Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ1995 51 FÓLK í FRÉTTUM BRESKI leik- stjórinn Chri- stopher Hamp- ton með leikur- unum Jonathan Pryee og Emma Thomp- sons á frumsýn- ingu myndar sinnar „Carr- ington“. Beðið eftir bams- gráti ►FRANSKI leikstjórinn Jean-Pierre Jeunet, sem leikstýrði Borg hinna glöt- uðu barna með Marc Caro, sagði fréttamönnum að þeir hefðu ekki hrellt krakkana í myndinni til að fá tárin fram í augun á þeim: „Það er ekki hægt að láta barn gráta. Galdurinn er sá að safna sama hóp af krökkum og mynda þá sem byrja að gráta. Það tók þó óratíma vegna þess að við gátum lít- ið annað gert en beðið.“ Caro sagði að þegar þeir hefðu ekið á glæsibifreið sinni að kvikmyndahöllinni með aðalleikara myndar- innar, Judith Vittet, sem er níu ára, hefðu þeir fengið ófagrar kveðjur. Fyrir utan voru nokkur hundruð manns og „einn úr þröng- inni starði inn um gluggann," segir Caro. „Hann byrjaði svo að beija í þakið og hrópa: „Við þekkjum ykkur ekki. Drull- ið ykkur í burtu!“ KYNBOMBAN Pamela And- erson með eiginmanni sínum og rokkstjörnunni Tommy Lee, en hún er stödd í Cannes til að kynna væntanlega mynd sína um teiknimynda- heljuna „Barb Wire“, sem Adam Rifkin mun leikstýra. A innfelldú myndinni eru franska leikkonan og leik- stjórinn Josiane Balasko og spænska leikkonan Victoria Abril að njóta veðurblíðunnar á ströndinni. Fimm ættliðir ÞAÐ ÞYKIR saga til næsta bæjar að Hólmfríður Helgadóttir, sem er 95 ára, hefur eignast hundrað og tuttugu afkomendur á lífsleið- inni og ekki misst einn einasta þeirra. Eiginmaður hennar Magn- ús Halldórsson lést hins vegar í desember árið 1932, eða mánuði eftir að hún eignaðist sitt yngsta barn. Hér á myndinni má sjá fimm ættliði, frá vinstri: Egill Örn Valdimarsson, sem er níu mán- aða, Kristín Sigrún Guðmunds- dóttir, sem er 24 ára, Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, sem er 47-ára, Hólmfríður Helgadóttir og Dóra Magnúsdóttir, sem er 66 ára. Hólmfríður Helgadóttir dvelur nú á Dvalarheimili aldraðra á Sauð- árkróki. cUA Mat: 24.....hljómsveitin Karma 26. ...hljómsveitin Karma 27. ...hljómsveitin Karma Júnt: 2. Páll Óskar og milljónamæringarnir 3*.....Opið til kl. 01.00, diskó. Reiðskólinn Hrauni, Grímsnesi Reiðskóli fyrir 10-15 ára unglinga '95 Utreiðar og bókleg kennsla um hesta og hestomennsku - sundlaug - gufubaii - golfvöllur - minigolf - borðtennis - leikvöllur - fótboltavöllur - skemmtikvöld - grillveisla o.fl. o.fl. Allt þettg fyrir qðeins 2.867.-kr 6 dag 9 daga nómskeið með fullu fæbi Verð kr. 25.800,- Júní Júli Agúst 9.-17.1 2.-10.1 26.-3.1 9.-17.1 20.-28.I/II 13.-16. IV 20.28.1/III l/lll framholdsnemendur - IV vanir m. hest. Reiðskólinn Hrauni þar sem hestamennskan hefst Uppl. og bókanir í símo 562 3020 - 567 1631 7f/ RELAIS CHATEAUX. I I ÆLKERAMATSEÐI L L PARMASKINKA MEÐ MELÓNU. EÐA___ SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. EGGALDLNSUPA MEÐ PAPRIKURJÓMA. VILLGÆS MEÐ SKÓGARSVEPPUM. EÐA_ 4 RETTA VEISLUMALTIÐ 2.500«. A LAUGARDÖGUM KR. NAUTAHRYGGSTEIK RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG SKARLOTTULAUK. SÚKKULAÐI MARQUISE MEÐ HUNANGSÍS. W BORÐAPANTAN1R í SÍMA 552 5700 PARÍS Frá kr. 22.000* Beint leiguflug f júlí og ágúst Heimsferðir bjóða nú vikuferðir sínar til Parísar þriðja árið í röð og glæsileg ný hótel. Tryggðu þér sæti meðan enn er laust. Flug og bíll í viku: Frá kr. 29.300 Flug og hótel í viku: Frá kr. 36.600 *lnnifalið í verði: Flug og flugvallaskattar. Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562-4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.