Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Bifreiða- deilan DEILA Japana og Bandaríkjamanna um innflutning á bandarískum bifreiðum er mikið til umræðu í forystu- greinum erlendra blaða. Að þessu sinni er litið í leiðara Svenska Dagbladet um þetta mál. Vilja áætlunar- búskap í LEIÐARA Svenska Dag- bladet, sem ber yfirskriftina „Abyrgðarleysi í Hvíta hús- inu“, segir m.a.: „Hvíta húsið tekur mikla áhættu og það er óheppilegt. Bandaríkja- menn láta sér ekki nægja að fá að keppa á sömu forsend- um og aðrir á Japansmarkaði heldur krefjast þess að Jap- anir fallist „sjálfviljugir" á að flytja inn svo og svo mikið af varahlutum og að svo og svo margir söluaðilar eigi að bjóða upp á bandarískar bif- reiðar í sýningarsölum sín- um. Samningamenn Japana hafa réttilega vísað þessum kröfum á bug og benda á að þeir búi i markaðshagkerfi þar sem ríkið geti hvorki neytt neytendur né söluaðila til að velja bandarískar vör- ur. Vissulega einkennist jap- anski markaðurinn af óvenju- lega mörgum og undarlegum reglum. Það breytir hins veg- ar ekki .því að samningamenn Bandaríkjastjórnar eiga enn eftir að sýna fram á að þess- ar reglur mismuni bandarisk- um framleiðendum í óhag. Evrópskum bifreiðaframleið- endum, sem hafa eytt tíma, peningum og orku í að koma sér fyrir á japanska mark- aðnum, gengur ágætlega og jafnvel frábærlega að selja bíla sína. Enn verra en hinn niður- drepandi bandaríski áætl- unarbúskaparhugsanaháttur er að hinar einhliða refsiað- gerðir þeirra ganga nær ör- ugglega á skjön við grund- vallaratriði GATT, sem eru undirstaða hinnar nýju AI- þjóðaviðskiptastofnunar, WTO. Hugmyndin er sú að öll viðskiptaríki hvers ríkis eigi að fá sömu meðhöndlun. Voldug ríki eiga ekki að geta níðst á veikum. Alþjóðavið- skipti éiga að vera opin og ekki einkennast af ruglandi pólitískum hrossakaupum og tvíhliða sérlausnum ... Með hinni villuráfandi þjóðernis- stefnu sinni og skorti á þolin- mæði til að bíða eftir því hvernig viðskiptastraumar þróist á lengri tíma á Hvita húsið á hættu að grafa undan trúverðugleika þeirrar stofn- unar, sem ekki var hægt að stofna fyrr en að loknum sjö ára erfiðum samningavið- ræðum í tengslum við Urugu- ay-lotuna. Umheimurinn á ekki að fallast á slíkt þegj- andi og hljóðalaust." APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavfk dagana 19.-25. maf að báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apó- tek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema uppstigningadag og sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12._______________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9- 19. Lauganlaga kl. 10.30-14. H AFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virita daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fímmtu- daga kl. 9-18.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30 Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718._____________________________ LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimiiislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknavakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónslíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. ki. 8-12. Sfmi 5602020. LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysadeild Borgarspftalans sími 5696600. UPPLÝSINQAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, 3. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohóiista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-562- 2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. >ag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin bðm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Tempiara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sín\- svara 556-28388._____________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutfma er 561-8161._____ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga._______________________ FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 5620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtok um vefíagigt og sfþreytu. Sfmatfmi fimmtudaga kl. 17-19 I 8. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstfmar á þrifjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma 688-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN. l.auKaveKi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar f sfma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Síird 552^ 1500/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12, Sími 581-2833._________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfíjgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - iandssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 551-5111.________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780.__________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring- inn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 568-8620.______________ MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfrseðingur til viðtals mánuun miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 568-0790. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru’ með sfmatfma á þriðjudögum kl. 18-20 í 8fma 562-4844. OA-SAMTÖKIN simsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byrjendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnig eru fundir f Seltjamameskirkju miðviku- daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆmIsADGERðÍr-icgi: mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tíarnarg. 35. Neyóarat- hvarf opið allan sólarhringfinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 562-2266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög- um kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlfð 8, s. 562-1414._______________ SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fímmtudagskvÖId kl. 20-23._______________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 561-6262.