Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 11 FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn MIKIÐ fjölmenni fylgdist með tónleikum skosku lúðrasveitarinnar, Clydebank Citadel Band, í Ráð- húsinu en hún kom sérstaklega hingað til lands í tilefni af aldarafmæli Hjálpræðishersins. Hjálpræðisherinn á íslandi Aldar- afmælis minnst Hátíðarhöld hófust með fjöl- mennri tónleikasamkomu í Fílad- elfíu á föstudagskvöld. Þar var fullt út úr dyrum og komust færri að en vildu að sögn Ósk- ars. A laugardaginn hittust her- menn Hjálpræðishersins við Herkastalann og gengu fylktu liði um miðbæinn í hergöngu við lúðrablástur skoskrar lúðrasveit- ar, Clydebank Citadel Band, sem kom hingað til lands gagngert til að vera við hátíðarhöldin. EINKENNISKLÆDDAR herkonur létu sig ekki vanta við hátíð- arhöldin um helgina. Tónleikar í Tjarnarsal Fyrsti viðkomustaður her- göngunnar var Lækjartorg en Herinn og Torgið tengjast óijúf- andi böndum. Þar hefur Hjálp- ræðisherinn staðið fyrir útisam- komum á sunnudögum á hveiju sumri í hundrað ár. Upphaf virkrar starfsemi Hjálpræðis- hersins á íslandi má einmitt rekja til útisamkomu á Lækjartorgi þann 12. maí árið 1895. Skoska lúðrasveitin hélt síðan.tvenna tónleika, á Ingólfstorgi og í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hátíðarsamkoma var haldin í húsakynnum Fíladelfíu á laugar- dagskvöldið og segir Óskar að sjaldan eða aldrei hafi fleiri kom- ið á herinn. Biskup íslands flutti kveðju íslensku þjóðkirkjunnar en aðrir ræðumenn voru Hafliði Kristjánsson forstöðumaður Hvitasunnusafnaðarins, Ingi- björg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri go Daníel Óskarsson yfir- foringi Hjálpræðishersins á Is- landi. Hátíðarræðu kvöldsins flutti aftur á móti herráðsform- aður Iíjálpræðishersins, Earle Maxwell, en hann var heiðurs- gestur samkomunnar. ALDARAFMÆLIS Hjálpræðis- hersins á íslandi var minnst með þriggja daga hátiðarhöldum um helgina, dagana 19.-21. maí. Ósk- ar Jónsson brigader sagði að hátíðarhöldin hafi heppnast með afbrigðum vel. Samkomur hafi verið vel sóttar og margir erlend- ir gestir hafi heiðrað íslenska hermenn hjálpræðis og líknar- starfa. Þeirra á meðal var næ- stæðsti yfirmaður Hjálpræðis- hersins í heiminum, herráðs- formaðurinn, kommandör Earle Maxwell og kona hans frú Wilma Maxwell. Umdæmisstjóri Hjálp- ræðishersins fyrir ísland, kom- mandör Edward Hannevik, kom einnig til landsins ásamt konu sinni, frú Margaret Hannevik. Herganga frá Herkastalanum DANÍEL Óskarsson yfirforingi Hjálpræðishersins á íslandi og í Færeyjum ávarpar tónleikasamkomu hersins í Tjarnarsal Ráð- hússins. Hljómsveitarstjóri skosku lúðrasveitarinnar, Peter Full- er, stendur við hlið hans. Formenn þingnefnda kosnir FJÓRAR þingnefndir hafa kosið sér formenn, en aðrar nefndir munu koma saman til fundar í vikunni til að skipta með sér verkum. Jón Kristjánsson, Framsóknar- flokki, var kosinn formaður fjárlaga- nefndar og Sturla Böðvarsson, Sjálf- stæðisflokki, kosinn varaformaður. Össur Skarphéðinsson, Alþýðu- flokki, var kosinn formaður heil- brigðis- og trygginganefndar og Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki, var kosin varaformaður nefndarinn- ar. Geir H. Haarde, Sjálfstæðis- flokki, var kosinn formaður utanrík- isnefndar og Ólafur Ragnar Gríms- son, Alþýðubandalagi, var kjörinn varaformaður. Þá var Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, kosinn formaður samgöngunefndar og Magnús Stefánsson, Framsókn- arflokki, var kjörinn varaformaður nefndarinnar. TILBOÐ Veiöivöölurnar komnar i stæröum 36-48. Verö á st. 47-48 kr. 7.680- og st. 36-46 aöeins Garðslöngur kr. 49- metrinn Garöhanskar kr. 180- GARÐÁBURÐUR, 5KG POKAR Dæmi: Trjákorn, Graskorn og Kálkorn aðeins kr. 286- pokinn! Mosatætari á sláttuvél aöeins kr. 742■ Char -Broil gasgrill fyrir sumarið. Borö til hliöanna og fyrir framan. Fullur gaskútur fylgir. mm (WllrBfl) Vinnuvettlingar fyigja öllum strákústum í þessari viku, tilboösverö aöeins Vinnuvettlingar fylgja! VOR í VESTURBÆ Nokkur dæmi: TILBOÐ Plöntuverkfærasett með fjórum áhöldum fyrir aöeins Slönguhjol á vegg fyrir 60m slöngu, aöeins HSB Garöslöngur í búntum: 50 metra kostar 2.450- og 25 metra kostar Hjólbörur 85 lítra á einstöku til- boösverði meöan birgöir endast Pessir sívinsælu gúmmískór eru komnir aftur. Stærðir 25-45 Verö frá (§2291 Stunguskóflurnar meö vinnuvæna laginu frá Vedewág Opiö virka daga frá 8-18 og laugardaga 9-14 ■ I Grandagaröi 2, Reykjavík, sími 55-288-55.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.