Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 5áL~ r i I I 1 I J I I I I I J I i I I J I I I 4 I # i # + DAGBÓK VEÐUR 23. MA( Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.38 3,2 8.03 1,0 14.19 3,1 20.35 1.1 3.50 13.23 22.59 8.59 ÍSAFJÖRÐUR 3.41 V 10.11 0,4 16.28 1,6 22.43 0,6 3.24 13.29 23.38 9.05 SIGLUFJÖRÐUR 5.48 io 12.09 0,2 18.48 1r° 3.05 13.11 23.21 8.46 DJÚPIVOGUR 4,49 0,7 11.10 1,6 17.25 0,6 23.51 3.16 12.53 22.34 8.28 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómælinaar Islands) Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél U Él •J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönnsýnirvmd- _____ stefnu og fjöðrin Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Hæð yfir Grænlandi, en lægð fyrir sunn- an og austan land. Spá: Austan- og norðaustankaldi víðast hvar. Þokusúld Norðanlands en víða rigning austan- og suðaustanlands, en annars þurrt. Léttskýj- að suðvestanlands. Hiti 1-13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram undir helgi verður suðaustlæg eða breyti- leg átt ríkjandi. Framan af mun rigna austan- lands, en síðar skúrir á víð og dreif. Hiti á bil- inu 3-15 stig, hlýjast suðvestanlands á fimmtu- dag, en svalast norðanlands. Um helgina verð- ur vaxandi austanátt og hlýnandi, einkum norðanlands. Rigning syðra en birtir til norð- antil á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir á landinu eru nú færar, en þó ber nokkuð á aurbleytu á vegum og hefur öxulþungi ökutækja víða verið takmarkaður og er það nánar kynnt með merkjum við viðkom- andi vegi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Nær kyrrstæð 1025 millibara hæð eryfir Grænlandi og önnur við Holland. Lægðir fyrir sunnan og austan land hreyfast hægt norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 alskýjað Glasgow 14 alskýjað Reykjavík 11 léttskýjað Hamborg 13 léttskýjað Bergen 10 skýjað London 18 skýjað Helsinki 10 alskýjað LosAngeles 14 þokumóða Kaupmannahöfn 14 léttslcýjað Lúxemborg 17 léttskýjað Narssarssuaq 6 léttskýjað Madríd 19 hálfskýjað Nuuk 0 kornsnjór Malaga 22 léttskýjað Ósló 15 léttskýjað Mallorca 24 skýjað Stokkhólmur 10 skúr Montreal 11 Þórshöfn 10 súld NewYork 18 iéttskýjað Algarve 24 heiðskírt Orlando 22 léttskýjað Amsterdam 14 skýjað París 20 skýjað Barcelona 20 skýjað Madeira 21 skýjað Berlín 15 léttskýjað Róm 19 léttskýjað Chicago 12 léttskýjað Vín 16 skýjað Feneyjar 20 heiðskírt Washington 19 léttskýjað Frankfurt 17 léttskýjað Winnipeg vantar Spá kl. 12.00 í dag: S&s Krossgátan LÁRÉTT: 1 stoltur, 8 læsum, 9 þjálfun, 10 grjót, 11 þyngdareining, 13 framkvæmir, 15 lífs, 18 styrkir, 21 skaut, 22 furða, 23 beins, 24 dyr. LÓÐRÉTT: 2 hnapps, 3 lofum, 4 þor, 5 eyddur, 6 heila- blóðfall, 7 guð, 12 fita, 14 tangi, 15 barst með vindi, 16 hundrað árin, 17 glens, 18 æviskeiðið, 19 ósannorðu, 20 tröll. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 nötra, 4 gætin, 7 pútur, 8 næmur, 9 agg, 11 rýrt, 13 Frón, 14 ískur, 15 hörð, 17 álfa, 20 ósa, 22 púlið, 23 uggur, 24 ránar, 25 sárið. Lóðrétt:- 1 napur, 2 tetur, 3 akra, 4 göng, 5 tæmir, 6 nýrun, 10 gikks, 12 tíð, 13 frá, 15 hopar, 16 rolan, 18 logar, 19 afræð, 20 óður, 21 aurs. í dag er þriðjudagur 23. maí, 143. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Eða hver er sá maður meðal yðar, sem gefur syni sínum stein, er hann biður um brauð? (Matt. 7, 9.) Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma hans. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Daníel D., Brúarfoss, Akra- bergpð, Reykjafoss, Örfirisey og Stapafell- ið og Cumulus komu og fóru samdægurs. Þá fóru á veiðar Vigri og Sóley SH. í gær kom fínnska olíuskipið Sotka og Jón Baldvinsson kom til löndunar. Finnska skólaskipið Popjanmaa og rúss- neski togarinn Pylva fóru. Þerney og Múla- foss voru væntanleg. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag kom færeyski togarinn Boðasteinur með veiðarfæri í viðgerð og fór aftur á veiðar í gær. Már og Sambro fóru á veiðar í gær og fyrir hádegi í dag er Áurica væntanleg. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag kl. 13-18. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Dalbraut 18-20. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Veitingar og verðlaun. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Gjábakki. Gangan fer frá Gjábakka í dag kl. 14. Vorsýning og basar opnar kl. 14 og verður opið til kl. 18. Vöfflu- kaffi. Vitatorg. í dag kl. 14 spiluð félagsvist og kaffíveitingar. Kvenfélag Grensás- sóknar fer tveggja daga vorferð 27.-28. maí. Til- kynna þarf þátttöku fyr- ir fimmtudag í s. 27596 og 30518. Lagt af stað frá safnaðarheimilinu kl. 10 á laugardag. Vesturgata 7. Sögu- og menningarhátíð í gamla Vesturbænum á morg- un, miðvikudag, kl. 14-17. Unglingar frá Frostaskjóli koma í heimsókn, kynslóðimar mætast. Opið hús fyrir alla. Allir taka þátt í ieikfimi, boccia og skák. Söngur, hljóðfæraleikur og dans. Hátíðarkaffi. Að lokum fara allir sam- an á útitónleika í Hafn- arhúsportinu og hlýða á Kvennakór Reykjavíkur, Karlakór Reykjavíkur, Kór Félagsstarfs aldr- aðra í Rvík. og Vestur- bæjarskólakórinn. Félagsstarf aldraðra á vegum Reykjavíkur- borgar. Þriggja daga ferð með gistingu á Hótel Eddu, Kirkjubæj- arklaustri. Fjöldi staða skoðaður. Ekið austur að Skaftafelli og Jökuls- árlóni á Breiðamerkurs- andi. Nauðsynlegt er að bóka strax vegna hótels í síma 5517170 fyrir hádegi. Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing í safnaðarheimili eft- ir hádegi í dag. Uppl. í s. 551-3667. Langholtskirkja. Hár- greiðsla og snyrting miðvikudag kl. 11-12. Uppl. í s. 658-9430. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. um. Kvöldbænir kl. 18. Vesper. Langlioltskirkja. Kyrrðarbænir kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- eliu i dag kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dSJf kl. 13.30. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag kl. 10-12 í safnaðar- heimilinu Borgum. Haf narfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára f dag kl. 18 í Vonarhöfn í Strandbergi. Æsku- lýðsfundur á sama stað kl. 20. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Kirkjan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18 þar sem fólk get- ur átt kyrrðarstund og tendrað kertaljós. Borgameskirlqa. Helgistund í dag kl. 18.30. Landakirkja. Opinn fundur í safnaðarheimil- inu um sorg og sorgar- viðbrögð kl. 20.30. Stutt erindi, almennar um- ræður, kaffí og kerta- ljós. Settur verður á stofn sjálfshjálparhópur um sorg. MR í TILEFNI 150 ára afmælis skólans á næsta ári stendur til að hann og fegra í sumar, s _ _ í Sögu Reykjavíkur segir að upphaf skólans megi líklega rekja til skólanna sem ísleifur Gissurarson stofnaði í Skálholti á 11. öld og Jón Ögmundsson á Hólum í upphafi 12. ald- ar. Skólanum var valinn staður fyrir austan Læk í landi Söðlakots. Til byggingarinnar var veitt fé úr svonefndum Mjölbótasjóði er stofnaður hafði verið með skaðabótafé fyrir skemmt mjöl sem flutt var til landsins árið 1768, svo og úr Kollektusjóði sem stofnaður var með samskotafé er safnast hafði erlendis 1784-1785 vegna Móðuharðindanna. Upp- drætti að húsinu gerði Jörgen Hans Koch, ríkishúsameistari Dana en efniviður kom til- höggvinn frá Noregi. Smíði hússins hófst 1844, en 1. júlí 1845 kom hið endurreista Alþingi í fyrsta skipti saman og þá í hátíðar- sal skólans uns Alþingishúsið var fullbúið 1881. Á Sal skólans var þjóðfundurinn hald- inn árið 1851. Skólinn tók til starfa 1846 og hét lögum samkvæmt Hinn lærði skóli í Reykjavík. Fyrsti rektor hans var Sveinbjöm Egilsson skáld. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.