____________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pðsth. 8687, 128 Rvlk. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur si^aspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar- að kl. 20-23. FRÉTTIB/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlust- unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist nyög vel, en aðra daga verr og stund- um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. Timar eru fsl. tfmar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eflir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN 1 Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Hcimsðknartlmi frjáJs alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsðkn- artími frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi viðdeildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fýrir feð- ur 19.80-20.30). LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl. 19-20.______________________________ SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.__________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: HeimsóknarUmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 20500.____________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936______________________________ SÖFN_______________________y ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júnf nk. og verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18 (mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111.___________________________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opifl alla daga frá 1. júnf-1. okt, kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.___________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 552-7165. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 663-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miövikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opiö á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: M&nud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 18-17. Lesstofa mánud. — fímmtud. kl. 13—19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.______ BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sfmi 555-4700._ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRDUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 93-11265. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarflrði: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565-5420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN tslands - Háskólabfika- safn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 9-17. Lokað sunnudaga. Sfmi 563-5600, bréf- sími 563-5615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, FrfkirKjuvegi. Opiddag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTAS AFN SIGURJÓNS ÓLAFSSON AR Frá I. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16._______________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630.___________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maf fram í miðjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1996. Sími á skrifetofu 561-1016._________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu II, Hafnarfírði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 16-18. Sfmi 655-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vertuigötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept kl. 18-17. SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRl: Mánud. - föstud. kl. 13-19._________________ NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept-1. júní. Opið eftir 8amkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 96-21840. FRÉTTIR Fundur með formanns- efnum STJÓRN Alþýðubandalagsins í Kópavogi boðar til opins fundar með þeim tveim frambjóðendum til formanns Alþýðubandalagsins sem þegar hafa gefið kost á sér, þeim Margréti Frímannsdóttur og Steingrími J. Sigfússyni. Umræðuvaki verður Valþór Hlöðversson og fundarstjóri Garð- ar Vilhjálmsson. Fundurinn verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 23. maí, í Þinghóli, Hamraborg 11, og hefst kl. 20.30. ♦ ♦ ♦--- Kynning- arnámskeið í hugleiðslu HUGLEIÐSLUVIKA, kynning- amámskeið í hugleiðslu á vegum Sri Chinmoy miðstöðvarinnar, hefst á mánudaginn. I fréttatilkynningu segir að boð- ið verði í framhaldinu upp á fjög- urra vikna ókeypis framhaldsnám- skeið, þar sem m.a. verði farið í hugleiðsluæfingar, yoga-heim- speki, og hlutverk andlegra meist- ara. Mánudagskvöld, þriðjudags- kvöld og fimmtudagskvöld fara námskeiðin fram í Tónabæ milli kl. 8.00 og 10.00 en á öðrum tím- um fara þau fram í Sri Chinmoy miðstöðinni, Hverfísgötu 76, Reykjavík. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆDILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Mánudaaa og miSvikudaga kl. 17-19 BARNAHEILL SUNDSTAÐIR____________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. G ARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. SundhöII HafnarQarðan MánucL-fostud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu- daga kl. 9-18.30._______________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu- daga Ul fimmtudaga frá kl, 6.30 til 8 og 16-21.46. Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.46. Laugardaga 8- 18 og sunnudaga 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími 92-67555._____________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN f GARDI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260._______________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 93-12643. ______ BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR- INN. Húsadýragaröurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tínm. GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð- urinn og garöskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maf. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 667-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.