Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍTALSKI BOLTINN 20. lelkvika , 20.-2 l.mai 1995 Nr. Leikur: Röðin: 1. Juventus - Parma 1 - - 2. Lazio - Sampdoria 1 - - 3. Fiorentina - Torino 1 - - 4. Bari - Roma X - 5. Inter - Cagliari - - 2 6. Genoa - Foggia 1 - - 7. Cremonese - Padova 1 - - 8. Reggiana - Brescia 1 - - 9. Perugia - Udinese 1 - - 10. Palermo - Ancona 1 - - 11. Piacenza - Atalanta - 2 12. Chievo - Cosenza 1 - - 13. Salernltana-Verona 1 - - Heildarvinníngsupphæðin: 8,2 milljón krónur 13 réttir: 540.290 kr. 12 réttir: 7.840 | kr. 11 réttir: 510 kr. 10 réttir: o kr. 20. leikvika, 20.-21.mai 1995 Nr. Leikur: Röðin: 1. Everton - Man. Utd. i - - 2. AIK-Göteborg i - - 3. Hclsingborg - Frölunda i - - 4. Norrköping- Malmö FF - - 2 5. Trelieborg- Halmstad 1 - - 6. Örgryte - Öster 1 - - 7. Assyriska - Brage V 1 - - 8. Brommapoj. - Umeá - x - 9. Sirius - Visby - - 2 10. GIF Sundsv - Vasalund - X - 11. Hacken - Hássleholm - - 2 12. Landskrona - Gunnilse 1 - - 13. Oddevold - Myresjö 1 - - Heildarvinningsupphæðin: 73 milljón krónur 13 réttir: 2.437.710 kr. 12 réttir: 37.430 kr. 11 réttir: 3.080 kr. 10 réttír: 860 kr. ■ Sumar hjá J.S.B SumarKort frá 1. júní til 31. ágúst kr. 6.500 Eitt kort gildir allt sumarið! Þjálfunarkerfi sérhannab fyrir konur. Brennsia - púl - teygjur - þrek aHt í skemmtilegri blöndu í einum og soma tímanum. Frjáls mæting - Barnapössun. Sumarkort aðeins seld frá 23. maí til 6. júní. u 1 Lágmúla 9, sími 581 3730. I DAG Pennavinir TUTTUGU og fimm ára piltur í Bangladesh með áhuga á ferðalögum bók- menntum og tónlist: Shaheen Alam, Shahid Titumir Road, P.O./Dist. Niiphamari-5300, Bangladesh. TVÍTUG Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, dansi, ljósmyndun, o.fl.: Angela Cudjoe, c/o Ernest Joel Ansah, C.A.G.C Abura, P.O. Box 713, Oguaa, Ghana. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Motoko Ichiyanagi, A-104 13-19-5, Yachiyodai-kita, Yachiyo-shi Chiba-ken, 276 Japan. FJÓRTÁN ára Ghanapiltur með áhuga áborðtennis, fótbolta og blaki: Stephen Attah Yeboah, P.O. Box 112, Akwatia, Eastern Region, Ghana. TUTTUGU og tveggja ára Ghanastúlka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum og íþróttum: Stella Yeboah, c/o Isaac Yeboah, P.O. Box 14, Agona Swedru, Ghana. LETTNESK húsmóðir sem getur ekki um aldur en er félagi í íslandsvinafélaginu f Riga: Tamara Puga, Virsu Street 13-3, Riga 226080, Latvia. HRESS stelpa á Patreks- firði óskar að kynnast hressum strákum sem pennavinum á aldrinum 12-15 ára. Stelpan heitir Sigríður og er 13 ára. Hressu sætu strákamir eru beðnir að skrifa í ein- um grænum en hér kem- ur utanáskriftin: Sigríður Gunnarsd. Aðalstræti 49 450 Patreksfirði ÞRETTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á darisi, hestum, tónlist o.fl.: Ingeborg Morge, JSmtlandsgatan 48, S-641 36 Katrineholm, Sweden. TUTTUGU og átta ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, bókalestri og íþróttum: Louissa Sino, P.O. Box 990, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á blaki, tónlist, dansi, sundi o.fl.: Gloria Jackson Sey, P.O. Box 1088, Oguaa District, Ghana. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, kvikmynd- um og bókalestri: Cecili Sagoe, c/o Box 390, Oguaatown, Ghana. TUTTUGU og fimm ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, matseld og ljósmyndun: Maame Kate, P.O. Box 117, Kumasi, Ghana. LEIÐRÉTT Minni pakkningar í umfjöllun um garðáburð í Morgunblaðinu á laug- ardag kom fram að kjöt- beinamjöl væri lítið notað vegna þess að það væri aðeins selt í stórum pakkningum. Samkvæmt upplýsingum frá BYKO er hefur verið selt þar kjötbeinamjöl í 5 kílóa pokum undanfarin tvö ár. