofangreind kort úr umferð og aendiðVIBA laiandi aundurklippt. VERD LAJN KR. 6000,- fyrir að klófeaU kort oy viaa á vágat [ Vaktþjónusta VISA mr opln allanj J aólarhringinn. Þangað bar að , itilkynna um yltttutt og atolln kort SlMI: 667 1700 Alfabakka 16-109 Raykjavlk SEAN Connery er ekki dauður úr öllum æðum. Hanks áhrifajnestur í NÝJASTA eintaki Premiere er birtur árlegur listi yfir tuttugu og fimm áhrifamestu leikara í Hollywood. Frá því í fyrra hafa orðið dálitlar breyt- ingar á listanum. Wesley Snipes, Danel Day- Lewis og Michelle Pfeiffer hafa dottið út af honum, aðal- at- auk Warren Be- atty. Nýlið- arnir Keanu Reeves, Brad Pitt og Win- ona Ryder fylla skörð þeirra, auk hins feikna vinsæla Jims Carreys, sem hoppar beint upp í þriðja sæti. í fyrsta sæti að þessu sinni er Tom Hanks og þarf það ekki að koma neinum á óvart. Hann fékk Óskarsverðlaun annað árið í röð og myndin Forrest Gump er þriðja tekjuhæsta kvikmynd frá upphafi á eftir E.T. og Júragarðinum. í öðru sæti eins og í fyrra er Tom Cruise, í þriðja sæti Jim Carrey, Mel Gibson kemur fjórði og Harrison Ford fimmti. Kevin Costner sem tróndi á toppi listans í fyrra er að þessu sinni í sjötta sæti. Arnold Schwarz- enegger er í sjöunda sæti og Mich- ael Douglas í því áttunda. Fyrsta konan á listanum er Demi Moore í níunda sæti, en hún fær meiri pen- inga en nokkur önnur kona hefur fengið fyrir eina kvikmynd eða tæpar átta hundruð milljónir króna fyrir Nektardans. I tíunda sæti er Clint Eastwood, en svo koma Robin Williams, Julia Roberts, Sylvester Stallone, Robert Redford, Sean Connery, Brad Pitt, Jodie Foster, Bruce Willis og gamli refurinn Jack Nicholson í tuttugasta sæti. Það eru svo Steven Seagal, Sharon Stone, Denzel Washington, Winona Ryder og Eddie Murphy sem reka lestina. LEIKLISTARSTUDIO Eddu Björgvins & Cís/o Rúnars UNGLINGANÁMSKEIÐ! Sumarnámskeið í leiklist fyrir unglinga í júní og júlí. FULLORÐINSNÁMSKEIÐ Aukanámskeið í tjáningu og hagnýtri leiklist vegna mikillar eftir- spumar, sími 588-2545. A *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.