Morgunblaðið - 23.05.1995, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 23.05.1995, Qupperneq 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍTALSKI BOLTINN 20. lelkvika , 20.-2 l.mai 1995 Nr. Leikur: Röðin: 1. Juventus - Parma 1 - - 2. Lazio - Sampdoria 1 - - 3. Fiorentina - Torino 1 - - 4. Bari - Roma X - 5. Inter - Cagliari - - 2 6. Genoa - Foggia 1 - - 7. Cremonese - Padova 1 - - 8. Reggiana - Brescia 1 - - 9. Perugia - Udinese 1 - - 10. Palermo - Ancona 1 - - 11. Piacenza - Atalanta - 2 12. Chievo - Cosenza 1 - - 13. Salernltana-Verona 1 - - Heildarvinníngsupphæðin: 8,2 milljón krónur 13 réttir: 540.290 kr. 12 réttir: 7.840 | kr. 11 réttir: 510 kr. 10 réttir: o kr. 20. leikvika, 20.-21.mai 1995 Nr. Leikur: Röðin: 1. Everton - Man. Utd. i - - 2. AIK-Göteborg i - - 3. Hclsingborg - Frölunda i - - 4. Norrköping- Malmö FF - - 2 5. Trelieborg- Halmstad 1 - - 6. Örgryte - Öster 1 - - 7. Assyriska - Brage V 1 - - 8. Brommapoj. - Umeá - x - 9. Sirius - Visby - - 2 10. GIF Sundsv - Vasalund - X - 11. Hacken - Hássleholm - - 2 12. Landskrona - Gunnilse 1 - - 13. Oddevold - Myresjö 1 - - Heildarvinningsupphæðin: 73 milljón krónur 13 réttir: 2.437.710 kr. 12 réttir: 37.430 kr. 11 réttir: 3.080 kr. 10 réttír: 860 kr. ■ Sumar hjá J.S.B SumarKort frá 1. júní til 31. ágúst kr. 6.500 Eitt kort gildir allt sumarið! Þjálfunarkerfi sérhannab fyrir konur. Brennsia - púl - teygjur - þrek aHt í skemmtilegri blöndu í einum og soma tímanum. Frjáls mæting - Barnapössun. Sumarkort aðeins seld frá 23. maí til 6. júní. u 1 Lágmúla 9, sími 581 3730. I DAG Pennavinir TUTTUGU og fimm ára piltur í Bangladesh með áhuga á ferðalögum bók- menntum og tónlist: Shaheen Alam, Shahid Titumir Road, P.O./Dist. Niiphamari-5300, Bangladesh. TVÍTUG Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, dansi, ljósmyndun, o.fl.: Angela Cudjoe, c/o Ernest Joel Ansah, C.A.G.C Abura, P.O. Box 713, Oguaa, Ghana. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Motoko Ichiyanagi, A-104 13-19-5, Yachiyodai-kita, Yachiyo-shi Chiba-ken, 276 Japan. FJÓRTÁN ára Ghanapiltur með áhuga áborðtennis, fótbolta og blaki: Stephen Attah Yeboah, P.O. Box 112, Akwatia, Eastern Region, Ghana. TUTTUGU og tveggja ára Ghanastúlka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum og íþróttum: Stella Yeboah, c/o Isaac Yeboah, P.O. Box 14, Agona Swedru, Ghana. LETTNESK húsmóðir sem getur ekki um aldur en er félagi í íslandsvinafélaginu f Riga: Tamara Puga, Virsu Street 13-3, Riga 226080, Latvia. HRESS stelpa á Patreks- firði óskar að kynnast hressum strákum sem pennavinum á aldrinum 12-15 ára. Stelpan heitir Sigríður og er 13 ára. Hressu sætu strákamir eru beðnir að skrifa í ein- um grænum en hér kem- ur utanáskriftin: Sigríður Gunnarsd. Aðalstræti 49 450 Patreksfirði ÞRETTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á darisi, hestum, tónlist o.fl.: Ingeborg Morge, JSmtlandsgatan 48, S-641 36 Katrineholm, Sweden. TUTTUGU og átta ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, bókalestri og íþróttum: Louissa Sino, P.O. Box 990, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á blaki, tónlist, dansi, sundi o.fl.: Gloria Jackson Sey, P.O. Box 1088, Oguaa District, Ghana. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, kvikmynd- um og bókalestri: Cecili Sagoe, c/o Box 390, Oguaatown, Ghana. TUTTUGU og fimm ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, matseld og ljósmyndun: Maame Kate, P.O. Box 117, Kumasi, Ghana. LEIÐRÉTT Minni pakkningar í umfjöllun um garðáburð í Morgunblaðinu á laug- ardag kom fram að kjöt- beinamjöl væri lítið notað vegna þess að það væri aðeins selt í stórum pakkningum. Samkvæmt upplýsingum frá BYKO er hefur verið selt þar kjötbeinamjöl í 5 kílóa pokum undanfarin tvö ár. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Hringur tapaðist KVENHRINGUR tapað- ist sl. föstudag, senni- lega í Kringlunni. Finnandi vinsamlega skili honum til öryggi- svarðar í Kringlunni. Barnamynd fannst UÓSMYND af lítilli telpu hjá jólasveini fannst á Hofsvallagötu fyrir röskum mánuði síð- an. Upplýsingar í síma 5524621. Gæludýr Týndur köttur SVARTUR, frekar feitur og snögghærður, geltur fressköttur tapaðist frá Laugavegi 33a fimmtu- daginn 11. maí sl. Hafí einhver orðið ferða hans var er hann vinsamlega beðinn að hringja í síma 42351 eftir kl. 18.30. Fundarlaun. Páfagaukur UNGUR, mjög gæfur páfagaukur fannst á flögri í Skeiðarvogi fímmtudaginn 11. maí sl. Upplýsingar í síma 5519624. Með morgunkaffinu VIÐ erum mjög nútíma- legt par. Þegar ég kem seint heim, slær konan mín mig í hausinn með matvinnsluvél. ERTU að verða búinn að klippa hekkið, Pétur? COSPER EF ÞÚ hættir ekki að reka tunguna framan í mömmu þína, segi ég pabba þínum frá þessu þegar hann kemur heim. Víkveiji skrifar... EF MARKA má óvænta heim- sókn Bjöms Bjamasonar menntamálaráðherra til Reykholts sl. laugardag ætlar ráðherrann að taka þau vandamál, sem upp eru komin í skólahaldi þar föstum tök- um. Það er skynsamlegt að fela Hagsýslunni að gera úttekt á skóla- starfmu í Reykholti, sem hefur bæði hlotið lof og last í opinbemm umræðum að undanförnu. Vinnubrögð menntamálaráð- herra í þessu máli em traustvekj- andi og raunar er orð á því haft, að greiðlega gangi að fá mál af- greidd og ákvarðanir teknar í menntamálaráðuneytinu. Hingað til hefur það talizt óvenjulegt og er þá ekki eingöngu átt við mennta- málaráðuneytið heldur mörg önnur ráðuneyti og ríkisstofnanir. XXX HIÐ NÝJA listasafn í Kópavogi, sem kennt er við Gerði Helga- dóttur, myndhöggvara, hefur sett alveg nýjan svip á Kópavogskaup- stað. Augljóst er, að safnið er mik- ið sótt og að það er að verða einn af miðpunktum Kópavogs. Nú er búið að koma fyrir í stækkaðri mynd alveg sérstaklega fallegri höggmynd eftir Gerði á litlu torgi skammt frá listasafninu. Vel hefur tekizt til um staðsetningu á högg- myndinni og er að henni sérstök bæjarprýði. xxx EINS OG fram kom hér í blaðinu fyrir helgi er ætlunin að breyta vegastæði Borgarfjarðar- brautar á svæðinu frá Varmaiæk að Kleppjámsreykjum og leggja veginn fyrir neðan Stóra Kropp. Þessi breyting veldur því, að Flóka- dalur, sem fáir þekkja og liggur á milli Lundareykjadals og Reyk- holtsdals, verður enn meira úr alf- araleið en nú er. í Flókadal eru einir 11 bæir og búið á flestum þeirra og sumum mjög myndarlega. Þar rennur Flókadalsá, sem orðin er kunn lax- veiðiá. Þegar ekið er um Flókadal í fallegu veðri blasir Okið við í allri sinni dýrð og í góðu skyggni má jafnvel sjá til Hlöðufells. Það verður enginn svikinn af því að leggja lykkju á leið sína og aka um Flóka- dal, þegar ferðast er um Borgar- fjarðardali. xxx * IÚTVARPSFRÉTTUM í fyrra- kvöld var framkvæmdastjóri heimsmeistarakeppninnar í hand- bolta spurður, hvort skattgreiðend- ur mundu fá reikning, þegar upp væri staðið. Framkvæmdastjórinn svaraði á þann veg, að skattgreið- endur hefðu fengið ýmislegt í sinn hlut vegna þess, að keppnin var haldin hér á landi. Hvað skyldi það vera?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.