Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ1995 41 ATVINNUAUGl YSINGAR BESSASTAÐAHREPPUR Þverflautukennara vantar við Tónlistarskóla Bessastaðahrepps fyrir næsta skólaár. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 654459. FJfilBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Efnafræðikennari Vegna orlofs kennara er laus 1/1 staða efnafræðikennara við Fjölbrautaskólann í Breiðholti næsta skólaár. Umsóknir berist skólameistara og framleng- ist umsóknarfrestur til 30. maí nk. Upplýsingar fást á skrifstofutíma í síma 557 5600. Skólameistari. Húsgagnaverslun Glæsileg verslun okkar óskar eftir hæfum starfskrafti - karli eða konu - á aldrinum 25 til 40 ára til að selja húsgögn á verslunar- gólfi. Heilsdagsstarf. Sendið nafn, heimilisfang og síma með almennum upplýsingum á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Tillitsemi - 5742“ Öllum umsóknum verður svarað. Sölumaður/ Sumarafleysingar Öflugt og þekkt fyrirtæki óskar eftir harðdug- legum og vönduðum sölumanni til sumar- afleysinga. Starfið fer fram í matvöruverslunum og smærri sölustöðum á Reykavíkursvæðinu og á landsbyggðinni. Starfstími frá júní og fram í byrjun september nk. Umsóknir sendist til afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 26. maí merkt: „Topp sölumaður - 5741“. Rafsuðumenn Vegna mikillar vinnu framundan óskum við eftir að ráða rafsuðumenn til starfa strax. Einungis menn vanir rafsuðu og reglusamir koma til greina. J. Hinriksson hf., vélaverkstæði, Súðarvogi4- Reykjavík, Símar 588 66 77 og 581 46 77. Mosfellsbær Fósturheimili Barnaverndarnefnd Mosfellsbæjar óskar eft- ir fósturheimili, tímabundið. Umsækjendur þurfa að hafa hæfni og reynslu af uppeldi barna og ungmenna. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum sem fást á Félagsmálasstofnun Mosfellsbæjar, Þverholti 3. Allar nánari upp- lýsingar veita yfirmaður fjölskyldudeildar og félagsmálastjóri í síma 566 8666, kl. 10.00 til 11.00 virka daga. Félagsmálastjóri. AUGL YSINGAR ÓSKAST KEYPT Ibúð óskast 90-100 fm íbúð á efstu hæð (má vera ris- íbúð) óskast til kaups. Leita að góðri íbúð vestan Elliðaáa með góðu útsýni, helst með arni og glugga á baði. Áhugasamir sendi uppl. um verð og staðsetn- ingu á afgreiðslu Mbl., merkt: „íbúð -1977“. ; .......... mm Aðalfundur Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Safnaðarheimilinu að Lauf- ásvegi 13, mánudaginn 29. maí og hefst kl. 20.30. Dagskrá: . Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Félags tækniteiknara verður haldinn fimmtu- daginn 1. júní kl. 20.00 í Skipholti 29, efstu hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Andrea Siengboon sýnir borðskreytingar úr ávöxtum og grænmeti. Stjórnin. Tara Govinda, andlegur heilari og sálfræðingur, er með eft- irtalin námskeið og fyrirlestra á vegum Ljós- heima, Hverfisgötu 105, 2. hæð: 27.-28. maí: Námskeið: „Sektarkennd og ótti“, hlutverk þeirra í andlegum þroska. 1.6. kl. 20: Fyrirlestur: „Gullgerðarlist á ný- öld". Upplýsingar og skráning á námskeið í símum 624464 og 674373. Ríkistollstjóraembættið auglýsir Innflytjendur - útflytjendur Endurbirt vegna villu í auglýsingu sem birtist 21. maí sl. Athygli innflytjenda og útflytjenda er vakin á því að 31. mars sl. rann út sá aðlögunartími sem veittur var til að taka upp orðalag upp- runayfirlýsinga á vörureikninga samkvæmt EES-samningnum vegna inn- eða útflutnings á vörum sem upprunnar eru á EES-svæðinu. Tollfríðindameðferð fæst því ekki lengur gegn framvísun vörureikninga með uppruna- yfirlýsingu með eldra orðalagi sem nota mátti til 1. apríl sl. Jafnframt skal bent á að vörureikningum með upprunayfirlýsingu svo og EUR. 1 skírteinum ber að framvísa við tollyfirvöld í innflutnings- landi innan fjögurra mánaða frá útgáfudegi en aðflutningsskjölum ber að skila tollayfir- völdum hér á landi innan þriggja mánaða frá komu vörusendingar til landsins. Nánari upplýsingar um fríðindameðferð vara m.a. samkvæmt EES-samningnum veita toll- stjórar í viðkomandi tollaumdæmum. Reykjavík, 18. maí 1995. Ríkistollstjóri. .5/T/Aborg sr AMSo LólluU,- o<j innA eim /u/>jón us /o Hjá okkur erfljót, ódýr og góð þjónusta! Færum allt almennt bókhald, VSK-skýrslur og skattframtöl. Aðlögum okkur að þörfum við- skiptavina okkar. Bjóðum okkar þjónustu á föstu verði hvern tíma, eða samkvæmt tilboði. Upplýsingar í síma 564-1854. augiysingar Húseigendur - húsfélög Þarf að gera við í sumar? Vantar faglegan verktaka? í viðgerðardeild Samtaka iðnaðarins eru að- eins viðurkennd og sérhæfð fyrirtæki með míkla reynslu. Leitið upplýsinga í síma 16010 (551-555 eft- ir 3. júní) og fáið sendan lista yfir trausta viðgerðarverktaka. <2) SAMTOK IÐNAÐARINS Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferð fimmtud. 25. mai' Kl. 10.30 Básendar-Ósabotnar. Gengið frá Stafnesi eftir strönd- inni um Básenda sufiur í Ósa- botna, með leyfi sýslum. á Kefla- vikurflugv. Skemmtileg gömul alfaraleið. Verð 1.000/1.200. Dagsferð sunnud. 28. maí Kl. 10.30 Festarfjall, austan Grindavíkur. Fjölskylduganga. Brottför frá BSl, bensínsölu, miðar við rútu. Einnig uppl. i Textavarpi bls. 616. Útivist. IMðtun Skyggnilýsingafundur [V'T Skyggnilýsinga- fundur verður haldinn annað kvöld kl. 20.30 stundvís- lega þar sem Ragnheiður Ól- afsdóttir, teikni- | miðill, teiknar leiðbeinendur og | Anna Carla Ingva- dóttir, sambands- miðill, lýsir og segir frá þeim. Miðar seldir við innganginn. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Pýramídinn, Dugguvogi 2, símar 88 1415 og 88 2526. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.