Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ1995 49 /> rvÁRA afmæli. í dag, O Uþriðjuciaginn 23. maí, er sextug Ása Þórdís Ás- geirsdóttir, Ofanleiti 3, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum fimmtudaginn 25. maí nk. í Lionssalnum, Sigtúni 9, milli kl. 15-18. p'rvÁRA afmæli. í dag, OUþi'iðjudaginn 23. maí, er fimmtug Kristín Jóhanna Kjartansdóttir, tækni- teiknari, Fiskakvísl 28, Reykjavík. Hún verður stödd í sumarbústað sínum Efri-Reykjaskógi, Biskups- tungum á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí, og það verður heitt á könnunni allan daginn. r* rvÁRA afmæli. í dag, OOþriðjudaginn 23. maí, er sextug Sigríður Erla Jónsdóttir, Fífumóa lc, Njarðvík. Hún tekur á móti gestum á uppstigningadag, fimmtudaginn 25. maí nk. í Hótel Kristína, Njarðvík, milli kl. 16-20. SKÁK Umsjön Margcir Pctursson HVÍTUR leikur og vinnur. Þessi staða kom upp í keppninni í áskorenda- flokki á Skákþingi íslands sem fram fór um páskana. Magnús Örn Ulfarsson (2.225) hafði hvítt og átti leik, en Davíð Kjartansson (1.690) var með svart. Hann lék síðast óvarkárlega, 18. - Rf5-e3? Svarið var sterkt: 19. Bd4! (Laglegur leikur. Hvítur leik- ur manni í uppnám, en vinnur tvo í staðinn.) 19. - Rxd4 20. Dxe3 'Og svartur gafst upp, þvi hann tapar manni. Pennavinir FERTUGUR ástralskur vínbóndi, býr 100 km frá borginni Mount Gambier, tveggja barna faðir, með mikinn áhuga á íslandi. Langar að eignast hér pennavini til að skiptast á fróðleik um land og þjóð: Stephen Fox, P.O. Box 26, Binnum, South Austrntm ÍDAG ÞESSIR drengir héldu hlutaveltu nýlegá til styrktar hjálparsjóði Rauða kross Islands og varð ágóðinn 3.800 krónur. Þeir heita Hlynur Torfi og Sveinbjörn. Með morgunkaffinu ÞÚ GETUR auðvitað siglt til Flórens. Þú þurftir náttúrlega ekki að fara á siglinga- námskeið, af því þú ert fæddur sjómaður! HÖGNIHREKKVÍSI Farsi 74777.3301 ©compuservo.com © 1995 Farcus Cartoons/disl. by Universal Press Syndicate UJAIZ£>L-A€$ jCöQLTUfitfcT u 4utbyita£&r 'cq hsefar-. Cg fre£ </erfj u hundrcti}störfam tíns ogþe*$u." STJORNUSPA TVIBIJRAR Afmælisharn dagsins: Þig skortir ekki sjálfs- traust til að takast á við erfið verkefni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) * Þér tekst að ieysa erfitt verk- efni sem hafði valdið þér áhyggjum. Hugsaðu þig vei um áður en þú verður við beiðni um aðstoð. Naut (20. apríl - 20. maí) Gefðu þér tíma til að sinna eigin málum í dag. Þú hefur átt annríkt við að aðstoða aðra og þarft nú tíma útaf fyrir þig. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Dagurinn hentar ekki vel til viðskipta og þú ættir ekki að undirrita neina samninga. En íhugaðu gott tilboð frá Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þrátt fyrir mikinn áhuga ástvinar er ekki hagstætt fyrir ykkur að skreppa í ferðalag sem stendur. Bíðið frekar betri tíma._______ Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástvinur er eitthvað önugur árdegis, en þér tekst að bæta þar úr þegar á daginn líður, og þið eigið ánægjulegt kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Hvimleiður kunningi er eitt- hvað að ónáða þig í dag og þarfnast aðstoðar þinnar, en aðstoðin getur orðið þér dýr- keypt.___________________ Vog (23. sept. - 22. október) )$% Þú vilt ekki trúa neinu illu um þá sem þú umgengst, en ekki eru allir traustsins verð- ir. Einhver kemur illa fram. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ástin er ofarlega á baugi í dag og ekki væri úr vegi að skreppa í lautarferð með ástvini. En ljúktu fyrst skyldustörfunum. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) Þú hefur áhuga á fögru umhverfi og í dag gefst tími til að snyrta örlítið til heima með góðri aðstoð fjölskyld- unnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú átt annríkt í dag og ert vel fær um að sinna því sem þarf að gera. En láttu ekki óþarfa afskiptasemi trufla þig- _____________________ Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þótt þig langi til að festa kaup á dýrum hlut, ættir þú fyrst að ákveða hvort þú þarfnist hans. Hugsaðu um fjárhaginn. Fiskar (19. febrúar-20. mars) ’OSL Þú stendur þig vel í vinnunni og vekur athygli hjá ráða- mönnum þegar þú finnur hagstæða lausn á erfiðu verkefni í dag. Stj'órnuspána á aó tesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustun, grunni visindalegra staó reynda. Auglýsing Kolaportið: Kompudagar um langa helgi Allir markaðsdagar eru kompudagar í Kolaportinu en öðru hverju efnir Kolaportsfólk til sérstakra kompu- daga og er þá gefin mikill afsláttur á básaleigu þeirra sem selja notaða muni. Að þessu sinni er helgin óvenju löng eða Qórir dagar frá uppstigningardegi á fimmtu- dag, föstudag, laugardag og sunnudag. Verð sölubása verður aðeins 1.200 krónur á fimmtudag og föstudag og 1.800 krónur á laugardag og sunnudag. Föstu- dagurinn verður reyndar sér- staklega tileinkaður vesturbæ- ingum og er liður í margvísleg- um hátíðarhöldum við höfnina í sambandi við sögu- og menn- ingarhátíð í gamla vesturbæn- um, sem borgaryfirvöld standa fyrir. Vantar alltaf kompudót „Kompudótið er alltaf vinsælt og við fáum aldrei nóg af slíkum seljendum til okkar“ segir Guð- mundur G. Kristinsson hjá Kolaportinu. „Með þessum fjór- um kompudögum um helgina erum við að hvetja fólk til að hreinsa til hjá sér og gera sér pening úr gömlu dóti. Það finnst flestum gaman þegar fólk lætur verða af þessu, ekki síst börnum og unglingum, og ánægjulegt er að-sjá fólk jafnvel fá tugþús- undir króna fyrir dót sem ann- ars hefði kannski lent á haug- unum.“ Þtjár gullnar reglur Þegar fólk selur kompudót í Kolaportinu er gott að hafa þijár reglur í huga, að henda engu og koma með sem fjöl- breyttastan vaming, að setja upp frekar hátt verð í byijun á meðan fólk er að átta sig á verðmætinu, og ekki síst að mæta í góða skapinu og hafa gaman af. Sumarportið Að undanförnu hefur Kolaport- ið staðið fyrir tilraun, að hafa opinn sumarmarkað á virkum dögum undir heitinu Sumar- portið. Þessi markaður fór ró- lega af stað en aðsókn og sala hefur batnað með hveijum degi. Sumarportið verður því áfram opið og nýir seljendur sifellt að bætast við á meðan aðrir eru að klára vörubirgðir sínar og draga sig í hlé. „Við viljum hvetja nýja seljendur sein hafa áhuga á þátttöku að hafa sam- band við okkur á skrifstofu Kolaportsins í síma 62 50 30. HUGO ' *! 1 MM0 Kompudótið er alltaf vinsælt í Kolaportinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.