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Hringur tapaðist KVENHRINGUR tapað- ist sl. föstudag, senni- lega í Kringlunni. Finnandi vinsamlega skili honum til öryggi- svarðar í Kringlunni. Barnamynd fannst UÓSMYND af lítilli telpu hjá jólasveini fannst á Hofsvallagötu fyrir röskum mánuði síð- an. Upplýsingar í síma 5524621. Gæludýr Týndur köttur SVARTUR, frekar feitur og snögghærður, geltur fressköttur tapaðist frá Laugavegi 33a fimmtu- daginn 11. maí sl. Hafí einhver orðið ferða hans var er hann vinsamlega beðinn að hringja í síma 42351 eftir kl. 18.30. Fundarlaun. Páfagaukur UNGUR, mjög gæfur páfagaukur fannst á flögri í Skeiðarvogi fímmtudaginn 11. maí sl. Upplýsingar í síma 5519624. Með morgunkaffinu VIÐ erum mjög nútíma- legt par. Þegar ég kem seint heim, slær konan mín mig í hausinn með matvinnsluvél. ERTU að verða búinn að klippa hekkið, Pétur? COSPER EF ÞÚ hættir ekki að reka tunguna framan í mömmu þína, segi ég pabba þínum frá þessu þegar hann kemur heim. Víkveiji skrifar... EF MARKA má óvænta heim- sókn Bjöms Bjamasonar menntamálaráðherra til Reykholts sl. laugardag ætlar ráðherrann að taka þau vandamál, sem upp eru komin í skólahaldi þar föstum tök- um. Það er skynsamlegt að fela Hagsýslunni að gera úttekt á skóla- starfmu í Reykholti, sem hefur bæði hlotið lof og last í opinbemm umræðum að undanförnu. Vinnubrögð menntamálaráð- herra í þessu máli em traustvekj- andi og raunar er orð á því haft, að greiðlega gangi að fá mál af- greidd og ákvarðanir teknar í menntamálaráðuneytinu. Hingað til hefur það talizt óvenjulegt og er þá ekki eingöngu átt við mennta- málaráðuneytið heldur mörg önnur ráðuneyti og ríkisstofnanir. XXX HIÐ NÝJA listasafn í Kópavogi, sem kennt er við Gerði Helga- dóttur, myndhöggvara, hefur sett alveg nýjan svip á Kópavogskaup- stað. Augljóst er, að safnið er mik- ið sótt og að það er að verða einn af miðpunktum Kópavogs. Nú er búið að koma fyrir í stækkaðri mynd alveg sérstaklega fallegri höggmynd eftir Gerði á litlu torgi skammt frá listasafninu. Vel hefur tekizt til um staðsetningu á högg- myndinni og er að henni sérstök bæjarprýði. xxx EINS OG fram kom hér í blaðinu fyrir helgi er ætlunin að breyta vegastæði Borgarfjarðar- brautar á svæðinu frá Varmaiæk að Kleppjámsreykjum og leggja veginn fyrir neðan Stóra Kropp. Þessi breyting veldur því, að Flóka- dalur, sem fáir þekkja og liggur á milli Lundareykjadals og Reyk- holtsdals, verður enn meira úr alf- araleið en nú er. í Flókadal eru einir 11 bæir og búið á flestum þeirra og sumum mjög myndarlega. Þar rennur Flókadalsá, sem orðin er kunn lax- veiðiá. Þegar ekið er um Flókadal í fallegu veðri blasir Okið við í allri sinni dýrð og í góðu skyggni má jafnvel sjá til Hlöðufells. Það verður enginn svikinn af því að leggja lykkju á leið sína og aka um Flóka- dal, þegar ferðast er um Borgar- fjarðardali. xxx * IÚTVARPSFRÉTTUM í fyrra- kvöld var framkvæmdastjóri heimsmeistarakeppninnar í hand- bolta spurður, hvort skattgreiðend- ur mundu fá reikning, þegar upp væri staðið. Framkvæmdastjórinn svaraði á þann veg, að skattgreið- endur hefðu fengið ýmislegt í sinn hlut vegna þess, að keppnin var haldin hér á landi. Hvað skyldi það vera?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.